Ellý Ármanns reynir að forðast gjaldþrot: „Þetta var ekki mér að kenna“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. september 2017 14:30 Ellý Ármanns ætlar sér að standa við sínar skuldir. „Ég skildi á sínum tíma og húsið var skráð á mig. Ég reyndi svo að semja við bankann en án árangurs. Svo fór að húsið var selt bankanum á uppboði,“ segir fjölmiðlakonan Ellý Ármanns sem er farin að mála málverk á fullu og er hún með þau til sölu. „Það er tvennt í stöðunni og það er að borga bankanum fimm milljónir en þeir fara fram á eingreiðslu eða þá kveikja í kennitölunni minni. Ég ætla að láta reyna á hið fyrrnefnda með því að selja myndirnar mínar fyrir skuldinni. Þær eru flennistórar og óhefðbundnar málaðar með spaða.“ Ellý var áður í sambúð með Frey Einarssyni, fyrrverandi sjónvarpsstjóra Stöðvar 2 sem starfar í dag sem almannatengill. Í dag er Ellý í sambandi með athafnamanninum Steingrími Erlingssyni, fyrrverandi forstjóra og stofnanda Fáfnis Offshore. Skuld Ellýjar er komin upp í tugi milljóna króna og bauð bankinn henni að greiða fimm milljóna eingreiðslu. „Ég vil alls ekki vera biturt fórnarlamb í uppgjöf, heldur sterk kona sem gefst ekki upp. Þetta var ekki mér að kenna.“ Ellý greindi fyrst frá málinu á Facebook og segir þar:Hæ allir... ég þarf að finna 5 milljònir fyrir jòl... gæti màlað fleiri í þessum dúr ef einhverjum líkar og borgar mér fyrir verkin.. þá kveikir Arionbanki ekki í kennitölunni minni. Ég nota hér akryl liti - mála óhefðbundið með spaða. á ég að gera meira af þessu eða halda áfram að þrífa klósett og skipta á rúmum? Þessa kalla ég: Trú (Ellý trúðu á þig og láttu engan segja þér að þú getir ekki málað). Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Fleiri fréttir Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Sjá meira
„Ég skildi á sínum tíma og húsið var skráð á mig. Ég reyndi svo að semja við bankann en án árangurs. Svo fór að húsið var selt bankanum á uppboði,“ segir fjölmiðlakonan Ellý Ármanns sem er farin að mála málverk á fullu og er hún með þau til sölu. „Það er tvennt í stöðunni og það er að borga bankanum fimm milljónir en þeir fara fram á eingreiðslu eða þá kveikja í kennitölunni minni. Ég ætla að láta reyna á hið fyrrnefnda með því að selja myndirnar mínar fyrir skuldinni. Þær eru flennistórar og óhefðbundnar málaðar með spaða.“ Ellý var áður í sambúð með Frey Einarssyni, fyrrverandi sjónvarpsstjóra Stöðvar 2 sem starfar í dag sem almannatengill. Í dag er Ellý í sambandi með athafnamanninum Steingrími Erlingssyni, fyrrverandi forstjóra og stofnanda Fáfnis Offshore. Skuld Ellýjar er komin upp í tugi milljóna króna og bauð bankinn henni að greiða fimm milljóna eingreiðslu. „Ég vil alls ekki vera biturt fórnarlamb í uppgjöf, heldur sterk kona sem gefst ekki upp. Þetta var ekki mér að kenna.“ Ellý greindi fyrst frá málinu á Facebook og segir þar:Hæ allir... ég þarf að finna 5 milljònir fyrir jòl... gæti màlað fleiri í þessum dúr ef einhverjum líkar og borgar mér fyrir verkin.. þá kveikir Arionbanki ekki í kennitölunni minni. Ég nota hér akryl liti - mála óhefðbundið með spaða. á ég að gera meira af þessu eða halda áfram að þrífa klósett og skipta á rúmum? Þessa kalla ég: Trú (Ellý trúðu á þig og láttu engan segja þér að þú getir ekki málað).
Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Fleiri fréttir Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Sjá meira