Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Sylvía Hall skrifar 4. nóvember 2018 12:42 Söngkonan minnir aðdáendur sína á að ekkert ástarsamband er sterkara en það sem maður á við sjálfan sig. Vísir/Getty Eftir röð tísta í gærkvöldi gaf Ariana Grande út sitt nýjasta lag sem má lýsa sem óði til fyrrverandi kærasta söngkonunnar. Titill lagsins er á meðal tísta sem hún birti í gærkvöldi í tengslum við sambandsslit sín og Pete Davidson en það heitir „Thank u, next“. Í texta lagsins gerir Grande upp sín fyrri sambönd við við kærasta á borð við rapparann Big Sean, Ricky Alvarez, Mac Miller og nú fyrrverandi unnusta sinn Pete Davidson. Textinn þykir fallegur og einlægur en hún talar um þann lærdóm sem hún hefur dregið af hverju sambandi. Hún talar um hversu nálægt því hún var að giftast grínistanum Pete Davidson en þau slitu trúlofun sinni nú fyrir skömmu. Í textanum segist hún vera þakklát fyrir Davidson en þau voru góðir vinir fyrir ástarsamband þeirra sem var ansi ástríkt á meðan því stóð.Davidson og Grande slitu trúlofun sinni í október.Vísir/GettyFalleg kveðja til Mac Miller Það var mikið áfall fyrir söngkonuna þegar hennar fyrrverandi kærasti, rapparinn Mac Miller, lést úr of stórum skammti í september síðastliðnum. Þau voru saman í tvö ár og slitu sambandi sínu í maí á þessu ári og sögðu margir aðdáendur rapparans Grande bera ábyrgð á dauðsfallinu.Sjá einnig: Sleit sambandinu vegna fíknivandans: Aðdáendur Mac Miller herja á Ariönu Grande eftir dauðsfallið Söngkonan tjáði sig á samfélagsmiðlum eftir andlát Miller og birti meðal annars myndband af honum þar sem hún segir hann vera sinn allra besta vin og að hún hafi dýrkað hann og dáð frá fyrsta deginum sem þau hittust. View this post on Instagrami adored you from the day i met you when i was nineteen and i always will. i can’t believe you aren’t here anymore. i really can’t wrap my head around it. we talked about this. so many times. i’m so mad, i’m so sad i don’t know what to do. you were my dearest friend. for so long. above anything else. i’m so sorry i couldn’t fix or take your pain away. i really wanted to. the kindest, sweetest soul with demons he never deserved. i hope you’re okay now. rest. A post shared by Ariana Grande (@arianagrande) on Sep 14, 2018 at 12:40pm PDT Í laginu segist hún óska þess að geta þakkað honum fyrir allt og segir hann vera engil og hafa margir aðdáendur tjáð ánægju sína með að heyra söngkonuna heiðra minningu hans á þennan hátt. Mac Miller og Ariana Grande á góðri stundu. Miller lést í september úr of stórum skammti aðeins fjórum mánuðum eftir sambandsslit þeirra.Vísir/GettySegir mikilvægast að elska sjálfa sig Eins og gefur að skilja hefur söngkonan gengið í gegnum erfiða tíma síðustu tvö ár og á það ekki einungis við um ástarlíf hennar. Þann 22. maí 2017 var gerð hryðjuverkaárás á tónleika hennar í Manchester í Englandi þar sem 22 létu lífið, margir hverjir ungir aðdáendur söngkonunnar. Hún greindi frá því í viðtali við breska Vogue í sumar að hún þjáðist af áfallastreituröskun eftir hryðjuverkaárasirnar í Manchester. Eftir erfitt ár virðist söngkonan ætla taka sér tíma til þess að vinna í sjálfri sér og setja sig í fyrsta sæti. Hún segist hafa eignast nýja ást í lífinu og á þar við um sjálfa sig. Á meðan hennar fyrri ástarsambönd hafa fjarað út veit hún fyrir víst að það samband sem hún á við sig sjálfa mun endast að eilífu. „Hún kenndi mér að elska. Hún kenndi mér þolinmæði og tekst á við sársaukann. Það er magnað,“ segir í texta lagsins. Tengdar fréttir Ariana Grande með áfallastreituröskun Söngkonan Ariana Grande segir að hún muni aldrei getað talað um sprengjuárásina í Manchester án þess að bresta í grát. 5. júní 2018 08:50 Grande tjáir sig um andlát Millers í fyrsta sinn: „Við töluðum um þetta, svo oft“ Grande og Miller voru par í tvö ár áður en þau tilkynntu um sambandsslit sín í maí síðastliðnum. 14. september 2018 20:54 „Þetta er mjög sorglegt og við gerum okkar besta til að halda áfram“ Bandaríska söngkonan Ariana Grande birti óræð skilaboð á Instagram-reikningi sínum í gær, þar sem hún tilkynnti m.a. að hún hygðist segja skilið við samfélagsmiðla í bili. 17. október 2018 14:35 Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Sjá meira
Eftir röð tísta í gærkvöldi gaf Ariana Grande út sitt nýjasta lag sem má lýsa sem óði til fyrrverandi kærasta söngkonunnar. Titill lagsins er á meðal tísta sem hún birti í gærkvöldi í tengslum við sambandsslit sín og Pete Davidson en það heitir „Thank u, next“. Í texta lagsins gerir Grande upp sín fyrri sambönd við við kærasta á borð við rapparann Big Sean, Ricky Alvarez, Mac Miller og nú fyrrverandi unnusta sinn Pete Davidson. Textinn þykir fallegur og einlægur en hún talar um þann lærdóm sem hún hefur dregið af hverju sambandi. Hún talar um hversu nálægt því hún var að giftast grínistanum Pete Davidson en þau slitu trúlofun sinni nú fyrir skömmu. Í textanum segist hún vera þakklát fyrir Davidson en þau voru góðir vinir fyrir ástarsamband þeirra sem var ansi ástríkt á meðan því stóð.Davidson og Grande slitu trúlofun sinni í október.Vísir/GettyFalleg kveðja til Mac Miller Það var mikið áfall fyrir söngkonuna þegar hennar fyrrverandi kærasti, rapparinn Mac Miller, lést úr of stórum skammti í september síðastliðnum. Þau voru saman í tvö ár og slitu sambandi sínu í maí á þessu ári og sögðu margir aðdáendur rapparans Grande bera ábyrgð á dauðsfallinu.Sjá einnig: Sleit sambandinu vegna fíknivandans: Aðdáendur Mac Miller herja á Ariönu Grande eftir dauðsfallið Söngkonan tjáði sig á samfélagsmiðlum eftir andlát Miller og birti meðal annars myndband af honum þar sem hún segir hann vera sinn allra besta vin og að hún hafi dýrkað hann og dáð frá fyrsta deginum sem þau hittust. View this post on Instagrami adored you from the day i met you when i was nineteen and i always will. i can’t believe you aren’t here anymore. i really can’t wrap my head around it. we talked about this. so many times. i’m so mad, i’m so sad i don’t know what to do. you were my dearest friend. for so long. above anything else. i’m so sorry i couldn’t fix or take your pain away. i really wanted to. the kindest, sweetest soul with demons he never deserved. i hope you’re okay now. rest. A post shared by Ariana Grande (@arianagrande) on Sep 14, 2018 at 12:40pm PDT Í laginu segist hún óska þess að geta þakkað honum fyrir allt og segir hann vera engil og hafa margir aðdáendur tjáð ánægju sína með að heyra söngkonuna heiðra minningu hans á þennan hátt. Mac Miller og Ariana Grande á góðri stundu. Miller lést í september úr of stórum skammti aðeins fjórum mánuðum eftir sambandsslit þeirra.Vísir/GettySegir mikilvægast að elska sjálfa sig Eins og gefur að skilja hefur söngkonan gengið í gegnum erfiða tíma síðustu tvö ár og á það ekki einungis við um ástarlíf hennar. Þann 22. maí 2017 var gerð hryðjuverkaárás á tónleika hennar í Manchester í Englandi þar sem 22 létu lífið, margir hverjir ungir aðdáendur söngkonunnar. Hún greindi frá því í viðtali við breska Vogue í sumar að hún þjáðist af áfallastreituröskun eftir hryðjuverkaárasirnar í Manchester. Eftir erfitt ár virðist söngkonan ætla taka sér tíma til þess að vinna í sjálfri sér og setja sig í fyrsta sæti. Hún segist hafa eignast nýja ást í lífinu og á þar við um sjálfa sig. Á meðan hennar fyrri ástarsambönd hafa fjarað út veit hún fyrir víst að það samband sem hún á við sig sjálfa mun endast að eilífu. „Hún kenndi mér að elska. Hún kenndi mér þolinmæði og tekst á við sársaukann. Það er magnað,“ segir í texta lagsins.
Tengdar fréttir Ariana Grande með áfallastreituröskun Söngkonan Ariana Grande segir að hún muni aldrei getað talað um sprengjuárásina í Manchester án þess að bresta í grát. 5. júní 2018 08:50 Grande tjáir sig um andlát Millers í fyrsta sinn: „Við töluðum um þetta, svo oft“ Grande og Miller voru par í tvö ár áður en þau tilkynntu um sambandsslit sín í maí síðastliðnum. 14. september 2018 20:54 „Þetta er mjög sorglegt og við gerum okkar besta til að halda áfram“ Bandaríska söngkonan Ariana Grande birti óræð skilaboð á Instagram-reikningi sínum í gær, þar sem hún tilkynnti m.a. að hún hygðist segja skilið við samfélagsmiðla í bili. 17. október 2018 14:35 Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Sjá meira
Ariana Grande með áfallastreituröskun Söngkonan Ariana Grande segir að hún muni aldrei getað talað um sprengjuárásina í Manchester án þess að bresta í grát. 5. júní 2018 08:50
Grande tjáir sig um andlát Millers í fyrsta sinn: „Við töluðum um þetta, svo oft“ Grande og Miller voru par í tvö ár áður en þau tilkynntu um sambandsslit sín í maí síðastliðnum. 14. september 2018 20:54
„Þetta er mjög sorglegt og við gerum okkar besta til að halda áfram“ Bandaríska söngkonan Ariana Grande birti óræð skilaboð á Instagram-reikningi sínum í gær, þar sem hún tilkynnti m.a. að hún hygðist segja skilið við samfélagsmiðla í bili. 17. október 2018 14:35