Tíu ár frá fyrstu iPhone kynningu Steve Jobs Samúel Karl Ólason skrifar 9. janúar 2017 13:15 Steve Jobs og hinn upprunalegi iPhone. Til hliðar má sjá samanburð á símanum þá og í dag. Vísir/APPLE Í dag eru tíu ár liðin frá því að Steve Jobs steig á svið í San Francisco og kynnti nýja vöru sem átti eftir að vera grundvöllur eins stærsta tæknifyrirtækis heims, upprunalega iPhone snjallsímann. Þegar Jobs kynnti símann lýsti hann honum sem stórum iPod sem væri í raun byltingarkenndur sími með snertiskjá. Á eftir símanum fylgdu framúrskarandi vörur eins og iPad og Apple Watch, en síminn sjálfur er og hefur verið helsta vara fyrirtækisins. Þróun símans hefur verið mikil og hafa fjölmargar útgáfur verið gefnar út. Hægt er að sjá upprunalegu síðu iPhone símans hér.Margar mismunandi útgáfur iPhone sem hafa komið út á undanförnum tíu árum.Vísir/Apple„iPhone er miklivægur hluti af lífi viðskiptavina okkar og í dag hefur síminn meiri áhrif en nokkurn tíma áður á hvernig við tjáum okkur, skemmtum okkur, vinnum og lifum,“ segir Tim Cook í yfirlýsingu vegna tilefnissins. „iPhone setti viðmiðið fyrir snjalltæki á fyrsta áratuginum og við erum rétt að byrja. Það besta á eftir að koma.“ Apple tilkynnti í júlí í fyrr að fyrirtækið hefði selt einn milljarð Apple síma frá kynningu Jobs. Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Í dag eru tíu ár liðin frá því að Steve Jobs steig á svið í San Francisco og kynnti nýja vöru sem átti eftir að vera grundvöllur eins stærsta tæknifyrirtækis heims, upprunalega iPhone snjallsímann. Þegar Jobs kynnti símann lýsti hann honum sem stórum iPod sem væri í raun byltingarkenndur sími með snertiskjá. Á eftir símanum fylgdu framúrskarandi vörur eins og iPad og Apple Watch, en síminn sjálfur er og hefur verið helsta vara fyrirtækisins. Þróun símans hefur verið mikil og hafa fjölmargar útgáfur verið gefnar út. Hægt er að sjá upprunalegu síðu iPhone símans hér.Margar mismunandi útgáfur iPhone sem hafa komið út á undanförnum tíu árum.Vísir/Apple„iPhone er miklivægur hluti af lífi viðskiptavina okkar og í dag hefur síminn meiri áhrif en nokkurn tíma áður á hvernig við tjáum okkur, skemmtum okkur, vinnum og lifum,“ segir Tim Cook í yfirlýsingu vegna tilefnissins. „iPhone setti viðmiðið fyrir snjalltæki á fyrsta áratuginum og við erum rétt að byrja. Það besta á eftir að koma.“ Apple tilkynnti í júlí í fyrr að fyrirtækið hefði selt einn milljarð Apple síma frá kynningu Jobs.
Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira