Starfsemi jáeindaskannans loks komin á skrið Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2018 17:24 Páll Matthíasson, forstjóri Landsítalans tók til máls á kynningunni. Mynd/Landspítalinn Jáeindaskanni sem Íslensk erfðagreining færði þjóðinni að gjöf, er kominn í notkun á Landspítalann eftir mikinn undirbúning. Landspítalinn bauð starfsfólki og nokkrum gestum að skoða aðstöðuna og kynna sér starfsemina í dag. Á Facebook-síðu spítalans segir að starfsemi skannans sé nú komin á slíkt skrið að nokkrir sjúklingar séu rannsakaðir daglega og þegar full virkni verður komin á standi vonir til að þessi fjöldi verði um 1.700 til tvö þúsund sjúklingar á ári. Pétur H. Hannesson, yfirlæknir rötgendeildar Landspítalans, segir að skanninn sé fyrst og fremst notaður til greiningar á krabbameinum og að það sé mjög ánægjulegt að hann sé kominn í notkun. „Fyrsti sjúklingurinn var tekinn hér 22. ágúst og eftir smá bras við bilanir og slíkt og stillingar á tækjabúnaði er starfsemin komin á gott ról og við rannsökum nokkra sjúklinga á dag.“ Á síðu Landspítalans segir að verkefnið sé eitt flóknasta tækniverkefni, sem hafi verið ráðist í hér á landi. Framkvæmdin hafi staði í þrjú ár og gengið ágætlega þrátt fyrir ófyrirséðar tafir. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Páll Matthíasson forstjóri Landspítala og Pétur H. Hannesson yfirlæknir röntgendeildar Landspítala, tóku til máls á kynningunni fyrr í dag, en meðal viðstaddra voru meðal annars Alma D. Möller landlæknir, og forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, María Heimisdóttir.FRÉTT // Jáeindaskanninn tekinn í notkun from Landspítali on Vimeo. Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Jáeindaskanni sem Íslensk erfðagreining færði þjóðinni að gjöf, er kominn í notkun á Landspítalann eftir mikinn undirbúning. Landspítalinn bauð starfsfólki og nokkrum gestum að skoða aðstöðuna og kynna sér starfsemina í dag. Á Facebook-síðu spítalans segir að starfsemi skannans sé nú komin á slíkt skrið að nokkrir sjúklingar séu rannsakaðir daglega og þegar full virkni verður komin á standi vonir til að þessi fjöldi verði um 1.700 til tvö þúsund sjúklingar á ári. Pétur H. Hannesson, yfirlæknir rötgendeildar Landspítalans, segir að skanninn sé fyrst og fremst notaður til greiningar á krabbameinum og að það sé mjög ánægjulegt að hann sé kominn í notkun. „Fyrsti sjúklingurinn var tekinn hér 22. ágúst og eftir smá bras við bilanir og slíkt og stillingar á tækjabúnaði er starfsemin komin á gott ról og við rannsökum nokkra sjúklinga á dag.“ Á síðu Landspítalans segir að verkefnið sé eitt flóknasta tækniverkefni, sem hafi verið ráðist í hér á landi. Framkvæmdin hafi staði í þrjú ár og gengið ágætlega þrátt fyrir ófyrirséðar tafir. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Páll Matthíasson forstjóri Landspítala og Pétur H. Hannesson yfirlæknir röntgendeildar Landspítala, tóku til máls á kynningunni fyrr í dag, en meðal viðstaddra voru meðal annars Alma D. Möller landlæknir, og forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, María Heimisdóttir.FRÉTT // Jáeindaskanninn tekinn í notkun from Landspítali on Vimeo.
Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira