Fundað á öllum vígstöðvum mögulegra stjórnarflokka Erna Agnes Sigurgeirsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 9. janúar 2017 20:32 Frá Valhöll í kvöld þar sem flokksráð Sjálfstæðisflokksins kemur saman. Vísir/Eyþór Fundir mögulegra stjórnarflokka eru hafnir. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins hefur fundað frá klukkan 20 í Valhöll, stjórn Bjartrar framtíðar hóf fund sinn klukkan 19:30 í Gerðubergi og ráðgjafaráð Viðreisnar fundar á skriftsofu sinni í Ármúla en fundur þeirra hófst einnig klukkan 20. Verið er að ræða lokadrög stjórnarsáttmálans og fara yfir stöðu mála. Í kvöld mun því koma í ljós hvort sáttmálinn verði samþykktur eða honum hafnað af þessum stofnunum flokkanna. Fundurinn í Valhöll er afar fjölmennur en um fjörutíu manns eru á fundi Bjartrar framtíðar. Óljóst er hversu langir fundirnir verða en búast má við að þeir standi í allt að einn og hálfan tíma að minnsta kosti. Stjórnarkreppa hefur ríkt í landinu undanfarna mánuði en Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fékk umboð til stjórnarmyndunarviðræðna í annað sinn daginn fyrir gamlársdag. Þetta er í þriðja skiptið sem flokkarnir þrír hefja viðræður. Það ætti að koma í ljós seinna í kvöld hvort ný ríkisstjórn verði kynnt í vikunni. Vísir greindi frá því fyrr í kvöld að óvíst væri hvort að Björt framtíð myndi samþykkja stjórnarsáttmálann þar sem nokkurrar óánægju gætir innan flokksins vegna atburðarrásar liðinna daga í tengslum við skýrslu um eignir Íslendinga í skattaskjólum. Tengdar fréttir Óvíst hvort Björt framtíð samþykki stjórnarsáttmála Kurr er á meðal stjórnarmanna í flokknum vegna skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga í skattaskjólum. 9. janúar 2017 18:44 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Fundir mögulegra stjórnarflokka eru hafnir. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins hefur fundað frá klukkan 20 í Valhöll, stjórn Bjartrar framtíðar hóf fund sinn klukkan 19:30 í Gerðubergi og ráðgjafaráð Viðreisnar fundar á skriftsofu sinni í Ármúla en fundur þeirra hófst einnig klukkan 20. Verið er að ræða lokadrög stjórnarsáttmálans og fara yfir stöðu mála. Í kvöld mun því koma í ljós hvort sáttmálinn verði samþykktur eða honum hafnað af þessum stofnunum flokkanna. Fundurinn í Valhöll er afar fjölmennur en um fjörutíu manns eru á fundi Bjartrar framtíðar. Óljóst er hversu langir fundirnir verða en búast má við að þeir standi í allt að einn og hálfan tíma að minnsta kosti. Stjórnarkreppa hefur ríkt í landinu undanfarna mánuði en Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fékk umboð til stjórnarmyndunarviðræðna í annað sinn daginn fyrir gamlársdag. Þetta er í þriðja skiptið sem flokkarnir þrír hefja viðræður. Það ætti að koma í ljós seinna í kvöld hvort ný ríkisstjórn verði kynnt í vikunni. Vísir greindi frá því fyrr í kvöld að óvíst væri hvort að Björt framtíð myndi samþykkja stjórnarsáttmálann þar sem nokkurrar óánægju gætir innan flokksins vegna atburðarrásar liðinna daga í tengslum við skýrslu um eignir Íslendinga í skattaskjólum.
Tengdar fréttir Óvíst hvort Björt framtíð samþykki stjórnarsáttmála Kurr er á meðal stjórnarmanna í flokknum vegna skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga í skattaskjólum. 9. janúar 2017 18:44 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Óvíst hvort Björt framtíð samþykki stjórnarsáttmála Kurr er á meðal stjórnarmanna í flokknum vegna skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga í skattaskjólum. 9. janúar 2017 18:44