Hæstiréttur snéri við dómi í meiðyrðamáli Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 21. júní 2018 18:49 Bergvin Oddsson, fyrrverandi formaður Blindrafélagsins. Vísir/stefán Hæstiréttur snéri í dag við dómi héraðsdóms Reykjavíkur í máli meðlima í stjórn Blindrafélagsins, gegn Bergvini Oddssyni, fyrrverandi formanni Blindrafélagsins. Í dómi héraðsdóms var fallist á kröfu Bergvins, um að ómerkt yrðu ummæli í ályktun sem samþykkt var með atkvæðum á stjórnarfundi félagsins um að Bergvin hefði vélað ungan félagsmann til að leggja allt sitt sparifé í fasteignabrask tengt Bergvini. Héraðsdómur komst að þessari niðurstöðu í júlí í fyrra. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að ekki væri unnt að draga þá ályktun að í ummælunum hefði falist aðdróttun um refsiverða háttsemi Bergvins en það breytti því þó ekki að í þeim hefðu verið alvarlegar ásakanir sem gætu talist ærumeiðandi. Í dómnum segir einnig að stjórnarmeðlimir, þau Baldur Snær Sigurðsson, Guðmundur Rafn Bjarnason, Halldór Sævar Guðbergsson, Lilja Sveinsdóttir Rósa María Hjörvar og Rósa Ragnarsdóttir, hafi tekið sterkt til orða með ummælunum en þau væru ekki talin hafa farið út fyrir mörk tjáningarfrelsisins samkvæmt 73.grein stjórnarskrárinnar. Málskostnaður var látin niður falla bæði í héraðsdómi sem og Hæstarétti.Dómur Hæstaréttar í heild sinni. Dómsmál Tengdar fréttir Fyrrverandi stjórnarmeðlimir Blindrafélagsins dæmdir fyrir meiðyrði Bergvin Oddsson kærði þessi ummæli stjórnarinnar og sakaði þau um ærumeiðandi orð í sinn garð. 3. júlí 2017 14:02 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Hæstiréttur snéri í dag við dómi héraðsdóms Reykjavíkur í máli meðlima í stjórn Blindrafélagsins, gegn Bergvini Oddssyni, fyrrverandi formanni Blindrafélagsins. Í dómi héraðsdóms var fallist á kröfu Bergvins, um að ómerkt yrðu ummæli í ályktun sem samþykkt var með atkvæðum á stjórnarfundi félagsins um að Bergvin hefði vélað ungan félagsmann til að leggja allt sitt sparifé í fasteignabrask tengt Bergvini. Héraðsdómur komst að þessari niðurstöðu í júlí í fyrra. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að ekki væri unnt að draga þá ályktun að í ummælunum hefði falist aðdróttun um refsiverða háttsemi Bergvins en það breytti því þó ekki að í þeim hefðu verið alvarlegar ásakanir sem gætu talist ærumeiðandi. Í dómnum segir einnig að stjórnarmeðlimir, þau Baldur Snær Sigurðsson, Guðmundur Rafn Bjarnason, Halldór Sævar Guðbergsson, Lilja Sveinsdóttir Rósa María Hjörvar og Rósa Ragnarsdóttir, hafi tekið sterkt til orða með ummælunum en þau væru ekki talin hafa farið út fyrir mörk tjáningarfrelsisins samkvæmt 73.grein stjórnarskrárinnar. Málskostnaður var látin niður falla bæði í héraðsdómi sem og Hæstarétti.Dómur Hæstaréttar í heild sinni.
Dómsmál Tengdar fréttir Fyrrverandi stjórnarmeðlimir Blindrafélagsins dæmdir fyrir meiðyrði Bergvin Oddsson kærði þessi ummæli stjórnarinnar og sakaði þau um ærumeiðandi orð í sinn garð. 3. júlí 2017 14:02 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Fyrrverandi stjórnarmeðlimir Blindrafélagsins dæmdir fyrir meiðyrði Bergvin Oddsson kærði þessi ummæli stjórnarinnar og sakaði þau um ærumeiðandi orð í sinn garð. 3. júlí 2017 14:02