Starfsmenn Google gengu út Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. nóvember 2018 13:12 Starfsstöðvar Google tæmdust víða í dag. Getty/Niall Carson Starfsmenn tæknirisans Google hafa yfirgefið vinnustaði sína í morgun í mótmælaskyni. Ástæðan er það sem þeir segja vera forkastanleg framkoma fyrirtækisins við konur. Starfsmenninir krefjast þess að Google geri nokkrar grundvallarbreytingar á því hvernig fyrirtækið tekur á ásökunum um kynferðislega áreitni á vinnustaðnum. Þeirra á meðal er krafa um að mál af þessum toga verði ekki lengur leidd til lykta með samningaviðræðunum - sem myndi gera þolendum kleift að kæra gerendur til lögreglu. Haft er eftir forstjóra Google, Sundar Pichai, á vef breska ríkisútvarpsins að hann sýni mótmælaaðgerðunum skilning. „Ég átta mig á þeirri reiði og þeim vonbrigðum sem mörg ykkar bera í brjósti,“ er Pichai sagður hafa skrifað í tölvupósti til starfsmanna. Í póstinum segist hann jafnframt lofa því að breytingar verði gerðar í þessum málum hjá Google á næstunni. Þrátt fyrir að bág staða kvenna í tæknigeiranum hafi reglulega verið til umræðu á síðustu árum eru mótmælaaðgerðir dagsins einna helst raktar til nýlegra vendinga. New York Times greindi frá því í síðustu viku að Andy Rubin, sem bjó til Android-stýrikerfið, hafi fengið 90 milljónir dala þegar hann var rekinn frá Google árið 2014. Þrátt fyrir að honum hafi verið sparkað vegna ásakana um kynferðisbrot er hann sagður hafa verið „kvaddur sem hetja.“ Alls hefur Google rekið 48 manns vegna ásakana um kynferðislegt áreiti á síðustu tveimur árum. Þar á meðal voru þrettán háttsettir stjórnendur. Starfsmenn fyrirtækisins í Zürich, Lundúnum, Tókýó, Singapúr og Berlín eru meðal þeirra sem tóku þátt í mótmælaaðgerðunum í dag. Google Tengdar fréttir Google leitar annað eftir mótmæli Berlínarbóhema Mótmælendur í Berlín fagna nú hástöfum eftir að tæknirisinn Google tilkynnti að hann hefði ekki lengur áhuga á að reisa nýtt útibú í vesturhluta borgarinnar. 25. október 2018 14:45 Stefnir í verstu útreið markaða í rúm fimm ár Allt virðist stefna í að vikan sem nú er að renna sitt skeið marki einhverja verstu útreið sem alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir hafi mátt þola undanfarin fimm ár. 26. október 2018 15:07 Google hefur rekið 48 á tveimur árum vegna áreitni Þar á meðal voru þrettán háttsettir stjórnendur. Í bréfi til starfsmanna fyrirtækisins sem birt var í dag sagði Sundar Pichai, forstjóri Google, að fyrirtækið tæki hörðum tökum á áreitni. 25. október 2018 22:31 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Starfsmenn tæknirisans Google hafa yfirgefið vinnustaði sína í morgun í mótmælaskyni. Ástæðan er það sem þeir segja vera forkastanleg framkoma fyrirtækisins við konur. Starfsmenninir krefjast þess að Google geri nokkrar grundvallarbreytingar á því hvernig fyrirtækið tekur á ásökunum um kynferðislega áreitni á vinnustaðnum. Þeirra á meðal er krafa um að mál af þessum toga verði ekki lengur leidd til lykta með samningaviðræðunum - sem myndi gera þolendum kleift að kæra gerendur til lögreglu. Haft er eftir forstjóra Google, Sundar Pichai, á vef breska ríkisútvarpsins að hann sýni mótmælaaðgerðunum skilning. „Ég átta mig á þeirri reiði og þeim vonbrigðum sem mörg ykkar bera í brjósti,“ er Pichai sagður hafa skrifað í tölvupósti til starfsmanna. Í póstinum segist hann jafnframt lofa því að breytingar verði gerðar í þessum málum hjá Google á næstunni. Þrátt fyrir að bág staða kvenna í tæknigeiranum hafi reglulega verið til umræðu á síðustu árum eru mótmælaaðgerðir dagsins einna helst raktar til nýlegra vendinga. New York Times greindi frá því í síðustu viku að Andy Rubin, sem bjó til Android-stýrikerfið, hafi fengið 90 milljónir dala þegar hann var rekinn frá Google árið 2014. Þrátt fyrir að honum hafi verið sparkað vegna ásakana um kynferðisbrot er hann sagður hafa verið „kvaddur sem hetja.“ Alls hefur Google rekið 48 manns vegna ásakana um kynferðislegt áreiti á síðustu tveimur árum. Þar á meðal voru þrettán háttsettir stjórnendur. Starfsmenn fyrirtækisins í Zürich, Lundúnum, Tókýó, Singapúr og Berlín eru meðal þeirra sem tóku þátt í mótmælaaðgerðunum í dag.
Google Tengdar fréttir Google leitar annað eftir mótmæli Berlínarbóhema Mótmælendur í Berlín fagna nú hástöfum eftir að tæknirisinn Google tilkynnti að hann hefði ekki lengur áhuga á að reisa nýtt útibú í vesturhluta borgarinnar. 25. október 2018 14:45 Stefnir í verstu útreið markaða í rúm fimm ár Allt virðist stefna í að vikan sem nú er að renna sitt skeið marki einhverja verstu útreið sem alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir hafi mátt þola undanfarin fimm ár. 26. október 2018 15:07 Google hefur rekið 48 á tveimur árum vegna áreitni Þar á meðal voru þrettán háttsettir stjórnendur. Í bréfi til starfsmanna fyrirtækisins sem birt var í dag sagði Sundar Pichai, forstjóri Google, að fyrirtækið tæki hörðum tökum á áreitni. 25. október 2018 22:31 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Google leitar annað eftir mótmæli Berlínarbóhema Mótmælendur í Berlín fagna nú hástöfum eftir að tæknirisinn Google tilkynnti að hann hefði ekki lengur áhuga á að reisa nýtt útibú í vesturhluta borgarinnar. 25. október 2018 14:45
Stefnir í verstu útreið markaða í rúm fimm ár Allt virðist stefna í að vikan sem nú er að renna sitt skeið marki einhverja verstu útreið sem alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir hafi mátt þola undanfarin fimm ár. 26. október 2018 15:07
Google hefur rekið 48 á tveimur árum vegna áreitni Þar á meðal voru þrettán háttsettir stjórnendur. Í bréfi til starfsmanna fyrirtækisins sem birt var í dag sagði Sundar Pichai, forstjóri Google, að fyrirtækið tæki hörðum tökum á áreitni. 25. október 2018 22:31