Lífið

Síðustu dansarnir í Allir geta dansað

Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar
Mynd frá undanúrslitaþætti Allir geta dansað.
Mynd frá undanúrslitaþætti Allir geta dansað. Vísir
Síðasti þáttur vetrarins af Allir geta dansað fer fram á sunnudagskvöldið. Það eru fjögur pör eftir og fá þau að dansa tvo dansa til þess að sanna hver á skilið að fá Glimmerbikarinn.

Hér að neðan má sjá dansstílana sem pörin spreyta sig á og hvaða númer er hægt að hringja í til þess að kjósa sitt uppáhalds par. Símakosning hefst ekki fyrr en á sunnudagskvöld en allur ágóði af símakosningunni rennur til Barnaspítala Hringsins. 

900-9001 Jóhanna Guðrún og Max Petrov

Paso Doble við lagið Granada En Flor með Paco Pena

Samba við lagið Baila baila með Angela Via

900-9002 Bergþór og Hanna Rún

Vínarvals við lagið I have nothing með Whitney Houston

Paso doble við lagið Les Toreadors með Georges Bizet (úr Carmen)

900-9003 Arnar Grant og Lilja

Quickstep við lagið Things með Robbie Williams

Vínarvals við lagið Dance of the Damned með Dark Vampire Music

900-9004 Ebba Guðný og Javi

Vínarvals við lagið La Valse d’Amélie með Yann Tiersen

Tangó við þemalag Pirates of the Carribean

Þátturinn er sendur út í beinni útsendingu á Stöð 2 og hefst þátturinn klukkan 19:10.


Tengdar fréttir

Bergþór brá sér í gervi málara í quickstep

Bergþór Pálsson brá sér í gervi málara síðasta sunnudag í Allir geta dansað. Þar dönsuðu Bergþór og Hanna Rún Quickstep við lagið Putting on the Ritz með The Pasadena Roof Orchestra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.