Brýnt að ormahreinsa hunda vegna vöðvasulls Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. október 2018 16:38 Hér má sjá einkenni vöðvasulls. Mast Vöðvasullur hefur greinst í fé frá nokkrum bæjum við heilbrigðiseftirlit á sláturhúsum. Á vef Matvælastofnunar segir að þó að sullurinn sé ekki hættulegur fólki veldur hann tjóni vegna skemmda á kjöti og óþægindum fyrir fé. Um sé að ræða blöðrur í vöðvum sem innihalda lirfustig bandorms sem lifir í hundum. Því sé brýnt fyrir hundaeigendum að láta ormahreinsa hunda sína. „Líkt og undanfarin ár hafa eftirlitsdýralæknar Matvælastofnunar á sláturhúsum fundið nú í haust vöðvasull (Cysticercus ovis) í sauðfé frá nokkrum bæjum. Greining hefur verið staðfest af sérfræðingum á Tilraunastöð HÍ að Keldum,“ segir á vef Mast. Þar er einnig eftirfarandi lýsingu á sullinum að finna, sem og skýringarmyndina sem sjá má hér að neðan:Vöðvasullur eru blöðrur í vöðvum sauðfjár sem innihalda lirfustig bandormsins Taenia ovis, sem lifir í hundum og refum. Ef hundur étur hrátt kjöt sem inniheldur vöðvasull komast lirfurnar í meltingarveg hundsins þar sem þær verða að fullorðnum ormum. Egg ormanna fara út með saur hundsins og geta þaðan borist í sauðfé. Til að stöðva þessa hringrás er mikilvægt að hundaeigendur láti ormahreinsa hunda sína. Árleg ormahreinsun er lögboðin og á við um alla hunda, hvort sem er í sveit eða þéttbýli. Jafnframt vill Matvælastofnun beina þeim tilmælum til refaskyttna að leggja ekki út hræ af kindum fyrir refi.Hér má sjá hringrás vöðvasulls.MAST Dýr Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Vöðvasullur hefur greinst í fé frá nokkrum bæjum við heilbrigðiseftirlit á sláturhúsum. Á vef Matvælastofnunar segir að þó að sullurinn sé ekki hættulegur fólki veldur hann tjóni vegna skemmda á kjöti og óþægindum fyrir fé. Um sé að ræða blöðrur í vöðvum sem innihalda lirfustig bandorms sem lifir í hundum. Því sé brýnt fyrir hundaeigendum að láta ormahreinsa hunda sína. „Líkt og undanfarin ár hafa eftirlitsdýralæknar Matvælastofnunar á sláturhúsum fundið nú í haust vöðvasull (Cysticercus ovis) í sauðfé frá nokkrum bæjum. Greining hefur verið staðfest af sérfræðingum á Tilraunastöð HÍ að Keldum,“ segir á vef Mast. Þar er einnig eftirfarandi lýsingu á sullinum að finna, sem og skýringarmyndina sem sjá má hér að neðan:Vöðvasullur eru blöðrur í vöðvum sauðfjár sem innihalda lirfustig bandormsins Taenia ovis, sem lifir í hundum og refum. Ef hundur étur hrátt kjöt sem inniheldur vöðvasull komast lirfurnar í meltingarveg hundsins þar sem þær verða að fullorðnum ormum. Egg ormanna fara út með saur hundsins og geta þaðan borist í sauðfé. Til að stöðva þessa hringrás er mikilvægt að hundaeigendur láti ormahreinsa hunda sína. Árleg ormahreinsun er lögboðin og á við um alla hunda, hvort sem er í sveit eða þéttbýli. Jafnframt vill Matvælastofnun beina þeim tilmælum til refaskyttna að leggja ekki út hræ af kindum fyrir refi.Hér má sjá hringrás vöðvasulls.MAST
Dýr Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira