Sjö af átta elstu flokkum Blika á toppsætinu í Íslandsmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2018 15:00 Blikar hafa fagnað í allt sumar. Vísir/Eyþór Þetta hefur verið ár Blika í fótboltanum og þá skiptir engu máli hvort við erum að tala um meistaraflokka félagsins eða yngri flokkana. Breiðablik er á toppnum þegar þetta er skrifað í bæði Pepsi deild karla og Pepsi deild kvenna. Báðir meistaraflokkar félagsins eru líka komnir í bikaúrslitin þar sem stelpurnar mæta Stjörnunni á Laugardalsvellinum í kvöld. Fimm af sex liðum Blika í 2., 3. og 4. flokki karla og kvenna eru síðan í efsta sæti á Íslandsmótinu. Það er einn „svartur sauður“ í elstu flokkum félagsins en stelpurnar í 3. flokki kvenna eiga enn möguleika á að bæta úr því og komast á toppinn líka. Það er ekki slæmt að vera í þriðja sæti, fjórum stigum frá toppnum og eiga leik til góða. Íslandsmeistaratitilinn í 3. flokknum vinnst líka í úrslitaleik og því skiptir öllu máli að ná öðru af tveimur efstu sætunum og komast í undanúrslitin. Samtals hafa þessi átta flokkar Blika unnið 70 af 90 leikjum sínum á Íslandsmótinu í sumar og aðeins tapað 9 þeirra. Mörkin eru orðin 257 talsins. Það þýðir að þessi átta Blikalið hafa skorað 2,8 mörk að meðaltali í leik í sumar og marktala þeirra eru 188 mörk í plús.Staða karla- og kvennalið Breiðabliks á Íslandsmótinu:Meistaraflokkur karla: 1. sæti (2 stiga forskot á Íslandsmeistara Vals)Meistaraflokkur kvenna: 1. sæti (2 stiga forskot á Íslandsmeistara Þór/KA)2. flokkur karla: 1. sæti (4 stiga forskot á ÍA/Kára/Skallagrím)2. flokkur kvenna: 1. sæti (9 stiga forskot á Stjörnunni)3. flokkur karla: 1. sæti (4 stiga forskot á FH)3. flokkur kvenna: 3. sæti (4 stigum á eftir Fjölni)4. flokkur karla: 1. sæti (4 stiga forskot á Stjörnuna)4. flokkur kvenna: 1. sæti (6 stiga forskot á Stjörnuna)Sigurleikir Blikaliðanna á ÍslandsmótinuMeistaraflokkur karla: 10 sigrar í 16 leikjum (4 jafntefli, 2 töp)Meistaraflokkur kvenna: 11 sigrar í 13 leikjum (1 jafntefli, 1 tap)2. flokkur karla: 10 sigrar í 12 leikjum (1 jafntefli, 1 tap)2. flokkur kvenna: 8 sigrar í 10 leikjum (2 jafntefli)3. flokkur karla: 9 sigrar í 10 leikjum (1 jafntefli)3. flokkur kvenna: 6 sigrar í 10 leikjum (1 jafntefli, 3 töp)4. flokkur karla: 8 sigrar í 9 leikjum (1 tap)4. flokkur kvenna: 8 sigrar í 10 leikjum (1 jafntefli, 1 tap) Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
Þetta hefur verið ár Blika í fótboltanum og þá skiptir engu máli hvort við erum að tala um meistaraflokka félagsins eða yngri flokkana. Breiðablik er á toppnum þegar þetta er skrifað í bæði Pepsi deild karla og Pepsi deild kvenna. Báðir meistaraflokkar félagsins eru líka komnir í bikaúrslitin þar sem stelpurnar mæta Stjörnunni á Laugardalsvellinum í kvöld. Fimm af sex liðum Blika í 2., 3. og 4. flokki karla og kvenna eru síðan í efsta sæti á Íslandsmótinu. Það er einn „svartur sauður“ í elstu flokkum félagsins en stelpurnar í 3. flokki kvenna eiga enn möguleika á að bæta úr því og komast á toppinn líka. Það er ekki slæmt að vera í þriðja sæti, fjórum stigum frá toppnum og eiga leik til góða. Íslandsmeistaratitilinn í 3. flokknum vinnst líka í úrslitaleik og því skiptir öllu máli að ná öðru af tveimur efstu sætunum og komast í undanúrslitin. Samtals hafa þessi átta flokkar Blika unnið 70 af 90 leikjum sínum á Íslandsmótinu í sumar og aðeins tapað 9 þeirra. Mörkin eru orðin 257 talsins. Það þýðir að þessi átta Blikalið hafa skorað 2,8 mörk að meðaltali í leik í sumar og marktala þeirra eru 188 mörk í plús.Staða karla- og kvennalið Breiðabliks á Íslandsmótinu:Meistaraflokkur karla: 1. sæti (2 stiga forskot á Íslandsmeistara Vals)Meistaraflokkur kvenna: 1. sæti (2 stiga forskot á Íslandsmeistara Þór/KA)2. flokkur karla: 1. sæti (4 stiga forskot á ÍA/Kára/Skallagrím)2. flokkur kvenna: 1. sæti (9 stiga forskot á Stjörnunni)3. flokkur karla: 1. sæti (4 stiga forskot á FH)3. flokkur kvenna: 3. sæti (4 stigum á eftir Fjölni)4. flokkur karla: 1. sæti (4 stiga forskot á Stjörnuna)4. flokkur kvenna: 1. sæti (6 stiga forskot á Stjörnuna)Sigurleikir Blikaliðanna á ÍslandsmótinuMeistaraflokkur karla: 10 sigrar í 16 leikjum (4 jafntefli, 2 töp)Meistaraflokkur kvenna: 11 sigrar í 13 leikjum (1 jafntefli, 1 tap)2. flokkur karla: 10 sigrar í 12 leikjum (1 jafntefli, 1 tap)2. flokkur kvenna: 8 sigrar í 10 leikjum (2 jafntefli)3. flokkur karla: 9 sigrar í 10 leikjum (1 jafntefli)3. flokkur kvenna: 6 sigrar í 10 leikjum (1 jafntefli, 3 töp)4. flokkur karla: 8 sigrar í 9 leikjum (1 tap)4. flokkur kvenna: 8 sigrar í 10 leikjum (1 jafntefli, 1 tap)
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti