Þúsundir minnast Jóhanns á samfélagsmiðlum Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. febrúar 2018 19:45 Jóhann Jóhannsson ásamt Felicity Jones, James Marsh og Eddie Redmayne sem störfuðu öll með Jóhanni við kvikmyndina The Theory of Everyting. Jóhann heldur á Golden Globe-verðlaunastyttunni sem hann hlaut fyrir tónlist sína í myndinni. Vísir/Getty Jóhann Jóhannsson tónskáld lést í gær 48 ára að aldri. Íslenskir og erlendir tónlistarmenn, blaðamenn, leikstjórar, auk aðdáenda Jóhanns og samstarfsmanna minnast hans nú á samfélagsmiðlum. Greint var frá andláti Jóhanns í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. Umboðsskrifstofa Jóhanns, Gorfaine/Schwartz Agency, og umboðmaður hans, Tim Husom, staðfestu einnig andlát Jóhanns. „Við erum mjög sorgmædd vegna ótímabærs andláts umbjóðanda okkar og vinar, Jóhanns Jóhannssonar en hans miklu hæfileikar, hógværð og góðmennska auðgaði líf okkar ómælanlega," sagði í yfirlýsingu frá Gorfaine/Schwartz. Þá hafa erlendir fjölmiðlar margir greint frá andláti Jóhanns, þar á meðal Variety, Rolling Stone, Independent, Pitchfork og Deadline. Umfjallanir miðlanna má nálgast í gegnum hlekkina hér að framan. Jóhanns er einnig minnst á samfélagsmiðlum en ljóst er að hann hefur snert strengi í hjörtum margra með tónlist sinni. Samkvæmt tölfræði Twitter hafa hátt í tólf þúsund tíst um Jóhann farið í loftið á síðustu klukkutímum. Ólafur Arnalds tónlistarmaður er einn þeirra sem sleginn er yfir fréttunum en hann segir Jóhann hafa haft mikil áhrif á sig.One of the greatest artists of our time... And a huge influence on me. I hope you are in a good place Jóhann https://t.co/9cHmvu8qdk— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) February 10, 2018 Logi Pedro Stefánsson, tónlistarmaður og pródúsent, sendir fjölskyldu og vinum Jóhanns samúð sína. „Gjörsamlega dáði og dýrkaði Jóhann Jóhannsson,“ skrifar Logi á Twitter-reikningi sínum.samúðarkveðjur til vina og fjölskyldu. gjörsamlega dáði og dýrkaði Jóhann Jóhansson. hjartað missti úr slag þegar ég las þessar fréttir. pic.twitter.com/mjAWUw15Gf— Logi Pedro (@logipedro101) February 10, 2018 Tónlistarkonan Hildur segir Ísland hafa misst einn sinn merkilegasta tónlistarmann. Það verða að teljast orð að sönnu en Jóhann hefur á undanförnum árum skapað sér nafn sem eitt virtasta kvikvikmyndatónskáld síðari ára. Hann hlaut til að mynda Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Theory of Everything auk þess sem að hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna, Bafta og Grammyverðlauna fyrir tónlistina.Þetta er svo ótrúlega, ótrúlega sorglegt, ég er með kökk í hálsinum. Ísland missir einn sinn merkilegasta tónlistarmann en hann skilur vissulega eftir sig mikinn og fallegan auð ️ https://t.co/qaVzSwblaS— Hildur (@hihildur) February 10, 2018 „Einstakt og hæfileikaríkt tónskáld,“ skrifar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, á Twitter.Einstakt og hæfileikaríkt tónskáld. Hæfileikabúnt. Hræðilegar fréttir. Samúðarkveðjur til fjölskyldu og vina. https://t.co/DMuyEoWEAG— Áslaug Arna (@aslaugarna) February 10, 2018 Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson þakkar Jóhanni fyrir framlag sitt til tónlistar. „Takk fyrir að vera svona hlý og einlæg manneskja, snjöll, djúp og falleg,“ skrifar Víkingur.Rest in peace, dear Jóhann Jóhannsson, I can't grasp these dark news. Thank you for being such a warm and genuine person, brilliant, deep and beautiful. https://t.co/UCxA6p3cGY— Víkingur Ólafsson (@VikingurMusic) February 10, 2018Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson segir fréttir af andláti Jóhanns sorglegar og sláandi og vottar fjölskyldu og vinum Jóhanns samúð sína. Jóhann var ókvæntur en lætur eftir sig dóttur.„Hvíl í friði,“ segir Stefán Karl Stefánsson leikari. Þá sendir hann dóttur Jóhanns og fjölskyldu hans samúðarkveðjur.Such sad news that one of our most talented composer Johann Johansson has died at the age 48.May he rest in peace and my heart goes out to his daughter, family and friends.https://t.co/IuRq5nDGUU— Stefankarl (@stefanssonkarl) February 10, 2018 „Elsku Jói. Takk fyrir þína ómetanlegu samfylgd, öll þín listaverk og alla þína snilligáfu,“ skrifar Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður í minningu Jóhanns.Samúðarkveðjur berast einnig erlendis frá enda hafði Jóhann að mestu starfað utan landsteinanna undanfarin ár með glæsilegum árangri, eins og landsmönnum er flestum kunnugt um. Peyton Reed, sem leikstýrði kvikmyndum á borð við Antman, Yes Man og Bring it on, er á meðal hinna fjölmörgu sem minnast Jóhanns. Reed segist öfunda þá sem muni nú komast í kynni við tónlist Jóhanns í fyrsta skipti.Incredibly sad to hear about Jóhann Jóhannsson's passing. Such an incredibly talented man. If you don't know his music, I envy your discovery of it. Brilliant. Rest In Peace.— Peyton Reed (@MrPeytonReed) February 10, 2018 Þá hafa breska útvarpskonan Edith Bowman, Kristopher Tapley, blaðamaður Variety, og Guy Lodge, sem starfar sem kvikmyndagagnrýnandi hjá miðlum á borð við Variety og The Guardian, minnst Jóhanns á Twitter-reikningum sínum í dag.This is just the saddest of news. RIP Johann, your vision and creations will eternally inspire and influence me. Love and thoughts to all family and friends https://t.co/oJT4H6XAbs— edith bowman (@edibow) February 10, 2018 Composer Jóhann Jóhannsson, 48, was found dead in his Berlin apartment yesterday. No details yet but he was missing for a few days prior. So young, so talented. A wonderfully creative man. It was always a pleasure to speak to him about the process. He'll be missed.— Kristopher Tapley (@kristapley) February 10, 2018 There's a lot of identikit scoring in Hollywood. Jóhann Jóhannsson, even at his most classical, was always pushing forward. A crushing loss.— Guy Lodge (@GuyLodge) February 10, 2018 Starfsbróðir Jóhanns, tónskáldið Max Richter, hyggst hlusta á tónverkið Virðulegu forsetar í minningu Jóhanns.Awful news about Johann. His thoughtful and moving work survives him. Going to listen to the beautiful Virðulegu Forsetar now. https://t.co/MnD5zi7LJ6— Max Richter (@maxrichtermusic) February 10, 2018 Samfélagsmiðillinn Twitter hefur tekið saman svokallað „moment“, eða augnablik, þar sem skoða má fréttir og minningarfærslur í kjölfar andláts Jóhanns. Þá má renna yfir öll tíst um Jóhann Jóhannsson hér neðst í fréttinni.Theory of Everything composer Jóhann Jóhannsson dies aged 48 Tweets about Johann Johannsson Andlát Tengdar fréttir Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Jóhann Jóhannsson tónskáld lést í gær 48 ára að aldri. Íslenskir og erlendir tónlistarmenn, blaðamenn, leikstjórar, auk aðdáenda Jóhanns og samstarfsmanna minnast hans nú á samfélagsmiðlum. Greint var frá andláti Jóhanns í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. Umboðsskrifstofa Jóhanns, Gorfaine/Schwartz Agency, og umboðmaður hans, Tim Husom, staðfestu einnig andlát Jóhanns. „Við erum mjög sorgmædd vegna ótímabærs andláts umbjóðanda okkar og vinar, Jóhanns Jóhannssonar en hans miklu hæfileikar, hógværð og góðmennska auðgaði líf okkar ómælanlega," sagði í yfirlýsingu frá Gorfaine/Schwartz. Þá hafa erlendir fjölmiðlar margir greint frá andláti Jóhanns, þar á meðal Variety, Rolling Stone, Independent, Pitchfork og Deadline. Umfjallanir miðlanna má nálgast í gegnum hlekkina hér að framan. Jóhanns er einnig minnst á samfélagsmiðlum en ljóst er að hann hefur snert strengi í hjörtum margra með tónlist sinni. Samkvæmt tölfræði Twitter hafa hátt í tólf þúsund tíst um Jóhann farið í loftið á síðustu klukkutímum. Ólafur Arnalds tónlistarmaður er einn þeirra sem sleginn er yfir fréttunum en hann segir Jóhann hafa haft mikil áhrif á sig.One of the greatest artists of our time... And a huge influence on me. I hope you are in a good place Jóhann https://t.co/9cHmvu8qdk— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) February 10, 2018 Logi Pedro Stefánsson, tónlistarmaður og pródúsent, sendir fjölskyldu og vinum Jóhanns samúð sína. „Gjörsamlega dáði og dýrkaði Jóhann Jóhannsson,“ skrifar Logi á Twitter-reikningi sínum.samúðarkveðjur til vina og fjölskyldu. gjörsamlega dáði og dýrkaði Jóhann Jóhansson. hjartað missti úr slag þegar ég las þessar fréttir. pic.twitter.com/mjAWUw15Gf— Logi Pedro (@logipedro101) February 10, 2018 Tónlistarkonan Hildur segir Ísland hafa misst einn sinn merkilegasta tónlistarmann. Það verða að teljast orð að sönnu en Jóhann hefur á undanförnum árum skapað sér nafn sem eitt virtasta kvikvikmyndatónskáld síðari ára. Hann hlaut til að mynda Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Theory of Everything auk þess sem að hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna, Bafta og Grammyverðlauna fyrir tónlistina.Þetta er svo ótrúlega, ótrúlega sorglegt, ég er með kökk í hálsinum. Ísland missir einn sinn merkilegasta tónlistarmann en hann skilur vissulega eftir sig mikinn og fallegan auð ️ https://t.co/qaVzSwblaS— Hildur (@hihildur) February 10, 2018 „Einstakt og hæfileikaríkt tónskáld,“ skrifar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, á Twitter.Einstakt og hæfileikaríkt tónskáld. Hæfileikabúnt. Hræðilegar fréttir. Samúðarkveðjur til fjölskyldu og vina. https://t.co/DMuyEoWEAG— Áslaug Arna (@aslaugarna) February 10, 2018 Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson þakkar Jóhanni fyrir framlag sitt til tónlistar. „Takk fyrir að vera svona hlý og einlæg manneskja, snjöll, djúp og falleg,“ skrifar Víkingur.Rest in peace, dear Jóhann Jóhannsson, I can't grasp these dark news. Thank you for being such a warm and genuine person, brilliant, deep and beautiful. https://t.co/UCxA6p3cGY— Víkingur Ólafsson (@VikingurMusic) February 10, 2018Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson segir fréttir af andláti Jóhanns sorglegar og sláandi og vottar fjölskyldu og vinum Jóhanns samúð sína. Jóhann var ókvæntur en lætur eftir sig dóttur.„Hvíl í friði,“ segir Stefán Karl Stefánsson leikari. Þá sendir hann dóttur Jóhanns og fjölskyldu hans samúðarkveðjur.Such sad news that one of our most talented composer Johann Johansson has died at the age 48.May he rest in peace and my heart goes out to his daughter, family and friends.https://t.co/IuRq5nDGUU— Stefankarl (@stefanssonkarl) February 10, 2018 „Elsku Jói. Takk fyrir þína ómetanlegu samfylgd, öll þín listaverk og alla þína snilligáfu,“ skrifar Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður í minningu Jóhanns.Samúðarkveðjur berast einnig erlendis frá enda hafði Jóhann að mestu starfað utan landsteinanna undanfarin ár með glæsilegum árangri, eins og landsmönnum er flestum kunnugt um. Peyton Reed, sem leikstýrði kvikmyndum á borð við Antman, Yes Man og Bring it on, er á meðal hinna fjölmörgu sem minnast Jóhanns. Reed segist öfunda þá sem muni nú komast í kynni við tónlist Jóhanns í fyrsta skipti.Incredibly sad to hear about Jóhann Jóhannsson's passing. Such an incredibly talented man. If you don't know his music, I envy your discovery of it. Brilliant. Rest In Peace.— Peyton Reed (@MrPeytonReed) February 10, 2018 Þá hafa breska útvarpskonan Edith Bowman, Kristopher Tapley, blaðamaður Variety, og Guy Lodge, sem starfar sem kvikmyndagagnrýnandi hjá miðlum á borð við Variety og The Guardian, minnst Jóhanns á Twitter-reikningum sínum í dag.This is just the saddest of news. RIP Johann, your vision and creations will eternally inspire and influence me. Love and thoughts to all family and friends https://t.co/oJT4H6XAbs— edith bowman (@edibow) February 10, 2018 Composer Jóhann Jóhannsson, 48, was found dead in his Berlin apartment yesterday. No details yet but he was missing for a few days prior. So young, so talented. A wonderfully creative man. It was always a pleasure to speak to him about the process. He'll be missed.— Kristopher Tapley (@kristapley) February 10, 2018 There's a lot of identikit scoring in Hollywood. Jóhann Jóhannsson, even at his most classical, was always pushing forward. A crushing loss.— Guy Lodge (@GuyLodge) February 10, 2018 Starfsbróðir Jóhanns, tónskáldið Max Richter, hyggst hlusta á tónverkið Virðulegu forsetar í minningu Jóhanns.Awful news about Johann. His thoughtful and moving work survives him. Going to listen to the beautiful Virðulegu Forsetar now. https://t.co/MnD5zi7LJ6— Max Richter (@maxrichtermusic) February 10, 2018 Samfélagsmiðillinn Twitter hefur tekið saman svokallað „moment“, eða augnablik, þar sem skoða má fréttir og minningarfærslur í kjölfar andláts Jóhanns. Þá má renna yfir öll tíst um Jóhann Jóhannsson hér neðst í fréttinni.Theory of Everything composer Jóhann Jóhannsson dies aged 48 Tweets about Johann Johannsson
Andlát Tengdar fréttir Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23