Blæddi úr augum og nösum farþega eftir að flugmenn gleymdu rofanum Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. september 2018 08:52 Skjáskot úr myndbandi sem farþegi vélar Jet Airways deildi á Twitter. Skjáskot/Twitter Yfir þrjátíu farþegar indverska flugfélagsins Jet Airways slösuðust í flugi félagsins í morgun eftir að flugmenn vélarinnar gleymdu að kveikja á rofa sem stýrir loftþrýstingi í farþegarýminu. Í frétt BBC kemur fram að blætt hafi úr augum og nefum farþega vegna þessa. Flugvélin var á leið frá Mumbai til borgarinnar Jaipur en sneri til baka stuttu eftir flugtak. Í myndböndum sem farþegar vélarinnar deildu á Twitter má sjá súrefnisgrímur hangandi fyrir ofan sætin. Þá birti einn farþegi vélarinnar, Satish Nair, mynd af sér þar sem blæðir úr nefi hans. Hann sagði jafnframt að „öryggi farþega hafi verið virt gjörsamlega að vettugi.“Panic situation due to technical fault in @jetairways 9W 0697 going from Mumbai to Jaipur. Flt return back to Mumbai after 45 mts. All passengers are safe including me. pic.twitter.com/lnOaFbcaps— Darshak Hathi (@DarshakHathi) September 20, 2018 @jetairways Flight 9W 697 made an emergency landing back in Mumbai. Airplane lost pressure immediately after taking off...scores of passengers including me bleeding from nose....no staff to help...no announcement on board to wear the oxygen mask.passengersafety completelyignored pic.twitter.com/vO9O95aMCP— Satish Nair (@satishnairk) September 20, 2018 Þá segir í yfirlýsingu frá Jet Airways að fluginu hefði verið snúið við sökum „lækkunar á loftþrýstingi í farþegarýminu“. Félagið harmar jafnframt óþægindin sem þetta hafi valdið farþegunum. Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að allir farþegarnir 166 um borð í vélinni hafi komist heilir og höldnu inn í flugstöðina við lendingu. Þá hafi verið gert að sárum nokkurra farþega vegna blóðnasa og verkja í eyrum. Fréttir af flugi Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Yfir þrjátíu farþegar indverska flugfélagsins Jet Airways slösuðust í flugi félagsins í morgun eftir að flugmenn vélarinnar gleymdu að kveikja á rofa sem stýrir loftþrýstingi í farþegarýminu. Í frétt BBC kemur fram að blætt hafi úr augum og nefum farþega vegna þessa. Flugvélin var á leið frá Mumbai til borgarinnar Jaipur en sneri til baka stuttu eftir flugtak. Í myndböndum sem farþegar vélarinnar deildu á Twitter má sjá súrefnisgrímur hangandi fyrir ofan sætin. Þá birti einn farþegi vélarinnar, Satish Nair, mynd af sér þar sem blæðir úr nefi hans. Hann sagði jafnframt að „öryggi farþega hafi verið virt gjörsamlega að vettugi.“Panic situation due to technical fault in @jetairways 9W 0697 going from Mumbai to Jaipur. Flt return back to Mumbai after 45 mts. All passengers are safe including me. pic.twitter.com/lnOaFbcaps— Darshak Hathi (@DarshakHathi) September 20, 2018 @jetairways Flight 9W 697 made an emergency landing back in Mumbai. Airplane lost pressure immediately after taking off...scores of passengers including me bleeding from nose....no staff to help...no announcement on board to wear the oxygen mask.passengersafety completelyignored pic.twitter.com/vO9O95aMCP— Satish Nair (@satishnairk) September 20, 2018 Þá segir í yfirlýsingu frá Jet Airways að fluginu hefði verið snúið við sökum „lækkunar á loftþrýstingi í farþegarýminu“. Félagið harmar jafnframt óþægindin sem þetta hafi valdið farþegunum. Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að allir farþegarnir 166 um borð í vélinni hafi komist heilir og höldnu inn í flugstöðina við lendingu. Þá hafi verið gert að sárum nokkurra farþega vegna blóðnasa og verkja í eyrum.
Fréttir af flugi Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira