Tveimur árum síðar kom síðan út Home Alone 2 og varð hún einnig álíka vinsæl.
Margar milljónir horfa á myndirnar tvær fyrir hver einustu jól og hafa margir séð myndirnar ótal sinnum.
Join Brian á YouTube-síðunni 22 Vision skellti sér á flestalla kvikmyndatökustaði sem notaðir voru við gerð myndarinnar Home Alone á sínum tíma.
Myndbandið kom inn á síðasta ári en tilvalið að renna í gegnum það svona rétt fyrir jólin.