Þverpólitísk samstaða um að styrkja eftirlit með bólusetningum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 25. október 2018 13:32 Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks, er fyrsti flutningsmaður tillögunnar en þverpólitísk samstaða er um hana. vísir/stefán Þingmenn úr öllum flokkum styðja þingsályktunartillögu sem felur heilbrigðisráðherra að skipa starfshóp sem á að vinna að leiðum til að auka hlutfall bólusetningar barna. Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, lagði tillöguna fram en 23 þingmenn úr öllum flokkum eru skráðir flutningsmenn. Samkvæmt tillögunni verður heilbirgðisráðherra falið að skipa starfshóp sem á að greina mögulegar leiðir til að auka hlutfall bólusetningar barna. Hildur segir markmiðið vera að grípa þá foreldra sem gjarnan vilja láta bólusetja börnin sín en það farist fyrir af ýmsum ástæðum. „Þannig að kerfið geri sitt til þess að stoppa upp í öll göt, það geri sitt til þess að við höldum uppi hærra hlutfalli bólusetninga," segir Hildur. Enginn hefur greinst með mislinga í kjölfar veikinda barnsins. Mislingasmit hjá börnum er sérstakt áhyggjuefni, samkvæmt skýrslu embættis LandlæknisÁnægð með þverpólitískan stuðning Í skýrslu embætttis Landlæknis um bólusetningar sem kom út í sumar sagði að þátttaka í almennum bólusetningum á Íslandi væri ekki viðunandi. Minnki þátttakan enn frekar megi búast við að hér á landi geti komið upp sjúkdómar sem ekki hafa sést um árabil og þar af eru mislingar taldir sérstakt áhyggjuefni. Sóttvarnarlæknir hefur sagt sjaldgæft að foreldrar hafni bólusetningum og talið líklegra að þær falli niður vegna andvaraleysis eða gleymsku. „Það hefur komið fram í umræðum um aðgerðir varðandi bólusetningar að það sé kannski hægt að beina sjónum að heilsugæslunni og skoða hvað í eftirlitskerfi eða áminningarkerfi væri hægt að gera betur. Þessi tillaga snýr að því," segir Hildur og bætir við að hún sé ánægð með þverpólitískan stuðning við málið. „Þannig að þingheimur er að setja sinn þunga á bak við það að allir foreldrar bólusetji börnin sín og að kerfið geri sitt til þess að svo megi verða," segir Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Þingmenn úr öllum flokkum styðja þingsályktunartillögu sem felur heilbrigðisráðherra að skipa starfshóp sem á að vinna að leiðum til að auka hlutfall bólusetningar barna. Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, lagði tillöguna fram en 23 þingmenn úr öllum flokkum eru skráðir flutningsmenn. Samkvæmt tillögunni verður heilbirgðisráðherra falið að skipa starfshóp sem á að greina mögulegar leiðir til að auka hlutfall bólusetningar barna. Hildur segir markmiðið vera að grípa þá foreldra sem gjarnan vilja láta bólusetja börnin sín en það farist fyrir af ýmsum ástæðum. „Þannig að kerfið geri sitt til þess að stoppa upp í öll göt, það geri sitt til þess að við höldum uppi hærra hlutfalli bólusetninga," segir Hildur. Enginn hefur greinst með mislinga í kjölfar veikinda barnsins. Mislingasmit hjá börnum er sérstakt áhyggjuefni, samkvæmt skýrslu embættis LandlæknisÁnægð með þverpólitískan stuðning Í skýrslu embætttis Landlæknis um bólusetningar sem kom út í sumar sagði að þátttaka í almennum bólusetningum á Íslandi væri ekki viðunandi. Minnki þátttakan enn frekar megi búast við að hér á landi geti komið upp sjúkdómar sem ekki hafa sést um árabil og þar af eru mislingar taldir sérstakt áhyggjuefni. Sóttvarnarlæknir hefur sagt sjaldgæft að foreldrar hafni bólusetningum og talið líklegra að þær falli niður vegna andvaraleysis eða gleymsku. „Það hefur komið fram í umræðum um aðgerðir varðandi bólusetningar að það sé kannski hægt að beina sjónum að heilsugæslunni og skoða hvað í eftirlitskerfi eða áminningarkerfi væri hægt að gera betur. Þessi tillaga snýr að því," segir Hildur og bætir við að hún sé ánægð með þverpólitískan stuðning við málið. „Þannig að þingheimur er að setja sinn þunga á bak við það að allir foreldrar bólusetji börnin sín og að kerfið geri sitt til þess að svo megi verða," segir Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira