Framlengja frest til að innleiða jafnlaunavottun Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. september 2018 12:24 Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra. Framlengdur hefur verið frestur fyrirtækja og stofnanna til að innleiða jafnlaunavottun um tólf mánuði. Ráðherra segir að innleiðingin hafi tekið lengri tíma en búist var við og brýnir fyrir fyrirtækjum mikilvægi þess að taka jafnréttismálum af festu. Félags- og jafnréttismálaráðherra ákvað að nýta heimild samkvæmt lögum til að lengja umræddan frest. Hann segir að þrátt fyrir frestun sé enginn afsláttur gefinn af stefnunni. „Staðan er bara sú að það hefur tekið lengri tíma innleiðingin en ráðgert var þegar lögn voru sett. Bæði varðandi fyrirtækin sjálf og varðandi vottunina sjálfa. Þrátt fyrir það að ríkisstjórnin hafi sett meira fjármagn og meira afl í verkefnið þar er þetta gríðarlega viðamikið verkefni, það er ástæðan. Það er ekki verið að gefa neinn afslátt af stefnunni og ætlunin er að innleiða þau lög sem sett voru á alþingi og tóku gildi 1. des síðastliðinn en það þarf lengri tíma til þess og við erum að bregðast við því,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra. Samkvæmt lögunum skulu 142 fyrirtæki og stofnanir, með 250 eða fleiri starfsmönnum að jafnaði á ársgrundvelli, hafa öðlast jafnlaunavottun fyrir 31. desember 2018. Gert er ráð fyrir að aukinn frestur verði 12 mánuðir og er áformað að hann muni taka til allra fyrirtækja og stofnana sem falla undir gildissvið laganna, óháð stærð þeirra. „Ég held það sé gríðarlega mikilvæg að þau taki þessu af festu. Það er þannig að ríkisstjórnin er að fylgja eftir löggjöf sem Alþingi setti með miklu meirihluta þingmanna og það er fullur vilji til þess að við náum að innleiða jafnlaunavottun á næstu árum og mikilvægt að þessi tími sem gefinn er þarna sé nýttur vel. Ríkisstjórnin ætlar að styðja vel við bakið á fyrirtækjum i því.“ Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Framlengdur hefur verið frestur fyrirtækja og stofnanna til að innleiða jafnlaunavottun um tólf mánuði. Ráðherra segir að innleiðingin hafi tekið lengri tíma en búist var við og brýnir fyrir fyrirtækjum mikilvægi þess að taka jafnréttismálum af festu. Félags- og jafnréttismálaráðherra ákvað að nýta heimild samkvæmt lögum til að lengja umræddan frest. Hann segir að þrátt fyrir frestun sé enginn afsláttur gefinn af stefnunni. „Staðan er bara sú að það hefur tekið lengri tíma innleiðingin en ráðgert var þegar lögn voru sett. Bæði varðandi fyrirtækin sjálf og varðandi vottunina sjálfa. Þrátt fyrir það að ríkisstjórnin hafi sett meira fjármagn og meira afl í verkefnið þar er þetta gríðarlega viðamikið verkefni, það er ástæðan. Það er ekki verið að gefa neinn afslátt af stefnunni og ætlunin er að innleiða þau lög sem sett voru á alþingi og tóku gildi 1. des síðastliðinn en það þarf lengri tíma til þess og við erum að bregðast við því,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra. Samkvæmt lögunum skulu 142 fyrirtæki og stofnanir, með 250 eða fleiri starfsmönnum að jafnaði á ársgrundvelli, hafa öðlast jafnlaunavottun fyrir 31. desember 2018. Gert er ráð fyrir að aukinn frestur verði 12 mánuðir og er áformað að hann muni taka til allra fyrirtækja og stofnana sem falla undir gildissvið laganna, óháð stærð þeirra. „Ég held það sé gríðarlega mikilvæg að þau taki þessu af festu. Það er þannig að ríkisstjórnin er að fylgja eftir löggjöf sem Alþingi setti með miklu meirihluta þingmanna og það er fullur vilji til þess að við náum að innleiða jafnlaunavottun á næstu árum og mikilvægt að þessi tími sem gefinn er þarna sé nýttur vel. Ríkisstjórnin ætlar að styðja vel við bakið á fyrirtækjum i því.“
Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira