Funda í fyrsta sinn í yfir áratug í lok apríl Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 29. mars 2018 13:02 Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu. Nordicphotos/AFP Leiðtogar Norður- og Suður Kóreu munu funda í fyrsta sinn í yfir áratug í lok apríl. Frá þessu var greint í sameiginlegri yfirlýsingu frá ríkjunum tveimur í dag en fundurinn verður ekki sá eini sem Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, mun eiga með þjóðarleiðtogum á árinu. Þetta verður í þriðja sinn í sögunni sem leiðtogar Norður- og Suður Kóreu hittast á fundi frá því kóreuskaganum var skipt í norður og suður árið 1953. Síðasti leiðtogafundur ríkjanna fór fram árið 2007 þegar Kim Jong-il, fyrrum leiðtogi Norður Kóreu hitti þáverandi forseta Suður-Kóreu í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu. Í óopinberri heimsókn til Kína nú á dögunum kvaðst Kim Jong-un, lofað því að losa landið við kjarnorkuvopn og sagði það eindreginn vilja Norður- Kóreumanna að stuðla að afvopnun á Kóreuskaga. Heimsóknin til Kína var í fyrsta sinn sem Kim Jong Un fór út fyrir landsteinana frá því að hann tók við embætti árið 2011 og þykir vera til marks um þýðu í samskiptum ríkisins við nágranna sína. Eftir að hafa gert sextán eldflaugatilraunir og eina kjarnorkutilraun, raunar þá stærstu í sögu ríkisins, á síðasta ári þykir einkennilegt að Kim vilji nú reyna að stilla til friðar. Hafa Norður-Kóreumenn ekki gert neina slíka tilraun það sem af er ári, höfðu gert tvær á sama tíma í fyrra. Togstreitan á Kóreuskaga, og á milli Norður-Kóreu og Bandaríkjanna, var gríðarleg áður en boðað var til viðræðnanna á milli suðurs og norðurs og svo norðurs og vesturs. Fundir Kim Jong-Un með leiðtogum Kína og Norður Kóreu eru ekki þeir einu sem einræðisherran mun taka þátt í á árinu en til stendur að hann hitti Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, stuttu að loknum fundinum þann 27. Apríl með forseta Suður-Kóreu, en líklegast mun fundurinn með bandaríkjaforseta verða í maí. Tengdar fréttir Einræðisríkið einmana kemur út úr skelinni Kim Jong Un, leiðtogi Norður Kóreu og Xi Jinping áttu árangursríkan fund. Bæði leiðtogi Norður Kóreu og Bandaríkjaforseti hlakka til að funda. 28. mars 2018 20:00 Mikilvægt skref fyrir komandi viðræður Eftir vangaveltur undanfarna daga fékkst það endanlega staðfest í nótt að Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, er staddur í Kína 28. mars 2018 06:26 Kim heitir afvopnun í Kínaheimsókn Fyrsta heimsókn einræðisherra Norður-Kóreu var til Kína. Kim sagði ástandið á Kóreuskaga fara batnandi. Sagður koma sér fyrir undir verndarvæng Kínverja. Kínverjar segja fundinn marka kaflaskil. 29. mars 2018 10:00 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Sjá meira
Leiðtogar Norður- og Suður Kóreu munu funda í fyrsta sinn í yfir áratug í lok apríl. Frá þessu var greint í sameiginlegri yfirlýsingu frá ríkjunum tveimur í dag en fundurinn verður ekki sá eini sem Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, mun eiga með þjóðarleiðtogum á árinu. Þetta verður í þriðja sinn í sögunni sem leiðtogar Norður- og Suður Kóreu hittast á fundi frá því kóreuskaganum var skipt í norður og suður árið 1953. Síðasti leiðtogafundur ríkjanna fór fram árið 2007 þegar Kim Jong-il, fyrrum leiðtogi Norður Kóreu hitti þáverandi forseta Suður-Kóreu í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu. Í óopinberri heimsókn til Kína nú á dögunum kvaðst Kim Jong-un, lofað því að losa landið við kjarnorkuvopn og sagði það eindreginn vilja Norður- Kóreumanna að stuðla að afvopnun á Kóreuskaga. Heimsóknin til Kína var í fyrsta sinn sem Kim Jong Un fór út fyrir landsteinana frá því að hann tók við embætti árið 2011 og þykir vera til marks um þýðu í samskiptum ríkisins við nágranna sína. Eftir að hafa gert sextán eldflaugatilraunir og eina kjarnorkutilraun, raunar þá stærstu í sögu ríkisins, á síðasta ári þykir einkennilegt að Kim vilji nú reyna að stilla til friðar. Hafa Norður-Kóreumenn ekki gert neina slíka tilraun það sem af er ári, höfðu gert tvær á sama tíma í fyrra. Togstreitan á Kóreuskaga, og á milli Norður-Kóreu og Bandaríkjanna, var gríðarleg áður en boðað var til viðræðnanna á milli suðurs og norðurs og svo norðurs og vesturs. Fundir Kim Jong-Un með leiðtogum Kína og Norður Kóreu eru ekki þeir einu sem einræðisherran mun taka þátt í á árinu en til stendur að hann hitti Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, stuttu að loknum fundinum þann 27. Apríl með forseta Suður-Kóreu, en líklegast mun fundurinn með bandaríkjaforseta verða í maí.
Tengdar fréttir Einræðisríkið einmana kemur út úr skelinni Kim Jong Un, leiðtogi Norður Kóreu og Xi Jinping áttu árangursríkan fund. Bæði leiðtogi Norður Kóreu og Bandaríkjaforseti hlakka til að funda. 28. mars 2018 20:00 Mikilvægt skref fyrir komandi viðræður Eftir vangaveltur undanfarna daga fékkst það endanlega staðfest í nótt að Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, er staddur í Kína 28. mars 2018 06:26 Kim heitir afvopnun í Kínaheimsókn Fyrsta heimsókn einræðisherra Norður-Kóreu var til Kína. Kim sagði ástandið á Kóreuskaga fara batnandi. Sagður koma sér fyrir undir verndarvæng Kínverja. Kínverjar segja fundinn marka kaflaskil. 29. mars 2018 10:00 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Sjá meira
Einræðisríkið einmana kemur út úr skelinni Kim Jong Un, leiðtogi Norður Kóreu og Xi Jinping áttu árangursríkan fund. Bæði leiðtogi Norður Kóreu og Bandaríkjaforseti hlakka til að funda. 28. mars 2018 20:00
Mikilvægt skref fyrir komandi viðræður Eftir vangaveltur undanfarna daga fékkst það endanlega staðfest í nótt að Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, er staddur í Kína 28. mars 2018 06:26
Kim heitir afvopnun í Kínaheimsókn Fyrsta heimsókn einræðisherra Norður-Kóreu var til Kína. Kim sagði ástandið á Kóreuskaga fara batnandi. Sagður koma sér fyrir undir verndarvæng Kínverja. Kínverjar segja fundinn marka kaflaskil. 29. mars 2018 10:00