Forlagið vill að efni höfunda sinna verði fjarlægt úr Storytel Sigurður Mikael Jónsson skrifar 23. febrúar 2018 08:00 Egill Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins. VÍSIR/ANTON BRINK „Óánægja rithöfunda hefur ekki farið fram hjá okkur. Við höfum, fyrir þeirra hönd, verið í sambandi við Storytel um úrlausn þeirra mála,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins. Innkoma hljóð- og rafbókaþjónustunnar Storytel hefur fallið í grýttan jarðveg meðal hóps rithöfunda og telur Rithöfundasamband Íslands að verið sé að brjóta gegn höfundarrétti rithöfunda þar sem ekki hafi verið samið sérstaklega við þá.Sjá einnig: Netflix hljóðbókanna opnað á Ísland Á Storytel má í dag finna hundruð íslenskra titla, þar á meðal frá kanónum Forlagsins á borð við Arnald Indriðason og marga fleiri. En Egill Örn segir Forlagið ekki hafa gert neinn samning við Storytel. Efnið á veitunni byggi á eldri útgáfu á vegum íslenska hljóðbókafyrirtækisins Skynjunar. Ekkert nýtt efni frá Forlaginu sé þar inni. Storytel keypti Skynjun á síðasta ári en Stefán Hjörleifsson, framkvæmdastjóri Storytel á Íslandi, var áður í forsvari fyrir Skynjun. Efni sem samningar voru um hjá Skynjun hefur því birst í Storytel. „Við erum í samtali við Storytel um að efni höfunda Forlagsins, sem kom út á vegum Skynjunar á sínum tíma, verði fjarlægt úr Storytel,“ segir Egill Örn sem býst við að þau mál skýrist fljótlega.Sjá einnig: Telja bókum sínum streyft í leyfisleysiAðspurður segir Egill að þó Forlagið hafi áform um stóraukna hljóðbókaútgáfu sjálft, standi ekki til að fara í samkeppni við Storytel með áskriftarsölu líkt og sænska fyrirtækið býður upp á. Við höfum engin áform um að hefja áskriftarsölu, hvorki á hljóðbókum né öðru.“ Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Netflix hljóðbókanna opnað í dag á Íslandi Hljóðbókaveitan Storytel komin til landsins. Veitir áskrifendum ótakmarkaðan aðgang að hundruðum íslenskra hljóðbóka og tugþúsundum enskra titla beint í smáforrit. Tilkoma Storytel gæti þýtt uppgrip hjá raddfögrum við að lesa bækur. 20. febrúar 2018 07:00 Telja bókum sínum streymt í leyfisleysi Mikil ólga er innan Rithöfundasambands Íslands (RSÍ) vegna tilkomu hljóðbókaveitunnar Storytel. 22. febrúar 2018 06:00 Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
„Óánægja rithöfunda hefur ekki farið fram hjá okkur. Við höfum, fyrir þeirra hönd, verið í sambandi við Storytel um úrlausn þeirra mála,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins. Innkoma hljóð- og rafbókaþjónustunnar Storytel hefur fallið í grýttan jarðveg meðal hóps rithöfunda og telur Rithöfundasamband Íslands að verið sé að brjóta gegn höfundarrétti rithöfunda þar sem ekki hafi verið samið sérstaklega við þá.Sjá einnig: Netflix hljóðbókanna opnað á Ísland Á Storytel má í dag finna hundruð íslenskra titla, þar á meðal frá kanónum Forlagsins á borð við Arnald Indriðason og marga fleiri. En Egill Örn segir Forlagið ekki hafa gert neinn samning við Storytel. Efnið á veitunni byggi á eldri útgáfu á vegum íslenska hljóðbókafyrirtækisins Skynjunar. Ekkert nýtt efni frá Forlaginu sé þar inni. Storytel keypti Skynjun á síðasta ári en Stefán Hjörleifsson, framkvæmdastjóri Storytel á Íslandi, var áður í forsvari fyrir Skynjun. Efni sem samningar voru um hjá Skynjun hefur því birst í Storytel. „Við erum í samtali við Storytel um að efni höfunda Forlagsins, sem kom út á vegum Skynjunar á sínum tíma, verði fjarlægt úr Storytel,“ segir Egill Örn sem býst við að þau mál skýrist fljótlega.Sjá einnig: Telja bókum sínum streyft í leyfisleysiAðspurður segir Egill að þó Forlagið hafi áform um stóraukna hljóðbókaútgáfu sjálft, standi ekki til að fara í samkeppni við Storytel með áskriftarsölu líkt og sænska fyrirtækið býður upp á. Við höfum engin áform um að hefja áskriftarsölu, hvorki á hljóðbókum né öðru.“
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Netflix hljóðbókanna opnað í dag á Íslandi Hljóðbókaveitan Storytel komin til landsins. Veitir áskrifendum ótakmarkaðan aðgang að hundruðum íslenskra hljóðbóka og tugþúsundum enskra titla beint í smáforrit. Tilkoma Storytel gæti þýtt uppgrip hjá raddfögrum við að lesa bækur. 20. febrúar 2018 07:00 Telja bókum sínum streymt í leyfisleysi Mikil ólga er innan Rithöfundasambands Íslands (RSÍ) vegna tilkomu hljóðbókaveitunnar Storytel. 22. febrúar 2018 06:00 Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Netflix hljóðbókanna opnað í dag á Íslandi Hljóðbókaveitan Storytel komin til landsins. Veitir áskrifendum ótakmarkaðan aðgang að hundruðum íslenskra hljóðbóka og tugþúsundum enskra titla beint í smáforrit. Tilkoma Storytel gæti þýtt uppgrip hjá raddfögrum við að lesa bækur. 20. febrúar 2018 07:00
Telja bókum sínum streymt í leyfisleysi Mikil ólga er innan Rithöfundasambands Íslands (RSÍ) vegna tilkomu hljóðbókaveitunnar Storytel. 22. febrúar 2018 06:00