Segir erfitt að takast á við grimmdina í kjölfar níðyrðis um Ivönku Trump Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. júlí 2018 21:08 Samantha Bee stýrir þættinum Full Frontal þar sem hún fjallar á hispurslausan og gagnrýninn hátt um stjórnmál og málefni líðandi stundar. Skjáskot/Youtube Spjallþáttastjórnandinn Samantha Bee segir að erfitt hafi verið að takast á við harða gagnrýni sem hún hlaut eftir að hafa kallað Ivönku Trump, athafnakonu og dóttur Donalds Trump Bandaríkjaforseta, „gagnslausa tussu“ í þætti sínum Full Frontal í lok maí síðastliðnum. Bee kom inn á atvikið og gagnrýni sem hún varð fyrir í kjölfar þess í viðtali við The Hollywood Reporter. „Þetta hafði mikil áhrif á mig. Ég hef verið að hugsa mikið um það. Við skipulögðum frí 4. júlí og tíminn var notaður til íhugunar,“ sagði Bee. „Á þessum tímapunkti hafði ég aldrei fundið áður fyrir þessu stiig grimmdar, en ég geri ráð fyrir því að ég muni ganga í gegnum það aftur. Kannski verð ég betur undirbúin næst. Mér finnst við hafa afgreitt þetta vel en þetta var erfiður skóli.“Sjá einnig: Trump vill að Bee hljóti sömu örlög og Roseanne Bee gaf tvisvar út formlega afsökunarbeiðni vegna ummæla sinna um Ivönku Trump, eina á Twitter og hina í þættinum. Tilefni ummælanna var mynd, sem Ivanka birti af sér og tveggja ára syni sínum á sama tíma og yfirvöld í Bandaríkjunum stóðu að aðskilnaði innflytjendafjölskyldna á landamærum Bandaríkjanna. Málið reitti m.a. föður Ivönku, Donald Trump Bandaríkjaforseta, til reiði og kallaði hann eftir því að Full Frontal, þáttur hinnar „hæfileikalausu Samönthu Bee“, yrði tekinn af dagskrá. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir „Hlustið, ógeð Hollywood, við vitum hverjir þið eruð“ Samantha Bee fór hörðum höndum um Harvey Weinstein og aðra í þætti sínum Full Frontal í gærkvöldi. 12. október 2017 14:51 Trump vill að Bee hljóti sömu örlög og Roseanne Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að þáttur Samantha Bee verði tekin af dagskrá eftir að hún lét ónærgætin ummæli um dóttur Trump í þætti hennar. 1. júní 2018 15:00 Emmy-verðlaunin 2018: Game of Thrones og Netflix með flestar tilnefningar Verðlaunin, sem heiðra það besta í sjónvarpi á liðnu ári, verða afhent í sjötugasta skipti þann 17. september næstkomandi. 12. júlí 2018 16:48 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn Samantha Bee segir að erfitt hafi verið að takast á við harða gagnrýni sem hún hlaut eftir að hafa kallað Ivönku Trump, athafnakonu og dóttur Donalds Trump Bandaríkjaforseta, „gagnslausa tussu“ í þætti sínum Full Frontal í lok maí síðastliðnum. Bee kom inn á atvikið og gagnrýni sem hún varð fyrir í kjölfar þess í viðtali við The Hollywood Reporter. „Þetta hafði mikil áhrif á mig. Ég hef verið að hugsa mikið um það. Við skipulögðum frí 4. júlí og tíminn var notaður til íhugunar,“ sagði Bee. „Á þessum tímapunkti hafði ég aldrei fundið áður fyrir þessu stiig grimmdar, en ég geri ráð fyrir því að ég muni ganga í gegnum það aftur. Kannski verð ég betur undirbúin næst. Mér finnst við hafa afgreitt þetta vel en þetta var erfiður skóli.“Sjá einnig: Trump vill að Bee hljóti sömu örlög og Roseanne Bee gaf tvisvar út formlega afsökunarbeiðni vegna ummæla sinna um Ivönku Trump, eina á Twitter og hina í þættinum. Tilefni ummælanna var mynd, sem Ivanka birti af sér og tveggja ára syni sínum á sama tíma og yfirvöld í Bandaríkjunum stóðu að aðskilnaði innflytjendafjölskyldna á landamærum Bandaríkjanna. Málið reitti m.a. föður Ivönku, Donald Trump Bandaríkjaforseta, til reiði og kallaði hann eftir því að Full Frontal, þáttur hinnar „hæfileikalausu Samönthu Bee“, yrði tekinn af dagskrá.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir „Hlustið, ógeð Hollywood, við vitum hverjir þið eruð“ Samantha Bee fór hörðum höndum um Harvey Weinstein og aðra í þætti sínum Full Frontal í gærkvöldi. 12. október 2017 14:51 Trump vill að Bee hljóti sömu örlög og Roseanne Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að þáttur Samantha Bee verði tekin af dagskrá eftir að hún lét ónærgætin ummæli um dóttur Trump í þætti hennar. 1. júní 2018 15:00 Emmy-verðlaunin 2018: Game of Thrones og Netflix með flestar tilnefningar Verðlaunin, sem heiðra það besta í sjónvarpi á liðnu ári, verða afhent í sjötugasta skipti þann 17. september næstkomandi. 12. júlí 2018 16:48 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
„Hlustið, ógeð Hollywood, við vitum hverjir þið eruð“ Samantha Bee fór hörðum höndum um Harvey Weinstein og aðra í þætti sínum Full Frontal í gærkvöldi. 12. október 2017 14:51
Trump vill að Bee hljóti sömu örlög og Roseanne Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að þáttur Samantha Bee verði tekin af dagskrá eftir að hún lét ónærgætin ummæli um dóttur Trump í þætti hennar. 1. júní 2018 15:00
Emmy-verðlaunin 2018: Game of Thrones og Netflix með flestar tilnefningar Verðlaunin, sem heiðra það besta í sjónvarpi á liðnu ári, verða afhent í sjötugasta skipti þann 17. september næstkomandi. 12. júlí 2018 16:48