Félagi múslima á Íslandi gert að greiða 2,6 milljónir í vangoldin laun Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 19. desember 2018 22:45 Salmann Tamimi, formaður Félags múslima á Íslandi. Vísir/Anton Brink Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Félag múslima á Íslandi sé skylt að greiða Haraldi Helgasyni rúmar 2,6 milljónir vegna vinnu Haralds sem trúnaðarmann sí samkeppni um hönnun mosku í Reykjavík. Í dómi Landsréttar segir að óumdeilt væri að komist hefði á samningur milli aðila málsins um að Haraldur sinnti störfum trúnaðarmanns á grundvelli samnings Félags múslima á Íslandi og Arkitektafélags Íslands um samstarf vegna opinnar hugmyndasamkeppni um mosku í Reykjavík.Ekki var fallist á það með félaginu að Haraldur hefði ekki gætt að samningsskyldum sínum við framkvæmd trúnaðarmannsstarfs síns. Þá var talið ósannað að hann hefði vitað eða mátt vita um kostnaðarmat vegna hönnunarsamkeppninnar og efni þess fyrr en eftir höfðun málsins. Samkvæmt samningnum átti Haraldur að fá greiddar 12.206 krónur á klukkustund fyrir störf sín sem trúnaðarmaður. Hann hafi síðan lagt fram tímaskýrslu þess efnis að hann hafi unnið 157 vinnustundir frá nóvember 2014 til nóvember 2015. Félagið byggði á því að reikningur Haraldar hafi verið mun hærri en hlutverk hans sem trúnaðarmaður gæti réttlætt. Þær innborganir sem þegar hafi verið greiddar inn á kröfu Haraldar nemi þá hærri fjárhæð en hann gæti með réttu krafist vegna framlags síns. Dómsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira
Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Félag múslima á Íslandi sé skylt að greiða Haraldi Helgasyni rúmar 2,6 milljónir vegna vinnu Haralds sem trúnaðarmann sí samkeppni um hönnun mosku í Reykjavík. Í dómi Landsréttar segir að óumdeilt væri að komist hefði á samningur milli aðila málsins um að Haraldur sinnti störfum trúnaðarmanns á grundvelli samnings Félags múslima á Íslandi og Arkitektafélags Íslands um samstarf vegna opinnar hugmyndasamkeppni um mosku í Reykjavík.Ekki var fallist á það með félaginu að Haraldur hefði ekki gætt að samningsskyldum sínum við framkvæmd trúnaðarmannsstarfs síns. Þá var talið ósannað að hann hefði vitað eða mátt vita um kostnaðarmat vegna hönnunarsamkeppninnar og efni þess fyrr en eftir höfðun málsins. Samkvæmt samningnum átti Haraldur að fá greiddar 12.206 krónur á klukkustund fyrir störf sín sem trúnaðarmaður. Hann hafi síðan lagt fram tímaskýrslu þess efnis að hann hafi unnið 157 vinnustundir frá nóvember 2014 til nóvember 2015. Félagið byggði á því að reikningur Haraldar hafi verið mun hærri en hlutverk hans sem trúnaðarmaður gæti réttlætt. Þær innborganir sem þegar hafi verið greiddar inn á kröfu Haraldar nemi þá hærri fjárhæð en hann gæti með réttu krafist vegna framlags síns.
Dómsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira