Áhugasamur um Trump og byssueign Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. maí 2018 23:52 Pagourtzis var ekki mjög virkur á samfélagsmiðlum en þær fáu stöðuuppfærslur og myndir sem hann birti á síðustu mánuðum hefðu átt að hringja viðvörunarbjöllum Vísir/afp Fyrir þremur vikum birti hinn sautján ára gamli Dimitrios Pagourtzis ögrandi mynd af sér á samfélagsmiðlinum Instagram. Á myndinni var hann með hníf og skotvopn. Hann er í haldi lögreglu grunaður um að hafa myrt tíu manns í framhaldsskóla í Santa Fe í Texas í dag.Blaðamaður á fréttastofu NBC hefur undir höndum myndir og stöðuuppfærslur sem Pagourtzis birti síðustu mánuði en Facebook eyddi bæði Instagram-og Facebookreikningi hans eftir að fréttir tóku að spyrjast út um meint ódæðisverk hans. Pagourtzis var ekki mjög virkur á samfélagsmiðlum en þær fáu stöðuuppfærslur og myndir sem hann birti á síðustu mánuðum hefðu átt að hringja viðvörunarbjöllum. Út frá því efni sem hann birti mátti ráða að skotvopn væru honum sérstakt hugðarefni.Forsetahjónin, Hvíta húsið og byssueign Pagourtzis kunni að meta 13 Instagram síður en átta þeirra voru aðdáendasíður um skotvopn. Pagourtzis fylgdist líka með opinberum reikningi Hvíta hússins, Donalds Trump forseta Bandaríkjanna og Melaniu Trump, forsetafrúar. Í lok apríl birti hann mynd af sér þar sem hann skartaði bol með áletruninni „fæddur til að myrða“. Þennan sama dag birti hann auk þess mynd af frakkanum sínum, sem skólasystkini hans segja að hann hafi klæðst á hverjum degi, en á myndinni var hann búin að koma fyrir alls konar nælum þar sem ægir saman mismunandi táknum. Járnkrossinn, æðsta heiðursmerki Þjóðverja, var á einni nælunni en liðsmenn Hitlers í Þýskalandi nasismans notuðust meðal annarra við hann. Þá vísaði hann meðal annars til baráttuaðferða sjálfsmorðsflugmanna í Japan í seinni heimsstyrjöldinni. Tengdar fréttir Margir taldir af eftir skotárás í skóla í Bandaríkjunum Einn í haldi. 18. maí 2018 15:27 Skotárásin í Santa Fe: „Ekki nógu hugaður til að fremja sjálfsvíg“ Pagourtzis er nemandi við skólann en komið hefur í ljós að byssurnar, sem hann notaði í árásinni, eru í eigu föður hans. 18. maí 2018 21:23 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Fyrir þremur vikum birti hinn sautján ára gamli Dimitrios Pagourtzis ögrandi mynd af sér á samfélagsmiðlinum Instagram. Á myndinni var hann með hníf og skotvopn. Hann er í haldi lögreglu grunaður um að hafa myrt tíu manns í framhaldsskóla í Santa Fe í Texas í dag.Blaðamaður á fréttastofu NBC hefur undir höndum myndir og stöðuuppfærslur sem Pagourtzis birti síðustu mánuði en Facebook eyddi bæði Instagram-og Facebookreikningi hans eftir að fréttir tóku að spyrjast út um meint ódæðisverk hans. Pagourtzis var ekki mjög virkur á samfélagsmiðlum en þær fáu stöðuuppfærslur og myndir sem hann birti á síðustu mánuðum hefðu átt að hringja viðvörunarbjöllum. Út frá því efni sem hann birti mátti ráða að skotvopn væru honum sérstakt hugðarefni.Forsetahjónin, Hvíta húsið og byssueign Pagourtzis kunni að meta 13 Instagram síður en átta þeirra voru aðdáendasíður um skotvopn. Pagourtzis fylgdist líka með opinberum reikningi Hvíta hússins, Donalds Trump forseta Bandaríkjanna og Melaniu Trump, forsetafrúar. Í lok apríl birti hann mynd af sér þar sem hann skartaði bol með áletruninni „fæddur til að myrða“. Þennan sama dag birti hann auk þess mynd af frakkanum sínum, sem skólasystkini hans segja að hann hafi klæðst á hverjum degi, en á myndinni var hann búin að koma fyrir alls konar nælum þar sem ægir saman mismunandi táknum. Járnkrossinn, æðsta heiðursmerki Þjóðverja, var á einni nælunni en liðsmenn Hitlers í Þýskalandi nasismans notuðust meðal annarra við hann. Þá vísaði hann meðal annars til baráttuaðferða sjálfsmorðsflugmanna í Japan í seinni heimsstyrjöldinni.
Tengdar fréttir Margir taldir af eftir skotárás í skóla í Bandaríkjunum Einn í haldi. 18. maí 2018 15:27 Skotárásin í Santa Fe: „Ekki nógu hugaður til að fremja sjálfsvíg“ Pagourtzis er nemandi við skólann en komið hefur í ljós að byssurnar, sem hann notaði í árásinni, eru í eigu föður hans. 18. maí 2018 21:23 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Skotárásin í Santa Fe: „Ekki nógu hugaður til að fremja sjálfsvíg“ Pagourtzis er nemandi við skólann en komið hefur í ljós að byssurnar, sem hann notaði í árásinni, eru í eigu föður hans. 18. maí 2018 21:23