Enginn Guðjón Valur í hópnum hjá Guðmundi Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. október 2018 13:00 Guðjón Valur verður ekki með í næstu tveimur leikjum. Vísir/EPA Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er ekki í hópnum sem að mætir Grikklandi og Tyrklandi í fyrstu tveimur leikjum íslenska liðsins í undankeppni EM 2020 sem fer af stað í þar næstu viku. Ísland hefur undankeppnina á móti Grikklandi í Laugardalshöllinni 24. október og mætir svo Tyrkjum úti fjórum dögum síðar. Guðjón Valur er búinn að vera fastamaður í íslenska landsliðinu í tæpa tvo áratugi en hann var ekki í fyrsta hópi Guðmundar í byrjun árs vegna persónulegra ástæðna. Hann kom svo aftur inn fyrir leikina á móti Litháen í umspili um sæti á HM 2019 í sumar. Bjarki Már Elísson, leikmaður Füchse Berlín, og Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður ungversku meistaranna í Pick Szeged, standa vaktina í vinstra horninu í þessum tveimur leikjum en Sigvaldi Guðjónsson kemur inn í hópinn til að veita Arnóri Þór Gunnarssyni samkeppni í hægra horninu. Sex leikmenn úr Olís-deildinni eru í hópnum en það eru markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson, Selfyssingarnir Elvar Örn Jónsson og Haukur Þrastarson sem báðir eru valdir sem leikstjórnendur og Haukamaðurinn Daníel Þór Ingason sem er valinn sem varnarmaður. Daníel meiddist reyndar í leik á móti Akureyri fyrir tveimur vikum síðan. Við þá bætast svo línumennirnir Ýmir Örn Gíslason úr Val og Ágúst Birgisson úr FH.mynd/hsíHópurinn á móti Grikklandi og Tyrklandi:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Skjern Aron Rafn Eðvarðsson, Hamburg SV Viktor Gísli Hallgrímsson, FramVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlín Stefán Rafn Sigurmannsson, Pick SzegedVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Barcelona Ólafur Guðmundsson, Kristianstad Ólafur Gústafsson, KIF KoldingLeikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gísli Þorgeir Kristjánsson, Kiel Haukur Þrastarson, SelfossHægri skyttur: Ómar Ingi Magnússon, Álaborg Rúnar Kárason, Ribe-EsbjergHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Sigvaldi Guðjónsson, ElverumLínumenn:Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Ágúst Birgisson, FH Ýmir Örn Gíslason, ValurVarnarmaður: Daníel Þór Ingason, Haukum Íslenski handboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er ekki í hópnum sem að mætir Grikklandi og Tyrklandi í fyrstu tveimur leikjum íslenska liðsins í undankeppni EM 2020 sem fer af stað í þar næstu viku. Ísland hefur undankeppnina á móti Grikklandi í Laugardalshöllinni 24. október og mætir svo Tyrkjum úti fjórum dögum síðar. Guðjón Valur er búinn að vera fastamaður í íslenska landsliðinu í tæpa tvo áratugi en hann var ekki í fyrsta hópi Guðmundar í byrjun árs vegna persónulegra ástæðna. Hann kom svo aftur inn fyrir leikina á móti Litháen í umspili um sæti á HM 2019 í sumar. Bjarki Már Elísson, leikmaður Füchse Berlín, og Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður ungversku meistaranna í Pick Szeged, standa vaktina í vinstra horninu í þessum tveimur leikjum en Sigvaldi Guðjónsson kemur inn í hópinn til að veita Arnóri Þór Gunnarssyni samkeppni í hægra horninu. Sex leikmenn úr Olís-deildinni eru í hópnum en það eru markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson, Selfyssingarnir Elvar Örn Jónsson og Haukur Þrastarson sem báðir eru valdir sem leikstjórnendur og Haukamaðurinn Daníel Þór Ingason sem er valinn sem varnarmaður. Daníel meiddist reyndar í leik á móti Akureyri fyrir tveimur vikum síðan. Við þá bætast svo línumennirnir Ýmir Örn Gíslason úr Val og Ágúst Birgisson úr FH.mynd/hsíHópurinn á móti Grikklandi og Tyrklandi:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Skjern Aron Rafn Eðvarðsson, Hamburg SV Viktor Gísli Hallgrímsson, FramVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlín Stefán Rafn Sigurmannsson, Pick SzegedVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Barcelona Ólafur Guðmundsson, Kristianstad Ólafur Gústafsson, KIF KoldingLeikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gísli Þorgeir Kristjánsson, Kiel Haukur Þrastarson, SelfossHægri skyttur: Ómar Ingi Magnússon, Álaborg Rúnar Kárason, Ribe-EsbjergHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Sigvaldi Guðjónsson, ElverumLínumenn:Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Ágúst Birgisson, FH Ýmir Örn Gíslason, ValurVarnarmaður: Daníel Þór Ingason, Haukum
Íslenski handboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira