Ellý Ármanns reynir að forðast gjaldþrot: „Þetta var ekki mér að kenna“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. september 2017 14:30 Ellý Ármanns ætlar sér að standa við sínar skuldir. „Ég skildi á sínum tíma og húsið var skráð á mig. Ég reyndi svo að semja við bankann en án árangurs. Svo fór að húsið var selt bankanum á uppboði,“ segir fjölmiðlakonan Ellý Ármanns sem er farin að mála málverk á fullu og er hún með þau til sölu. „Það er tvennt í stöðunni og það er að borga bankanum fimm milljónir en þeir fara fram á eingreiðslu eða þá kveikja í kennitölunni minni. Ég ætla að láta reyna á hið fyrrnefnda með því að selja myndirnar mínar fyrir skuldinni. Þær eru flennistórar og óhefðbundnar málaðar með spaða.“ Ellý var áður í sambúð með Frey Einarssyni, fyrrverandi sjónvarpsstjóra Stöðvar 2 sem starfar í dag sem almannatengill. Í dag er Ellý í sambandi með athafnamanninum Steingrími Erlingssyni, fyrrverandi forstjóra og stofnanda Fáfnis Offshore. Skuld Ellýjar er komin upp í tugi milljóna króna og bauð bankinn henni að greiða fimm milljóna eingreiðslu. „Ég vil alls ekki vera biturt fórnarlamb í uppgjöf, heldur sterk kona sem gefst ekki upp. Þetta var ekki mér að kenna.“ Ellý greindi fyrst frá málinu á Facebook og segir þar:Hæ allir... ég þarf að finna 5 milljònir fyrir jòl... gæti màlað fleiri í þessum dúr ef einhverjum líkar og borgar mér fyrir verkin.. þá kveikir Arionbanki ekki í kennitölunni minni. Ég nota hér akryl liti - mála óhefðbundið með spaða. á ég að gera meira af þessu eða halda áfram að þrífa klósett og skipta á rúmum? Þessa kalla ég: Trú (Ellý trúðu á þig og láttu engan segja þér að þú getir ekki málað). Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Sjá meira
„Ég skildi á sínum tíma og húsið var skráð á mig. Ég reyndi svo að semja við bankann en án árangurs. Svo fór að húsið var selt bankanum á uppboði,“ segir fjölmiðlakonan Ellý Ármanns sem er farin að mála málverk á fullu og er hún með þau til sölu. „Það er tvennt í stöðunni og það er að borga bankanum fimm milljónir en þeir fara fram á eingreiðslu eða þá kveikja í kennitölunni minni. Ég ætla að láta reyna á hið fyrrnefnda með því að selja myndirnar mínar fyrir skuldinni. Þær eru flennistórar og óhefðbundnar málaðar með spaða.“ Ellý var áður í sambúð með Frey Einarssyni, fyrrverandi sjónvarpsstjóra Stöðvar 2 sem starfar í dag sem almannatengill. Í dag er Ellý í sambandi með athafnamanninum Steingrími Erlingssyni, fyrrverandi forstjóra og stofnanda Fáfnis Offshore. Skuld Ellýjar er komin upp í tugi milljóna króna og bauð bankinn henni að greiða fimm milljóna eingreiðslu. „Ég vil alls ekki vera biturt fórnarlamb í uppgjöf, heldur sterk kona sem gefst ekki upp. Þetta var ekki mér að kenna.“ Ellý greindi fyrst frá málinu á Facebook og segir þar:Hæ allir... ég þarf að finna 5 milljònir fyrir jòl... gæti màlað fleiri í þessum dúr ef einhverjum líkar og borgar mér fyrir verkin.. þá kveikir Arionbanki ekki í kennitölunni minni. Ég nota hér akryl liti - mála óhefðbundið með spaða. á ég að gera meira af þessu eða halda áfram að þrífa klósett og skipta á rúmum? Þessa kalla ég: Trú (Ellý trúðu á þig og láttu engan segja þér að þú getir ekki málað).
Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Sjá meira