Maður slasaðist alvarlega af völdum hraunspýju á Havaí Kjartan Kjartansson skrifar 20. maí 2018 17:52 Spýjur úr hrauninu sem flæðir nú um Stóru eyju Havaí eru þungar. Jafnvel litlar spýjur geta verið lífshættulegar fólki. Vísir/AFP Fyrsta alvarlega slysið á fólki vegna eldgossins á Havaí átti sér stað í gær þegar karlmaður sem sat á svölum heima hjá sér fékk hraunspýju. Talskona sveitarstjóra á svæðinu segir að spýjur úr rennandi hrauni geti vegið jafnmikið og ísskápur. Spýjan hafi lent á sköflungi mannsins þar sem hann sat á svölum á þriðju hæð og „rústað öllu þarna niðri á fætinum á honum“, að því er segir í frétt Reuters.Breska ríkisútvarpið BBC segir að hraunflæðið frá Kilauea-eldfjallinu á Stóru eyju Havaí hafi aukist á sumum stöðum um hvítasunnuhelgina. Jarðfræðingar vara við því að hraunið sé óútreiknanlegt og hvetja íbúa á svæðinu til þess að fylgja fyrirmælum yfirvalda. Strandvegur sem er helsta undankomuleið íbúa á hamfarasvæðinu lokaðist næstum því í gær. Þá er talið mögulegt að hraunið nái út í sjó sem skapar hættu á að eiturgufa myndist og berist um. Þúsundir manna hafa þegar yfirgefið heimili sín á sumum svæðum eyjunnar og kjarreldar hafa kviknað sums staðar vegna hraunsins. Tengdar fréttir Eldgosið á Havaí ógnar hundruðum íbúðarhúsa Nýjar gossprungur opnuðust á Stóru eyjunni á Havaí í nótt. 7. maí 2018 11:16 Öskuregn úr þrjátíu þúsund feta hæð Gosið í dag varð um klukkan 5 í morgun að staðartíma eða um klukkan 15 í dag að íslenskum tíma. 17. maí 2018 22:29 Vara við stærðarinnar sprengingum á Havaí Jarðfræðingar á Havaí segja að áframhaldandi virkni í eldfjalli þar gæti leitt til þess að stærðarinnar sprenging verði í fjallinu og að hnullungum gæti ringt yfir stærstu eyju eyjaklasans. 10. maí 2018 10:50 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Sjá meira
Fyrsta alvarlega slysið á fólki vegna eldgossins á Havaí átti sér stað í gær þegar karlmaður sem sat á svölum heima hjá sér fékk hraunspýju. Talskona sveitarstjóra á svæðinu segir að spýjur úr rennandi hrauni geti vegið jafnmikið og ísskápur. Spýjan hafi lent á sköflungi mannsins þar sem hann sat á svölum á þriðju hæð og „rústað öllu þarna niðri á fætinum á honum“, að því er segir í frétt Reuters.Breska ríkisútvarpið BBC segir að hraunflæðið frá Kilauea-eldfjallinu á Stóru eyju Havaí hafi aukist á sumum stöðum um hvítasunnuhelgina. Jarðfræðingar vara við því að hraunið sé óútreiknanlegt og hvetja íbúa á svæðinu til þess að fylgja fyrirmælum yfirvalda. Strandvegur sem er helsta undankomuleið íbúa á hamfarasvæðinu lokaðist næstum því í gær. Þá er talið mögulegt að hraunið nái út í sjó sem skapar hættu á að eiturgufa myndist og berist um. Þúsundir manna hafa þegar yfirgefið heimili sín á sumum svæðum eyjunnar og kjarreldar hafa kviknað sums staðar vegna hraunsins.
Tengdar fréttir Eldgosið á Havaí ógnar hundruðum íbúðarhúsa Nýjar gossprungur opnuðust á Stóru eyjunni á Havaí í nótt. 7. maí 2018 11:16 Öskuregn úr þrjátíu þúsund feta hæð Gosið í dag varð um klukkan 5 í morgun að staðartíma eða um klukkan 15 í dag að íslenskum tíma. 17. maí 2018 22:29 Vara við stærðarinnar sprengingum á Havaí Jarðfræðingar á Havaí segja að áframhaldandi virkni í eldfjalli þar gæti leitt til þess að stærðarinnar sprenging verði í fjallinu og að hnullungum gæti ringt yfir stærstu eyju eyjaklasans. 10. maí 2018 10:50 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Sjá meira
Eldgosið á Havaí ógnar hundruðum íbúðarhúsa Nýjar gossprungur opnuðust á Stóru eyjunni á Havaí í nótt. 7. maí 2018 11:16
Öskuregn úr þrjátíu þúsund feta hæð Gosið í dag varð um klukkan 5 í morgun að staðartíma eða um klukkan 15 í dag að íslenskum tíma. 17. maí 2018 22:29
Vara við stærðarinnar sprengingum á Havaí Jarðfræðingar á Havaí segja að áframhaldandi virkni í eldfjalli þar gæti leitt til þess að stærðarinnar sprenging verði í fjallinu og að hnullungum gæti ringt yfir stærstu eyju eyjaklasans. 10. maí 2018 10:50