Undirbúa vantraust á ríkisstjórn Theresu May Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 9. júlí 2018 16:37 Nú er að duga eða drepast fyrir Boris Johnson, sem lengi hefur verið talinn líklegur forsætisráðherra Vísir/Getty Breskir fjölmiðlar fullyrða að vantrauststillaga verði lögð fram á ríkisstjórn Theresu May á morgun að öllu óbreyttu. Fréttastofa sjónvarpsstöðvarinnar ITV hefur heimildir fyrir því að verið sé að safna undirskriftum Íhaldsmanna sem sætti sig ekki við lendinguna í Brexit málinu. Ekki sé búist við að það hafist í dag en fastlega megi gera ráð fyrir að vantrauststillagan verði lögð fram á morgun. Rétt áðan tilkynnti talsmaður Theresu May að hún myndi berjast með kjafti og klóm gegn vantrauststillögu ef hún kæmi fram. Eins og staðan er nákvæmlega þessa stundina þykir May líkleg til að standa vantraustið af sér en hlutirnir virðast vera að gerast mjög hratt á bakvið tjöldin og ómögulegt að segja hver staðan verður þegar upp er staðið á morgun. David Davis, sem sagði af sér sem Brexit ráðherra í gær, segist sjálfur ekki ætla að reyna að ná formannsstólnum af May en Boris Johnson hefur ekki lofað neinu slíku. Hann var að sögn hársbreidd frá því að verða formaður, og þarmeð forsætisráðherra, eftir afsögn Davids Cameron árið 2016. May hafði þá betur í leiðtogaslagnum eftir að Johnson var svikinn af Michael Gove, gömlum bandamanni sínum. Ekki er vitað hvað Johnson getur reitt sig á mikinn stuðning ef May hrökklast frá en hann hefur lengi verið talinn metnaðarfullur framtíðarleiðtogi Íhaldsmanna. Tengdar fréttir Boris Johnson segir af sér Boris Johnson hefur sagt af sér sem utanríkisráðherra Bretlands. 9. júlí 2018 14:05 Brexitmálaráðherrann segir af sér David Davis hefur sagt af sér embætti sem Brexitmálaráðherra Bretlands. 8. júlí 2018 23:02 Dominic Raab nýr Brexitmálaráðherra David Davis sagði af sér embætti í gærkvöldi. 9. júlí 2018 09:31 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Breskir fjölmiðlar fullyrða að vantrauststillaga verði lögð fram á ríkisstjórn Theresu May á morgun að öllu óbreyttu. Fréttastofa sjónvarpsstöðvarinnar ITV hefur heimildir fyrir því að verið sé að safna undirskriftum Íhaldsmanna sem sætti sig ekki við lendinguna í Brexit málinu. Ekki sé búist við að það hafist í dag en fastlega megi gera ráð fyrir að vantrauststillagan verði lögð fram á morgun. Rétt áðan tilkynnti talsmaður Theresu May að hún myndi berjast með kjafti og klóm gegn vantrauststillögu ef hún kæmi fram. Eins og staðan er nákvæmlega þessa stundina þykir May líkleg til að standa vantraustið af sér en hlutirnir virðast vera að gerast mjög hratt á bakvið tjöldin og ómögulegt að segja hver staðan verður þegar upp er staðið á morgun. David Davis, sem sagði af sér sem Brexit ráðherra í gær, segist sjálfur ekki ætla að reyna að ná formannsstólnum af May en Boris Johnson hefur ekki lofað neinu slíku. Hann var að sögn hársbreidd frá því að verða formaður, og þarmeð forsætisráðherra, eftir afsögn Davids Cameron árið 2016. May hafði þá betur í leiðtogaslagnum eftir að Johnson var svikinn af Michael Gove, gömlum bandamanni sínum. Ekki er vitað hvað Johnson getur reitt sig á mikinn stuðning ef May hrökklast frá en hann hefur lengi verið talinn metnaðarfullur framtíðarleiðtogi Íhaldsmanna.
Tengdar fréttir Boris Johnson segir af sér Boris Johnson hefur sagt af sér sem utanríkisráðherra Bretlands. 9. júlí 2018 14:05 Brexitmálaráðherrann segir af sér David Davis hefur sagt af sér embætti sem Brexitmálaráðherra Bretlands. 8. júlí 2018 23:02 Dominic Raab nýr Brexitmálaráðherra David Davis sagði af sér embætti í gærkvöldi. 9. júlí 2018 09:31 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Boris Johnson segir af sér Boris Johnson hefur sagt af sér sem utanríkisráðherra Bretlands. 9. júlí 2018 14:05
Brexitmálaráðherrann segir af sér David Davis hefur sagt af sér embætti sem Brexitmálaráðherra Bretlands. 8. júlí 2018 23:02