Sýknaður af nauðgun Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. september 2018 09:15 Frá þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Vísir Drengur um tvítugt var í Landsrétti í gær sýknaður af ákæru um nauðgun á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Ekki þótti sannað að ásetningur hefði staðið til verknaðarins. Einn dómari skilaði sératkvæði. Í héraði hafði fjölskipaður dómur dæmt ákærða til tveggja ára fangelsisvistar og til að greiða stúlkunni 1,5 milljónir í miskabætur. Þar skilaði einn dómari sératkvæði sem var samhljóða meirihluta Landsréttar. Drengurinn var átján ára og stúlkan sautján ára þegar atvikið átti sér stað árið 2016. Höfðu þau áður átt í sambandi en upp úr því flosnað. Þau ákváðu að sofa saman í tjaldi drengsins. Var hann ákærður fyrir að hafa á meðan á því stóð slegið hana ítrekað og stungið fingri í endaþarm hennar. Hlaut hún af þessu mikið mar víðsvegar um líkamann. Ákærði bar því við að þau hefðu oft stundað gróft kynlíf og rætt saman um hvað þau vildu gera. Taldi hann að kynlífið í þetta skipti hefði verið vanalegt. Stúlkan sagði þetta hins vegar vera eins og að bera saman „gamnislag“ og hörku áflog. Meirihluti Landsréttar taldi að í ljósi þess hvernig kynlífi þeirra hafði verið háttað áður væri ekki unnt að sakfella drenginn fyrir nauðgun. Í sérákvæði sagði að í ljósi áverka á stúlkunni hafi verið ljóst að hann hafi farið út fyrir mörk samþykkis hennar þrátt fyrir að fyrra kynlíf þeirra hafi verið gróft. Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira
Drengur um tvítugt var í Landsrétti í gær sýknaður af ákæru um nauðgun á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Ekki þótti sannað að ásetningur hefði staðið til verknaðarins. Einn dómari skilaði sératkvæði. Í héraði hafði fjölskipaður dómur dæmt ákærða til tveggja ára fangelsisvistar og til að greiða stúlkunni 1,5 milljónir í miskabætur. Þar skilaði einn dómari sératkvæði sem var samhljóða meirihluta Landsréttar. Drengurinn var átján ára og stúlkan sautján ára þegar atvikið átti sér stað árið 2016. Höfðu þau áður átt í sambandi en upp úr því flosnað. Þau ákváðu að sofa saman í tjaldi drengsins. Var hann ákærður fyrir að hafa á meðan á því stóð slegið hana ítrekað og stungið fingri í endaþarm hennar. Hlaut hún af þessu mikið mar víðsvegar um líkamann. Ákærði bar því við að þau hefðu oft stundað gróft kynlíf og rætt saman um hvað þau vildu gera. Taldi hann að kynlífið í þetta skipti hefði verið vanalegt. Stúlkan sagði þetta hins vegar vera eins og að bera saman „gamnislag“ og hörku áflog. Meirihluti Landsréttar taldi að í ljósi þess hvernig kynlífi þeirra hafði verið háttað áður væri ekki unnt að sakfella drenginn fyrir nauðgun. Í sérákvæði sagði að í ljósi áverka á stúlkunni hafi verið ljóst að hann hafi farið út fyrir mörk samþykkis hennar þrátt fyrir að fyrra kynlíf þeirra hafi verið gróft.
Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira