Framkvæmdastjóri SA kallar eftir skynsemi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 11. október 2018 11:39 Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Kröfugerð Starfsgreinasambandsins var kynnt í gær og er ljóst að launakrafan er langt fyrir ofan það sem Samtök atvinnulífsins hafa talað um. Krafist er að lágmarkslaun og þar með lægsti taxti verði 425 þúsund krónur í lok samningstímans sem verði þrjú ár. Þá verði um krónutöluhækkanir að ræða með tryggingum fyrir því að það skili sér ekki í enn meiri prósentuhækkunum þeirra hæst launuðu.Sjá einnig: Krefjast þess að lágmarkslaun verði 425 þúsund á mánuðiHalldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir krónutöluhækkanir á undanförnum árum hafa því miður leitt til launaskriðs upp allan launastigann. Einnig að kröfugerðin verði að vera innan þess rýmis sem er í rekstri fyrirtækjanna hverju sinni.Formenn 19 félaga Starfsgreinasambandsins funduðu í gær og kynntu kröfugerð síðdegisVísir/Sigurjón„Kröfugerð sem þessi verður að taka mið af efnahagslegum raunveruleika, sem er efnislega þessi að við höfum hækkað laun um 30% að meðaltali á síðustu þremur og hálfu ári. Við höfum hækkað lágmarkslaun um 40% og okkur hefur tekist að tryggja að kaupmáttur launa hefur vaxið um 25,“ segir Halldór Benjamín. Starfsgreinasambandið segir félagsmenn einnig leggja ríka áherslu á að stytta vinnuvikuna og er krafan að hún fari niður í 32 stundir. „Á sama tíma á að hækka laun verulega. Ég held við ættum að vera aðeins skynsamari í okkar nálgun. Það er mín afstaða á þessari stundu,“ segir Halldór Benjamín, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Kjaramál Tengdar fréttir Krefjast þess að lágmarkslaun verði 425 þúsund á mánuði Starfsgreinasambandið krefst þess að lágmarkslaun verði 425 þúsund krónur í lok þriggja ára samningstímabils. Þá verði samið um krónutöluhækkanir launa og breytingar gerðar á persónuafslætti sem lækki eftir því sem laun hækka 10. október 2018 19:15 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina Sjá meira
Kröfugerð Starfsgreinasambandsins var kynnt í gær og er ljóst að launakrafan er langt fyrir ofan það sem Samtök atvinnulífsins hafa talað um. Krafist er að lágmarkslaun og þar með lægsti taxti verði 425 þúsund krónur í lok samningstímans sem verði þrjú ár. Þá verði um krónutöluhækkanir að ræða með tryggingum fyrir því að það skili sér ekki í enn meiri prósentuhækkunum þeirra hæst launuðu.Sjá einnig: Krefjast þess að lágmarkslaun verði 425 þúsund á mánuðiHalldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir krónutöluhækkanir á undanförnum árum hafa því miður leitt til launaskriðs upp allan launastigann. Einnig að kröfugerðin verði að vera innan þess rýmis sem er í rekstri fyrirtækjanna hverju sinni.Formenn 19 félaga Starfsgreinasambandsins funduðu í gær og kynntu kröfugerð síðdegisVísir/Sigurjón„Kröfugerð sem þessi verður að taka mið af efnahagslegum raunveruleika, sem er efnislega þessi að við höfum hækkað laun um 30% að meðaltali á síðustu þremur og hálfu ári. Við höfum hækkað lágmarkslaun um 40% og okkur hefur tekist að tryggja að kaupmáttur launa hefur vaxið um 25,“ segir Halldór Benjamín. Starfsgreinasambandið segir félagsmenn einnig leggja ríka áherslu á að stytta vinnuvikuna og er krafan að hún fari niður í 32 stundir. „Á sama tíma á að hækka laun verulega. Ég held við ættum að vera aðeins skynsamari í okkar nálgun. Það er mín afstaða á þessari stundu,“ segir Halldór Benjamín, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Kjaramál Tengdar fréttir Krefjast þess að lágmarkslaun verði 425 þúsund á mánuði Starfsgreinasambandið krefst þess að lágmarkslaun verði 425 þúsund krónur í lok þriggja ára samningstímabils. Þá verði samið um krónutöluhækkanir launa og breytingar gerðar á persónuafslætti sem lækki eftir því sem laun hækka 10. október 2018 19:15 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina Sjá meira
Krefjast þess að lágmarkslaun verði 425 þúsund á mánuði Starfsgreinasambandið krefst þess að lágmarkslaun verði 425 þúsund krónur í lok þriggja ára samningstímabils. Þá verði samið um krónutöluhækkanir launa og breytingar gerðar á persónuafslætti sem lækki eftir því sem laun hækka 10. október 2018 19:15