Meðferðarúrræði fyrir tölvufíkla opnar í ágúst Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 2. júlí 2018 19:15 Mikil vöntun er á úrræðum fyrir einstaklinga sem glíma við tölvufíkn að mati félagsfræðings. Alþjóðaheilbrigðisstofnun hefur nú skilgreint tölvufíkn sem heilbrigðisvanda en ekki hefur verið mikið um úrræði hérlendis. Börn niður í tveggja ára sýna einkenni ofnotkunar tölvuleikja að mati félagsfræðings, en mikilvægt sé að foreldrar líti í eigin barm og skoði viðveru sína í síma. „Við gerum okkur ekki grein fyrir því að við erum að rétta börnunum okkar efni sem í rauninni geta orðið ávanabindandi, sem er stórkostlegt vandamál. Fleiri úrræði vanti til að bregðast við þessum vanda,“ segir Guðrún Katrín Jóhannesdóttir, félagsfræðingur. Þann 19. júlí mun Guðrún, ásamt Lovísu Maríu Emilsdóttur félagsráðgjafa, halda fyrirlestur fyrir foreldra um tölvunotkun barna þann 19. júlí. Hægt er að skrá sig hér. Þorsteinn Kristjáns Jóhannesson, heldur úti fræðsluvef um tölvufíkn. Sjálfur fer hann í skóla og fræðir börn um hættur tölvuleikjanotkunar. Hann tekur undir með Guðrúnu. „Nú í haust verður meðferðarúrræði sett af stað fyrir sjálfráða einstaklinga. Vonandi verður til slíkt úrræði fyrir börn í kjölfarið. Vöntunin er mikil,“ segir Þorsteinn. Meðferðarúrræðið verður stofnað í samstarfi við sálfræðinginn Gunnar Örn Ingólfsson, en í ágúst verður hægt að skrá sig í meðferð. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Sjö ára börn spila skotleikinn Fortnite Leikurinn er bannaður börnum yngri en tólf ára. 24. júní 2018 19:15 Sálfræðingur hefur áhyggjur af fjölgun ungra barna með tölvufíkn: Dæmi eru um að börn hóti að svipta sig lífi verði tölvur teknar af þeim Í alvarlegustu tilfellum sofa börn á lyklaborðum og eiga ekki eðlileg samskipti. 23. júní 2018 19:15 Viðurkenna tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm. 20. júní 2018 06:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Mikil vöntun er á úrræðum fyrir einstaklinga sem glíma við tölvufíkn að mati félagsfræðings. Alþjóðaheilbrigðisstofnun hefur nú skilgreint tölvufíkn sem heilbrigðisvanda en ekki hefur verið mikið um úrræði hérlendis. Börn niður í tveggja ára sýna einkenni ofnotkunar tölvuleikja að mati félagsfræðings, en mikilvægt sé að foreldrar líti í eigin barm og skoði viðveru sína í síma. „Við gerum okkur ekki grein fyrir því að við erum að rétta börnunum okkar efni sem í rauninni geta orðið ávanabindandi, sem er stórkostlegt vandamál. Fleiri úrræði vanti til að bregðast við þessum vanda,“ segir Guðrún Katrín Jóhannesdóttir, félagsfræðingur. Þann 19. júlí mun Guðrún, ásamt Lovísu Maríu Emilsdóttur félagsráðgjafa, halda fyrirlestur fyrir foreldra um tölvunotkun barna þann 19. júlí. Hægt er að skrá sig hér. Þorsteinn Kristjáns Jóhannesson, heldur úti fræðsluvef um tölvufíkn. Sjálfur fer hann í skóla og fræðir börn um hættur tölvuleikjanotkunar. Hann tekur undir með Guðrúnu. „Nú í haust verður meðferðarúrræði sett af stað fyrir sjálfráða einstaklinga. Vonandi verður til slíkt úrræði fyrir börn í kjölfarið. Vöntunin er mikil,“ segir Þorsteinn. Meðferðarúrræðið verður stofnað í samstarfi við sálfræðinginn Gunnar Örn Ingólfsson, en í ágúst verður hægt að skrá sig í meðferð.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Sjö ára börn spila skotleikinn Fortnite Leikurinn er bannaður börnum yngri en tólf ára. 24. júní 2018 19:15 Sálfræðingur hefur áhyggjur af fjölgun ungra barna með tölvufíkn: Dæmi eru um að börn hóti að svipta sig lífi verði tölvur teknar af þeim Í alvarlegustu tilfellum sofa börn á lyklaborðum og eiga ekki eðlileg samskipti. 23. júní 2018 19:15 Viðurkenna tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm. 20. júní 2018 06:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Sjö ára börn spila skotleikinn Fortnite Leikurinn er bannaður börnum yngri en tólf ára. 24. júní 2018 19:15
Sálfræðingur hefur áhyggjur af fjölgun ungra barna með tölvufíkn: Dæmi eru um að börn hóti að svipta sig lífi verði tölvur teknar af þeim Í alvarlegustu tilfellum sofa börn á lyklaborðum og eiga ekki eðlileg samskipti. 23. júní 2018 19:15
Viðurkenna tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm. 20. júní 2018 06:00