Við erum miður okkar að hafa misst brúna Kristján Már Unnarsson skrifar 28. september 2017 09:26 Helga Árnadóttir, aðstoðarþjóðgarðsvörður á Höfn.. Stöð 2/Arnar Halldórsson. „Við erum alveg miður okkar, aðstandendur þessa verkefnis. En sem fyrr sannast að við megum okkar einskis gagnvart náttúrunni,” sagði Helga Árnadóttir, aðstoðarþjóðgarðsvörður á Höfn, í morgun vegna frétta sem bárust af því að göngubrúna yfir Hólmsá við Fláajökul hefði tekið af í gær. Svona leit göngubrúin yfir Hólmsá út eftir hamfarirnar í gær.Jón Kjartansson„Já, þetta er víst því miður satt. Verktaki, Jón Kjartansson hjá Rósaberg, sem var á ferðinni á Mýrum í gær, keyrði inn að Fláajökli um tvö leytið. Þá var brúin farin."Bæjarstjóri Hornafjarðar og ungur piltur opnuðu gönguleiðina um síðustu mánaðamót með því að klippa á borða á brúnni yfir Kolgrafardalsá.Mynd/Sveitarfélagið Hornafjörður.Aðeins eru fjórar vikur frá því Sveitarfélagið Hornafjörður, Vatnajökulsþjóðgarður, landeigendur og Ríki Vatnajökuls opnuðu við formlega athöfn 22 kílómetra gönguleið með sporðum Mýrajökla, milli Skálafells í Suðursveit og Haukafells á Mýrum. Þá var klippt á borða við brúna yfir Kolgrafardalsá, sem var síðasta brúin af þremur sem byggð var á leiðinni.Göngubrúin yfir Hólmsá áður en hún féll, Fláajökull í baksýn.Vatnajökulsþjóðgarður.Göngubrúin yfir Hólmsá var áður risin, var tekin í notkun vorið 2014. Það var bæjarstjóri Hornafjarðar, Björn Ingi Jónsson, sem um síðustu mánaðamót opnaði leiðina ásamt ungum pilti, sem fékk að klippa á borðann. Meðal viðstaddra voru Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra, og ritari Ferðafélagsbóka um svæðið, og Ari Trausti Guðmundsson alþingismaður.Hjörleifur Guttormsson á brúnni yfir Kolgrafardalsá. Hann var meðal þeirra sem fögnuðu nýju gönguleiðinni um mánaðamótin.Mynd/Sveitarfélagið Hornafjörður. Tengdar fréttir Nýja göngubrúin fallin eftir aðeins fjórar vikur Göngubrú yfir Hólmsá á Mýrum í Hornafirði, sem var hluti nýrrar gönguleiðar sem opnuð var fyrir aðeins fjórum vikum, er fallin í vatnavöxtum dagsins. 27. september 2017 23:04 Ný göngubrú yfir Hólmsá Ný göngubrú yfir Hólmsá við Fláajökul í Austur-Skaftafellssýslu verður formlega vígð á föstudag. 15. maí 2014 07:00 Nýjar göngubrýr greiða fólki leið að skriðjöklum Ferðamönnum hefur opnast ný gönguleið um eitt stórfenglegasta jöklasvæði landsins, með þremur göngubrúm yfir jökulár á Mýrum í Hornafirði. 26. september 2017 23:04 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
„Við erum alveg miður okkar, aðstandendur þessa verkefnis. En sem fyrr sannast að við megum okkar einskis gagnvart náttúrunni,” sagði Helga Árnadóttir, aðstoðarþjóðgarðsvörður á Höfn, í morgun vegna frétta sem bárust af því að göngubrúna yfir Hólmsá við Fláajökul hefði tekið af í gær. Svona leit göngubrúin yfir Hólmsá út eftir hamfarirnar í gær.Jón Kjartansson„Já, þetta er víst því miður satt. Verktaki, Jón Kjartansson hjá Rósaberg, sem var á ferðinni á Mýrum í gær, keyrði inn að Fláajökli um tvö leytið. Þá var brúin farin."Bæjarstjóri Hornafjarðar og ungur piltur opnuðu gönguleiðina um síðustu mánaðamót með því að klippa á borða á brúnni yfir Kolgrafardalsá.Mynd/Sveitarfélagið Hornafjörður.Aðeins eru fjórar vikur frá því Sveitarfélagið Hornafjörður, Vatnajökulsþjóðgarður, landeigendur og Ríki Vatnajökuls opnuðu við formlega athöfn 22 kílómetra gönguleið með sporðum Mýrajökla, milli Skálafells í Suðursveit og Haukafells á Mýrum. Þá var klippt á borða við brúna yfir Kolgrafardalsá, sem var síðasta brúin af þremur sem byggð var á leiðinni.Göngubrúin yfir Hólmsá áður en hún féll, Fláajökull í baksýn.Vatnajökulsþjóðgarður.Göngubrúin yfir Hólmsá var áður risin, var tekin í notkun vorið 2014. Það var bæjarstjóri Hornafjarðar, Björn Ingi Jónsson, sem um síðustu mánaðamót opnaði leiðina ásamt ungum pilti, sem fékk að klippa á borðann. Meðal viðstaddra voru Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra, og ritari Ferðafélagsbóka um svæðið, og Ari Trausti Guðmundsson alþingismaður.Hjörleifur Guttormsson á brúnni yfir Kolgrafardalsá. Hann var meðal þeirra sem fögnuðu nýju gönguleiðinni um mánaðamótin.Mynd/Sveitarfélagið Hornafjörður.
Tengdar fréttir Nýja göngubrúin fallin eftir aðeins fjórar vikur Göngubrú yfir Hólmsá á Mýrum í Hornafirði, sem var hluti nýrrar gönguleiðar sem opnuð var fyrir aðeins fjórum vikum, er fallin í vatnavöxtum dagsins. 27. september 2017 23:04 Ný göngubrú yfir Hólmsá Ný göngubrú yfir Hólmsá við Fláajökul í Austur-Skaftafellssýslu verður formlega vígð á föstudag. 15. maí 2014 07:00 Nýjar göngubrýr greiða fólki leið að skriðjöklum Ferðamönnum hefur opnast ný gönguleið um eitt stórfenglegasta jöklasvæði landsins, með þremur göngubrúm yfir jökulár á Mýrum í Hornafirði. 26. september 2017 23:04 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Nýja göngubrúin fallin eftir aðeins fjórar vikur Göngubrú yfir Hólmsá á Mýrum í Hornafirði, sem var hluti nýrrar gönguleiðar sem opnuð var fyrir aðeins fjórum vikum, er fallin í vatnavöxtum dagsins. 27. september 2017 23:04
Ný göngubrú yfir Hólmsá Ný göngubrú yfir Hólmsá við Fláajökul í Austur-Skaftafellssýslu verður formlega vígð á föstudag. 15. maí 2014 07:00
Nýjar göngubrýr greiða fólki leið að skriðjöklum Ferðamönnum hefur opnast ný gönguleið um eitt stórfenglegasta jöklasvæði landsins, með þremur göngubrúm yfir jökulár á Mýrum í Hornafirði. 26. september 2017 23:04