Bransasögur í bíltúr með Gumma Ben og Jóa Berg á leið í leik gegn United Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. maí 2018 10:00 Jóhann Berg Guðmundsson verður aðalviðtalsefnið í næsta þætti af Fyrir Ísland sem er á dagskrá á Stöð 2 á mánudagskvöldum klukkan 20.05.Hér að ofan má sjá skemmtilegt efni úr heimsókn Guðmundar Benediktssonar til Jóhanns Bergs þar sem hann slæst í för með honum í heimaleik á móti Manchester United. Þetta er óséð efni sem verður ekki í þættinum. Gummi spurði íslenska landsliðsmanninum spjörunum úr á leiðinni í leikinn á móti Mourinho og lærisveinum hans þar sem Jóhann viðurkenndi meðal annars að hann ætlar sér stærri hluti. „Ég er að spila í skemmtilegustu deild í heimi og á þeim stað sem ég vildi komast á. En, auðvitað vill maður alltaf meira,“ segir Jóhann Berg. „Umboðsmaðurinn minn sagði alltaf við mig að ég þyrfti að taka tvö góð tímabil í B-deildinni og þá ætti ég séns á að komast í úrvalsdeildina. Það gekk eftir en það þýðir ekki að ég sé saddur. Maður vill alltaf meira.“ Jóhann segir Englandsmeistara Manchester City ekki bara besta liðið í ensku úrvalsdeildinni heldur besta lið sem að hann hefur spilað á móti. Hann segir svo skemmtilega sögu sem hann heyrði af Pep Guardiola. „Þeir eru með besta lið sem ég hef spilað á móti á ferlinum. Hvernig þeir spila boltanum og hvað það er aldrei stress á þeim. Það er eflaust unun að spila í svona liði,“ segir Jóhann Berg. „Ég heyrði sögu af Pep Guardiola þar sem að hann sagði við nýjan vinstri bakvörð að myndi hann spila einu sinni löngum bolta yrði hann tekinn út af. Ef þú ert að reyna að spila og gera mistök er það ekkert mál. Pep fyrirgefur það en vissulega er hann líka með bestu leikmenn deildarinnar,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson. Bíltúrinn má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron Einar splæsir í tattú fyrir Gumma Ben Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að borga fyrir húðflúr af íslenska skjaldarmerkinu á bakið á Guðmundi Benediktssyni ef Ísland vinnur Heimsmeistaramótið í Rússlandi. 23. apríl 2018 11:00 Emil reifst við forsetann fyrir framan alla: „Ég gat ekki setið á mér lengur“ Emil Hallfreðsson var kominn með nóg af hóteldvöl og sagði forsetanum til syndanna. 30. apríl 2018 12:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson verður aðalviðtalsefnið í næsta þætti af Fyrir Ísland sem er á dagskrá á Stöð 2 á mánudagskvöldum klukkan 20.05.Hér að ofan má sjá skemmtilegt efni úr heimsókn Guðmundar Benediktssonar til Jóhanns Bergs þar sem hann slæst í för með honum í heimaleik á móti Manchester United. Þetta er óséð efni sem verður ekki í þættinum. Gummi spurði íslenska landsliðsmanninum spjörunum úr á leiðinni í leikinn á móti Mourinho og lærisveinum hans þar sem Jóhann viðurkenndi meðal annars að hann ætlar sér stærri hluti. „Ég er að spila í skemmtilegustu deild í heimi og á þeim stað sem ég vildi komast á. En, auðvitað vill maður alltaf meira,“ segir Jóhann Berg. „Umboðsmaðurinn minn sagði alltaf við mig að ég þyrfti að taka tvö góð tímabil í B-deildinni og þá ætti ég séns á að komast í úrvalsdeildina. Það gekk eftir en það þýðir ekki að ég sé saddur. Maður vill alltaf meira.“ Jóhann segir Englandsmeistara Manchester City ekki bara besta liðið í ensku úrvalsdeildinni heldur besta lið sem að hann hefur spilað á móti. Hann segir svo skemmtilega sögu sem hann heyrði af Pep Guardiola. „Þeir eru með besta lið sem ég hef spilað á móti á ferlinum. Hvernig þeir spila boltanum og hvað það er aldrei stress á þeim. Það er eflaust unun að spila í svona liði,“ segir Jóhann Berg. „Ég heyrði sögu af Pep Guardiola þar sem að hann sagði við nýjan vinstri bakvörð að myndi hann spila einu sinni löngum bolta yrði hann tekinn út af. Ef þú ert að reyna að spila og gera mistök er það ekkert mál. Pep fyrirgefur það en vissulega er hann líka með bestu leikmenn deildarinnar,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson. Bíltúrinn má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron Einar splæsir í tattú fyrir Gumma Ben Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að borga fyrir húðflúr af íslenska skjaldarmerkinu á bakið á Guðmundi Benediktssyni ef Ísland vinnur Heimsmeistaramótið í Rússlandi. 23. apríl 2018 11:00 Emil reifst við forsetann fyrir framan alla: „Ég gat ekki setið á mér lengur“ Emil Hallfreðsson var kominn með nóg af hóteldvöl og sagði forsetanum til syndanna. 30. apríl 2018 12:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Sjá meira
Aron Einar splæsir í tattú fyrir Gumma Ben Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að borga fyrir húðflúr af íslenska skjaldarmerkinu á bakið á Guðmundi Benediktssyni ef Ísland vinnur Heimsmeistaramótið í Rússlandi. 23. apríl 2018 11:00
Emil reifst við forsetann fyrir framan alla: „Ég gat ekki setið á mér lengur“ Emil Hallfreðsson var kominn með nóg af hóteldvöl og sagði forsetanum til syndanna. 30. apríl 2018 12:00