Kópavogsbúar segja nei takk við samgönguáætlun Andri Steinn Hilmarsson skrifar 25. október 2018 08:16 Ný samgönguáætlun Sigurðar Inga Jóhannssonar er vonbrigði fyrir Kópavogsbúa. Þar er framkvæmdum við síðasta áfanga Arnarnesvegar frestað, kaflanum frá Rjúpnavegi að Breiðholtsbraut. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þessari framkvæmd er frestað, en hún var inni á áætlun fyrir árin 2019-2022 eftir að hafa verið ýtt aftast í samgönguáætlun áranna 2011-2022. Af hverju að eyða tíma og peningum í að gera og skrifa áætlanir þegar þeim er breytt eftir hentisemi? Kópavogsbúar hafa sýnt biðlund þrátt fyrir mikla þörf á þessari nýju vegtengingu. Um 12 þúsund bílar fara í gegnum Vatnsendahverfi á sólarhring og eru gatnamót Breiðholtsbrautar og Vatnsendavegar löngu sprungin. Efri byggðir Kópavogs eru ekki innan viðbragðstíma hjá slökkviliði og sjúkarflutningum á höfuðborgarsvæðinu og miklar umferðartafir eru inn í hverfi á háannatímum. Þessi framkvæmd getur ekki mætt afgangi enn eitt kjörtímabilið. Á síðustu tíu árum hefur aðeins 16 prósent af öllu nýframkvæmdafé vegasamgangna farið til höfuðborgarsvæðisins, þar sem 70 prósent íbúa landsins búa, og er ástandið í samgöngumálum farið að skerða lífsgæði fólks á suðvesturhorninu nokkuð. Fólk eyðir lengri tíma í og úr vinnu sem mætti miklu frekar nota með fjölskyldu eða í áhugamál. Ég skora á samgönguráðherra að standa við gefin loforð til Kópavogsbúa og ljúka við Arnarnesveg á kjörtímabilinu og að lögð verði fram sjálfstæð samgönguáætlun fyrir höfuðborgarsvæðið til framtíðar.Höfundur er formaður umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir Skoðun Varnarveggur gegn vonbrigðum Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Jæja, ræðum þá þetta dásamlega Evrópusamband Haraldur Ólafsson Skoðun Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt! Lilja Rafney Magnúsdóttir Skoðun Hægri menn vega að heilbrigðiskerfinu Stefán Ólafsson Skoðun Kvikmyndagerð á Íslandi: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir Skoðun Skilum skömminni Elín Birna Olsen Skoðun Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þrælakistur samtímans? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir skrifar Skoðun Hvað kostar vímuefnavandinn? Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hægri menn vega að heilbrigðiskerfinu Stefán Ólafsson skrifar Skoðun Jæja, ræðum þá þetta dásamlega Evrópusamband Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Kvikmyndagerð á Íslandi: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Varnarveggur gegn vonbrigðum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Gekk ég yfir sjó og land og ríkisstofnanir líka Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir skrifar Skoðun Skilum skömminni Elín Birna Olsen skrifar Skoðun Reynir Samband sveitarfélaga að spilla gerð kennarasamninga? Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Hefur sálfræðileg meðferð áhrif á líkamlegt heilbrigði? Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Vaxtahækkanir og brotið traust - hver ber ábyrgð? Sandra B. Franks skrifar Skoðun Rödd friðar þarf að hljóma skærar Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Af skynsemi Vegagerðarinnar Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar Skoðun Nýtt fangelsi – fyrir öruggara samfélag Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ærin verkefni næstu ár Ásbjörg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Kominn tími á öðruvísi stjórnmál Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson skrifar Skoðun Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason skrifar Skoðun Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson skrifar Skoðun Skapandi skattur og skapandi fólk Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Sjá meira
Ný samgönguáætlun Sigurðar Inga Jóhannssonar er vonbrigði fyrir Kópavogsbúa. Þar er framkvæmdum við síðasta áfanga Arnarnesvegar frestað, kaflanum frá Rjúpnavegi að Breiðholtsbraut. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þessari framkvæmd er frestað, en hún var inni á áætlun fyrir árin 2019-2022 eftir að hafa verið ýtt aftast í samgönguáætlun áranna 2011-2022. Af hverju að eyða tíma og peningum í að gera og skrifa áætlanir þegar þeim er breytt eftir hentisemi? Kópavogsbúar hafa sýnt biðlund þrátt fyrir mikla þörf á þessari nýju vegtengingu. Um 12 þúsund bílar fara í gegnum Vatnsendahverfi á sólarhring og eru gatnamót Breiðholtsbrautar og Vatnsendavegar löngu sprungin. Efri byggðir Kópavogs eru ekki innan viðbragðstíma hjá slökkviliði og sjúkarflutningum á höfuðborgarsvæðinu og miklar umferðartafir eru inn í hverfi á háannatímum. Þessi framkvæmd getur ekki mætt afgangi enn eitt kjörtímabilið. Á síðustu tíu árum hefur aðeins 16 prósent af öllu nýframkvæmdafé vegasamgangna farið til höfuðborgarsvæðisins, þar sem 70 prósent íbúa landsins búa, og er ástandið í samgöngumálum farið að skerða lífsgæði fólks á suðvesturhorninu nokkuð. Fólk eyðir lengri tíma í og úr vinnu sem mætti miklu frekar nota með fjölskyldu eða í áhugamál. Ég skora á samgönguráðherra að standa við gefin loforð til Kópavogsbúa og ljúka við Arnarnesveg á kjörtímabilinu og að lögð verði fram sjálfstæð samgönguáætlun fyrir höfuðborgarsvæðið til framtíðar.Höfundur er formaður umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs.
Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir skrifar
Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar
Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar