Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2018 10:00 Guðmundur Guðmundsson er búinn að hugsa málið vel og lengi og tilkynnir niðurstöðu sína i dag. vísir/daníel Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnnir í dag tuttugu manna æfingahóp sinn fyrir HM í Þýskalandi og Danmörku. Guðmundur hafði áður sent inn 28 manna lista og þarf því að skera niður um átta menn í honum. Vísir hefur skoðað listann og sett fram spá fyrir því hvaða átta leikmenn fá ekki að vera í æfingahópnum. Vísir spáir því að þrír línumenn og þrír örvhentir leikmenn úr 28 manna hópnum rétt missi af lestinni af þessu sinni. Lokahópurinn á HM mun síðan telja sextán menn þótt líklega verði farið með sautján leikmenn út til Þýskalands. Guðmundur mun kynna æfingahópinn sinn á blaðamannafundi klukkan 13.00 í dag og mun Vísir fylgjast vel með honum. Íslenska landsliðið heldur til Noregs 2. janúar og tekur þar þátt í Gjendsidige Cup. Þaðan fer liðið til Munchen í Þýskalandi 9. janúar og er fyrsti leikurinn á HM gegn Spánverjum föstudaginn 11. janúar.Eftirfarandi leikmenn eru líklegir til að vera í 20 manna æfingahópnum: Markmenn: Aron Rafn Eðvarsson Daníel Freyr Andrésson Björgvin Páll GústafssonVinstra horn: Bjarki Már Elísson Guðjón Valur Sigurðsson Stefán Rafn SigurmannssonVinstri skytta: Aron Pálmarsson Daníel Þór Ingason (varnarmaður) Ólafur Guðmundsson Ólafur Gústafsson (varnarmaður)Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Haukur ÞrastarsonHægri skytta: Ómar Ingi Magnússon Rúnar KárasonHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson Sigvaldi GuðjónssonLínumenn: Arnar Freyr Arnarsson Heimir Óli Heimisson Ýmir Örn Gíslason (varnarmaður)Eftirfarandi leikmenn myndu þá detta út úr 28 manna hópnum: Markmenn: Ágúst Elí BjörgvinssonVinstra horn: EnginnVinstri skytta: Róbert Aron HostertMiðjumenn: Janus Daði SmárasonHægri skytta: Arnar Birkir Hálfdánsson Teitur Örn EinarssonHægra horn: Óðinn Þór RíkharðssonLínumenn: Ágúst Birgisson Sveinn Jóhannsson HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnnir í dag tuttugu manna æfingahóp sinn fyrir HM í Þýskalandi og Danmörku. Guðmundur hafði áður sent inn 28 manna lista og þarf því að skera niður um átta menn í honum. Vísir hefur skoðað listann og sett fram spá fyrir því hvaða átta leikmenn fá ekki að vera í æfingahópnum. Vísir spáir því að þrír línumenn og þrír örvhentir leikmenn úr 28 manna hópnum rétt missi af lestinni af þessu sinni. Lokahópurinn á HM mun síðan telja sextán menn þótt líklega verði farið með sautján leikmenn út til Þýskalands. Guðmundur mun kynna æfingahópinn sinn á blaðamannafundi klukkan 13.00 í dag og mun Vísir fylgjast vel með honum. Íslenska landsliðið heldur til Noregs 2. janúar og tekur þar þátt í Gjendsidige Cup. Þaðan fer liðið til Munchen í Þýskalandi 9. janúar og er fyrsti leikurinn á HM gegn Spánverjum föstudaginn 11. janúar.Eftirfarandi leikmenn eru líklegir til að vera í 20 manna æfingahópnum: Markmenn: Aron Rafn Eðvarsson Daníel Freyr Andrésson Björgvin Páll GústafssonVinstra horn: Bjarki Már Elísson Guðjón Valur Sigurðsson Stefán Rafn SigurmannssonVinstri skytta: Aron Pálmarsson Daníel Þór Ingason (varnarmaður) Ólafur Guðmundsson Ólafur Gústafsson (varnarmaður)Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Haukur ÞrastarsonHægri skytta: Ómar Ingi Magnússon Rúnar KárasonHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson Sigvaldi GuðjónssonLínumenn: Arnar Freyr Arnarsson Heimir Óli Heimisson Ýmir Örn Gíslason (varnarmaður)Eftirfarandi leikmenn myndu þá detta út úr 28 manna hópnum: Markmenn: Ágúst Elí BjörgvinssonVinstra horn: EnginnVinstri skytta: Róbert Aron HostertMiðjumenn: Janus Daði SmárasonHægri skytta: Arnar Birkir Hálfdánsson Teitur Örn EinarssonHægra horn: Óðinn Þór RíkharðssonLínumenn: Ágúst Birgisson Sveinn Jóhannsson
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira