Mourinho: Hef verið fjórtán sinnum í Meistaradeildinni og fjórtán sinnum komist áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 27. nóvember 2018 22:41 Mourinho og Pogba í kvöld. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var sem fyrr í stuði eftir 1-0 sigur Manchester Unitd á Young Boys í Meistaradeildinni í kvöld en sigurinn var afar torsóttur. Sigurmarkið kom í uppbótartímanum í síðari hálfleik er boltinn datt fyrir Marouane Fellaini sem kláraði færið vel. 1-0 sigur gegn svissnesku meisturunum og United komið áfram í 16-liða úrslitin. „Það mikilvægasta er að komast áfram og fyrir nokkra af mínum elskendum eða þá sem hafa gaman af tölfræði; ég hef verið fjórtán tímabil í Meistaradeildinni o gfjórtán sínum hef ég komist upp úr riðlakeppninni,“ og bætti við: „Tímabilið sem ég var ekki í Meistaradeildinni þá vann ég Evrópudeildina,“ sagði hinn kokhrausti Portúgali í leikslok. Hann segir að riðillinn sem United hafi verið í hafi verið erfiður: „Þetta var erfiður riðill og að komast upp úr riðlinum með einn leik eftir er gott. Frammistaðan sýndi bæði jákvæðar og neikvæðar hliðar. Við klúðruðum of mörgum færum,“ „David De Gea þurfti einungis að verja einu sinni og það leit út fyrir að vera stórkostleg markvarsla, varsla sem besti markvörður í heimi tekur og gefur liðinu tækifæri á að vinna leikinn.“"14 seasons in the Champions League. 14 times qualified through the group phase." "The season I didn't play Champions League I won the Europa League."Jose Mourinho with a message for his 'lovers' pic.twitter.com/wDNiTyY96X— Football on BT Sport (@btsportfootball) November 27, 2018 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Messan: „Tvö slökustu lið í sögu United“ Manchester United liðið hefur ekki riðið feitum hesti í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili og Reynir Leóosson, sparkspekingur Messunnar, er ekki hrifinn. 27. nóvember 2018 06:00 Fellaini skaut United í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar Fellaini skoraði í uppbótartíma og það varð eina mark leiksins. 27. nóvember 2018 21:45 Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var sem fyrr í stuði eftir 1-0 sigur Manchester Unitd á Young Boys í Meistaradeildinni í kvöld en sigurinn var afar torsóttur. Sigurmarkið kom í uppbótartímanum í síðari hálfleik er boltinn datt fyrir Marouane Fellaini sem kláraði færið vel. 1-0 sigur gegn svissnesku meisturunum og United komið áfram í 16-liða úrslitin. „Það mikilvægasta er að komast áfram og fyrir nokkra af mínum elskendum eða þá sem hafa gaman af tölfræði; ég hef verið fjórtán tímabil í Meistaradeildinni o gfjórtán sínum hef ég komist upp úr riðlakeppninni,“ og bætti við: „Tímabilið sem ég var ekki í Meistaradeildinni þá vann ég Evrópudeildina,“ sagði hinn kokhrausti Portúgali í leikslok. Hann segir að riðillinn sem United hafi verið í hafi verið erfiður: „Þetta var erfiður riðill og að komast upp úr riðlinum með einn leik eftir er gott. Frammistaðan sýndi bæði jákvæðar og neikvæðar hliðar. Við klúðruðum of mörgum færum,“ „David De Gea þurfti einungis að verja einu sinni og það leit út fyrir að vera stórkostleg markvarsla, varsla sem besti markvörður í heimi tekur og gefur liðinu tækifæri á að vinna leikinn.“"14 seasons in the Champions League. 14 times qualified through the group phase." "The season I didn't play Champions League I won the Europa League."Jose Mourinho with a message for his 'lovers' pic.twitter.com/wDNiTyY96X— Football on BT Sport (@btsportfootball) November 27, 2018
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Messan: „Tvö slökustu lið í sögu United“ Manchester United liðið hefur ekki riðið feitum hesti í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili og Reynir Leóosson, sparkspekingur Messunnar, er ekki hrifinn. 27. nóvember 2018 06:00 Fellaini skaut United í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar Fellaini skoraði í uppbótartíma og það varð eina mark leiksins. 27. nóvember 2018 21:45 Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Sjá meira
Messan: „Tvö slökustu lið í sögu United“ Manchester United liðið hefur ekki riðið feitum hesti í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili og Reynir Leóosson, sparkspekingur Messunnar, er ekki hrifinn. 27. nóvember 2018 06:00
Fellaini skaut United í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar Fellaini skoraði í uppbótartíma og það varð eina mark leiksins. 27. nóvember 2018 21:45