Fólk illa undirbúið fyrir komu fellibylsins Michael Jóhann K. Jóhannsson skrifar 11. október 2018 20:00 Fellibylnum Michael sem gekk yfir Flórída í dag hefur verið líst sem skrímsli. Íslensk kona sem býr í Panama City segir fólk hafa verið óundirbúið og að eyðileggingin sé gríðarleg.Guðrún Hulda Björnsdóttir RobinsonVísir/Stöð 2Að minnst kosti tveir eru látnir eftir að fellibylurinn náði landi í Flórída og eyðileggingin gríðarleg. Vindhraði fellibylsins náði allt að 250 kílómetrum á klukkustund en meðal vindhraði var í kringum 70 metra á klukkustund. Þó veðrið hafi verið að ganga niður hafa íbúar verið varaðir við að hættan sé ekki liðin hjá, en flóðahætta er til staðar, skemmd hús víða og fleiri hættur sem ógni fólki. Um fimm hundruð þúsund manns eru án rafmagns og um fjögur hundruð þúsund var gert að yfirgefa heimili sín, meðal annars íslenskri konu og fjölskyldu hennar sem segir það hafa komið á óvart hversu öflugur fellibylurinn var.Fjölskyldan byrgði fyrir alla glugga áður en hún flúði borginaGuðrún Hulda Björnsdóttir Robinson„Mér fannst fólk voðalega afslappað yfir þessu, talandi um að þetta væri bara eins og rigning sem var að koma. Mér fannst fólk ekkert vera undirbúa sig vel,“ segir Guðrún Hulda Björnsdóttir Robinson, sem býr í Panama City. Fellibylnum sem náði fjórða stigi, hefur verið lýst sem algjöru skrímsli þegar hann gekk yfir og hafa yfirvöld sagt að þau eigi enn eftir að átta sig á eyðileggingunni sem hann olli. Margar fjölskyldur hafa misst allt sitt og óvíst er með starfsemi margra fyrirtækja. „Ég var til dæmis að fá símtal frá höfuðstöðvum fyrirtækisins sem ég vinn hjá og húsið þeirra er farið þannig að ég er í rauninni atvinnulaus eins og er,“ segir Guðrún. Heimili fjölskuldunnar, í Panama City, skemmdist einnig mikið og mörg gömul tré í garðinum og girðingar hurfu einfaldlega í veðurofsanum. „Þakið á bílskúrnum er mjög mikið skemmt. Féll inn og það vantar aftari hlutann á annað hornið á bílskúrnum,“ segir Guðrún þegar hún lýsir aðkomu vinafólks sem skoðaði heimili hennar í dag.Guðrún Hulda Björnsdóttir RibonsonGuðrún segir alls óvíst hvenær þau fá að snúa heim aftur. „Ég veit í rauninni ekkert hvenær ég er að fara til baka. Borgin er rafmagnslaus og það er ekkert símasamband inn í borgina. Það kom tilkynning frá yfirvöldum í dag að það má ekki koma til baka,“ segir Guðrún. Þá segir hún að þetta sé í anna skipti sem hún tekst á við náttúru hamfarir sem þessar. „Þetta er í anna skipti sem ég geng í gegnum svona. Þegar ég kem fyrst til Ameríku 2005, ólétt af syni mínum og með dóttur mína fimm ára gamla, að þá fluttum við til Mississippi og þá misstum við aleiguna þegar fellibylurinn Katrina gekk yfir. Þannig að við vorum þannig sé undirbúin fyrir það að geta farið hvenær sem er,“ segir Guðrún. Bandaríkin Veður Tengdar fréttir Myndbönd sýna hamfarir og eyðileggingu í slóð Michaels Michael var skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur er hann náði landi fyrr í dag. 10. október 2018 22:14 Tveir látnir vegna óveðursins Michael Mesta óveður sem nokkru sinni hefur gengið yfir norðvesturhluta Flórídaríkis, fellibylurinn Michael, hefur sett allt á flot í strandbæjum og brotið stærðarinnar tré líkt og um strá væri að ræða. 11. október 2018 07:11 Michael orðinn fjórða stigs fellibylur Menn óttast jafnvel að hann eigi enn eftir að sækja í sig veðrið áður en hann nær til strandbyggða um klukkan fjögur í dag. 10. október 2018 07:45 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Fleiri fréttir Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Sjá meira
Fellibylnum Michael sem gekk yfir Flórída í dag hefur verið líst sem skrímsli. Íslensk kona sem býr í Panama City segir fólk hafa verið óundirbúið og að eyðileggingin sé gríðarleg.Guðrún Hulda Björnsdóttir RobinsonVísir/Stöð 2Að minnst kosti tveir eru látnir eftir að fellibylurinn náði landi í Flórída og eyðileggingin gríðarleg. Vindhraði fellibylsins náði allt að 250 kílómetrum á klukkustund en meðal vindhraði var í kringum 70 metra á klukkustund. Þó veðrið hafi verið að ganga niður hafa íbúar verið varaðir við að hættan sé ekki liðin hjá, en flóðahætta er til staðar, skemmd hús víða og fleiri hættur sem ógni fólki. Um fimm hundruð þúsund manns eru án rafmagns og um fjögur hundruð þúsund var gert að yfirgefa heimili sín, meðal annars íslenskri konu og fjölskyldu hennar sem segir það hafa komið á óvart hversu öflugur fellibylurinn var.Fjölskyldan byrgði fyrir alla glugga áður en hún flúði borginaGuðrún Hulda Björnsdóttir Robinson„Mér fannst fólk voðalega afslappað yfir þessu, talandi um að þetta væri bara eins og rigning sem var að koma. Mér fannst fólk ekkert vera undirbúa sig vel,“ segir Guðrún Hulda Björnsdóttir Robinson, sem býr í Panama City. Fellibylnum sem náði fjórða stigi, hefur verið lýst sem algjöru skrímsli þegar hann gekk yfir og hafa yfirvöld sagt að þau eigi enn eftir að átta sig á eyðileggingunni sem hann olli. Margar fjölskyldur hafa misst allt sitt og óvíst er með starfsemi margra fyrirtækja. „Ég var til dæmis að fá símtal frá höfuðstöðvum fyrirtækisins sem ég vinn hjá og húsið þeirra er farið þannig að ég er í rauninni atvinnulaus eins og er,“ segir Guðrún. Heimili fjölskuldunnar, í Panama City, skemmdist einnig mikið og mörg gömul tré í garðinum og girðingar hurfu einfaldlega í veðurofsanum. „Þakið á bílskúrnum er mjög mikið skemmt. Féll inn og það vantar aftari hlutann á annað hornið á bílskúrnum,“ segir Guðrún þegar hún lýsir aðkomu vinafólks sem skoðaði heimili hennar í dag.Guðrún Hulda Björnsdóttir RibonsonGuðrún segir alls óvíst hvenær þau fá að snúa heim aftur. „Ég veit í rauninni ekkert hvenær ég er að fara til baka. Borgin er rafmagnslaus og það er ekkert símasamband inn í borgina. Það kom tilkynning frá yfirvöldum í dag að það má ekki koma til baka,“ segir Guðrún. Þá segir hún að þetta sé í anna skipti sem hún tekst á við náttúru hamfarir sem þessar. „Þetta er í anna skipti sem ég geng í gegnum svona. Þegar ég kem fyrst til Ameríku 2005, ólétt af syni mínum og með dóttur mína fimm ára gamla, að þá fluttum við til Mississippi og þá misstum við aleiguna þegar fellibylurinn Katrina gekk yfir. Þannig að við vorum þannig sé undirbúin fyrir það að geta farið hvenær sem er,“ segir Guðrún.
Bandaríkin Veður Tengdar fréttir Myndbönd sýna hamfarir og eyðileggingu í slóð Michaels Michael var skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur er hann náði landi fyrr í dag. 10. október 2018 22:14 Tveir látnir vegna óveðursins Michael Mesta óveður sem nokkru sinni hefur gengið yfir norðvesturhluta Flórídaríkis, fellibylurinn Michael, hefur sett allt á flot í strandbæjum og brotið stærðarinnar tré líkt og um strá væri að ræða. 11. október 2018 07:11 Michael orðinn fjórða stigs fellibylur Menn óttast jafnvel að hann eigi enn eftir að sækja í sig veðrið áður en hann nær til strandbyggða um klukkan fjögur í dag. 10. október 2018 07:45 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Fleiri fréttir Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Sjá meira
Myndbönd sýna hamfarir og eyðileggingu í slóð Michaels Michael var skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur er hann náði landi fyrr í dag. 10. október 2018 22:14
Tveir látnir vegna óveðursins Michael Mesta óveður sem nokkru sinni hefur gengið yfir norðvesturhluta Flórídaríkis, fellibylurinn Michael, hefur sett allt á flot í strandbæjum og brotið stærðarinnar tré líkt og um strá væri að ræða. 11. október 2018 07:11
Michael orðinn fjórða stigs fellibylur Menn óttast jafnvel að hann eigi enn eftir að sækja í sig veðrið áður en hann nær til strandbyggða um klukkan fjögur í dag. 10. október 2018 07:45