Tekst Brössunum loksins að drepa 7-1 drauginn í kvöld? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2018 10:00 Thiago Silva hughreystir David Luiz eftir leikinn á móti Þjóðverjum á HM 2014. Vísir/Getty Í kvöld fer fram vináttulandsleikur á Ólympíuleikvanginum í Berlín sem skiptir kannski talsvert meira máli en margur vináttulandsleikurinn. Ástæðan er að þar munu mætast landslið Þýskalands og Brasilíu og er þetta fyrsti leikur þeirra síðan að Þýskalandi vann 7-1 sigur á Brasilíu í undanúrslitum HM í Brasilíu 2014. Tap Brasilíumanna er ein mesta niðurlæging í sögu brasilísku þjóðarinnar enda liðið að keppa á heimavelli og þetta átti að vera leikur milli tveggja af bestu knattspyrnulandsliðum heims. Úrslitin sögðu allt aðra sögu. „Þessi leikur skiptir gríðarlega miklu máli fyrir okkur andlega og það getur enginn haldið öðru fram,“ sagði Tite, þjálfari brasilíska landslðsins."The more you talk about it, the less this ghost disappears." Brazil play Germany tonight for the first time since their World Cup semi-final defeat four years ago.https://t.co/xosUcWvAMnpic.twitter.com/9DTPEZTiVK — BBC Sport (@BBCSport) March 27, 2018 „7-1 tapið er eins og draugur og fólk er enn að tala um þann leik. Því meira sem er talað um hann því lengur lifir draugurinn,“ sagði Tite við BBC. Toni Kroos skoraði tvisvar í undanúrslitaleiknum 2014 og Miroslav Klose bætt markamet HM með sínu sextánda HM-marki. Þýska landsliðið var komið í 5-0 eftir aðeins 29 mínútna leik. „Ég var að horfa á leikinn [frá 2014] heima hjá mér með eiginkonunni og eftir þriðja markið þeirra þá fór hún að gráta,“ sagði Tite. „Sárið er ennþá opið og leikurinn í Berlín er hluti af herferð okkar til að loka því,“ sagði Tite. Þýska landsliðið varð síðan heimsmeistari eftir 1-0 sigur á Argentínu í úrslitaleiknum. Brasilíumenn töpuðu 3-0 fyrir Hollandi í leiknum um þriðja sætið. Brasilíumenn voru aftur á móti sannfærandi í undankeppni HM 2018 og eru enn á ný líklegir til afrek á heimsmeistaramóti. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira
Í kvöld fer fram vináttulandsleikur á Ólympíuleikvanginum í Berlín sem skiptir kannski talsvert meira máli en margur vináttulandsleikurinn. Ástæðan er að þar munu mætast landslið Þýskalands og Brasilíu og er þetta fyrsti leikur þeirra síðan að Þýskalandi vann 7-1 sigur á Brasilíu í undanúrslitum HM í Brasilíu 2014. Tap Brasilíumanna er ein mesta niðurlæging í sögu brasilísku þjóðarinnar enda liðið að keppa á heimavelli og þetta átti að vera leikur milli tveggja af bestu knattspyrnulandsliðum heims. Úrslitin sögðu allt aðra sögu. „Þessi leikur skiptir gríðarlega miklu máli fyrir okkur andlega og það getur enginn haldið öðru fram,“ sagði Tite, þjálfari brasilíska landslðsins."The more you talk about it, the less this ghost disappears." Brazil play Germany tonight for the first time since their World Cup semi-final defeat four years ago.https://t.co/xosUcWvAMnpic.twitter.com/9DTPEZTiVK — BBC Sport (@BBCSport) March 27, 2018 „7-1 tapið er eins og draugur og fólk er enn að tala um þann leik. Því meira sem er talað um hann því lengur lifir draugurinn,“ sagði Tite við BBC. Toni Kroos skoraði tvisvar í undanúrslitaleiknum 2014 og Miroslav Klose bætt markamet HM með sínu sextánda HM-marki. Þýska landsliðið var komið í 5-0 eftir aðeins 29 mínútna leik. „Ég var að horfa á leikinn [frá 2014] heima hjá mér með eiginkonunni og eftir þriðja markið þeirra þá fór hún að gráta,“ sagði Tite. „Sárið er ennþá opið og leikurinn í Berlín er hluti af herferð okkar til að loka því,“ sagði Tite. Þýska landsliðið varð síðan heimsmeistari eftir 1-0 sigur á Argentínu í úrslitaleiknum. Brasilíumenn töpuðu 3-0 fyrir Hollandi í leiknum um þriðja sætið. Brasilíumenn voru aftur á móti sannfærandi í undankeppni HM 2018 og eru enn á ný líklegir til afrek á heimsmeistaramóti.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira