Brooklyn Nets á sex leikja sigurgöngu eftir sigur á Lakers í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2018 07:00 LeBron James í baráttu um frákastið við Rondae Hollis-Jefferson hjá Brooklyn Nets í nótt. Vísir/Getty Los Angeles Lakers tókst ekki að komast aftur á sigurbraut í NBA-deildinni í nótt þegar liðið heimsótti Brooklyn Nets. Nýliðinn Luka Doncic átti enn einn frábæra leikinn en það dugði þó ekki Dallas Mavericks á móti efsta liði Vesturdeildarinnar Denver Nuggets. Cleveland endaði sjö leikja sigurgöngu Indiana Pacers á sigurkörfu Larry Nance Jr..D'Angelo Russell's trey to put the @BrooklynNets ahead for good! #WeGoHardpic.twitter.com/L9Q71Uclnh — NBA (@NBA) December 19, 2018LeBron attacks the rack for the @Lakers!#LakeShow 80#WeGoHard 88 WATCH on @NBATVpic.twitter.com/DfjLsraQEw — NBA (@NBA) December 19, 2018D'Angelo Russell átti mjög flottan leik á móti sinu gamla félagi þegar hann skoraði 22 stig og gaf 13 stoðsendingar í 115-110 sigri Brooklyn Nets á Los Angeles Lakers en spilað var í Brooklyn. Joe Harris var með 19 stig fyrir Brooklyn liðið og Spencer Dinwiddie skoraði 18 stig. Þetta var sjötti sigurleikur liðsins í röð og það hefur ekki gerst síðan frá 25. mars til 3. apríl 2015. LeBron James gerði vissulega sitt fyrir Lakers-liðið með því að skora 36 stig, taka 13 fráköst og gefa 8 stoðsendingar. Kyle Kuzma var með 22 stig og 11 fráköst og Lonzo Ball skoraði 23 stig. Þetta hefur verið ýmist í ökkla eða eyra hjá Brooklyn Nets því áður en sigurgangan hófst þá tapaði liðið átta leikjum í röð. Sigurgangan hófst síðan með sigri á toppliði Toronto Raptors í framlengdum leik 7. desember síðastliðinn.Nikola Jokic patrols the paint for the @nuggets, finishing with 32 PTS, 16 REB in the home W! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/76mNj4p1JR — NBA.com/Stats (@nbastats) December 19, 2018Nikola Jokic records a double-double of 32 PTS, 16 REB in the @nuggets 7th home win in a row! #MileHighBasketballpic.twitter.com/4DGsRSSyqV — NBA (@NBA) December 19, 2018Nikola Jokic var með 32 stig og 16 fráköst þegar Denver Nuggets vann 126-118 sigur á Dallas Mavericks en þetta var sjöundi heimasigur Denver í röð. Nýliðinn frábæri hjá Dallas, Luka Doncic, setti nýtt persónulegt met með 12 stoðsendingum en hann skoraði einnig 23 stig í leiknum. Jamal Murray var með 22 stig og 15 stoðsendingar fyrir Denver sem hefur nú unnið 21 af 30 leikjum sínum sem er jöfnun á bestu byrjunin í sögu félagsins. Denver byrjaði einnig svona vel veturinn 1976-77. Með þessum sigri heldur Denver ennþá naumu forskoti á Golden State Warriors í toppsæti Vesturdeildarinnar..@luka7doncic gives out a career-high 12 helpers for the @dallasmavs in Denver. #NBARooks#MFFLpic.twitter.com/LheoKEF9VK — NBA (@NBA) December 19, 2018@Larrydn22 tallies 15 PTS, 16 REB, 6 AST and the game-winning tip-in to propel the @cavs past IND on the road! #BeTheFightpic.twitter.com/KH8o2zEAeC — NBA (@NBA) December 19, 2018Larry Nance Jr. var hetja kvöldsins hjá Cleveland Cavaliers því hann tryggði liðinu 92-91 sigur á Indiana Pacers með flautukörfu en Nance endaði leikinn með 15 stig og 16 fráköst. Indiana var búið að vinna sjö leiki í röð fyrir leikinn en tapaði fyrir liði sem hafði aðeins unnið samtals sjö leiki allan veturinn.@JLin7's 12 4th quarter PTS spark the @ATLHawks home victory! #TrueToAtlantapic.twitter.com/8thdKBYXzO — NBA (@NBA) December 19, 2018Jeremy Lin skoraði 12 af 16 stigum sínum í lokaleikhlutanum þegae Atlanta Hawks vann 118-110 sigur á Washington Wizards í fyrsta leik Trevor Ariza með Washington eftir að hann kom í skiptunum við Phoenix Suns. Ariza skoraði 19 stig og Bradley Beal var með 29 stig og 10 fráköst en það dugði ekki á móti Atlanta þar sem sjö leikmenn skoruðu tíu stig eða meira. John Collins var með 20 stig og 13 fráköst fyrir Hawks liðið og nýliðinn Trae Young skoraði 19 stig.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Denver Nuggets - Dallas Mavericks 126-118 Atlanta Hawks - Washington Wizards 118-110 Brooklyn Nets - Los Angeles Lakers 115-110 Indiana Pacers - Cleveland Cavaliers 91-92 NBA Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Sjá meira
Los Angeles Lakers tókst ekki að komast aftur á sigurbraut í NBA-deildinni í nótt þegar liðið heimsótti Brooklyn Nets. Nýliðinn Luka Doncic átti enn einn frábæra leikinn en það dugði þó ekki Dallas Mavericks á móti efsta liði Vesturdeildarinnar Denver Nuggets. Cleveland endaði sjö leikja sigurgöngu Indiana Pacers á sigurkörfu Larry Nance Jr..D'Angelo Russell's trey to put the @BrooklynNets ahead for good! #WeGoHardpic.twitter.com/L9Q71Uclnh — NBA (@NBA) December 19, 2018LeBron attacks the rack for the @Lakers!#LakeShow 80#WeGoHard 88 WATCH on @NBATVpic.twitter.com/DfjLsraQEw — NBA (@NBA) December 19, 2018D'Angelo Russell átti mjög flottan leik á móti sinu gamla félagi þegar hann skoraði 22 stig og gaf 13 stoðsendingar í 115-110 sigri Brooklyn Nets á Los Angeles Lakers en spilað var í Brooklyn. Joe Harris var með 19 stig fyrir Brooklyn liðið og Spencer Dinwiddie skoraði 18 stig. Þetta var sjötti sigurleikur liðsins í röð og það hefur ekki gerst síðan frá 25. mars til 3. apríl 2015. LeBron James gerði vissulega sitt fyrir Lakers-liðið með því að skora 36 stig, taka 13 fráköst og gefa 8 stoðsendingar. Kyle Kuzma var með 22 stig og 11 fráköst og Lonzo Ball skoraði 23 stig. Þetta hefur verið ýmist í ökkla eða eyra hjá Brooklyn Nets því áður en sigurgangan hófst þá tapaði liðið átta leikjum í röð. Sigurgangan hófst síðan með sigri á toppliði Toronto Raptors í framlengdum leik 7. desember síðastliðinn.Nikola Jokic patrols the paint for the @nuggets, finishing with 32 PTS, 16 REB in the home W! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/76mNj4p1JR — NBA.com/Stats (@nbastats) December 19, 2018Nikola Jokic records a double-double of 32 PTS, 16 REB in the @nuggets 7th home win in a row! #MileHighBasketballpic.twitter.com/4DGsRSSyqV — NBA (@NBA) December 19, 2018Nikola Jokic var með 32 stig og 16 fráköst þegar Denver Nuggets vann 126-118 sigur á Dallas Mavericks en þetta var sjöundi heimasigur Denver í röð. Nýliðinn frábæri hjá Dallas, Luka Doncic, setti nýtt persónulegt met með 12 stoðsendingum en hann skoraði einnig 23 stig í leiknum. Jamal Murray var með 22 stig og 15 stoðsendingar fyrir Denver sem hefur nú unnið 21 af 30 leikjum sínum sem er jöfnun á bestu byrjunin í sögu félagsins. Denver byrjaði einnig svona vel veturinn 1976-77. Með þessum sigri heldur Denver ennþá naumu forskoti á Golden State Warriors í toppsæti Vesturdeildarinnar..@luka7doncic gives out a career-high 12 helpers for the @dallasmavs in Denver. #NBARooks#MFFLpic.twitter.com/LheoKEF9VK — NBA (@NBA) December 19, 2018@Larrydn22 tallies 15 PTS, 16 REB, 6 AST and the game-winning tip-in to propel the @cavs past IND on the road! #BeTheFightpic.twitter.com/KH8o2zEAeC — NBA (@NBA) December 19, 2018Larry Nance Jr. var hetja kvöldsins hjá Cleveland Cavaliers því hann tryggði liðinu 92-91 sigur á Indiana Pacers með flautukörfu en Nance endaði leikinn með 15 stig og 16 fráköst. Indiana var búið að vinna sjö leiki í röð fyrir leikinn en tapaði fyrir liði sem hafði aðeins unnið samtals sjö leiki allan veturinn.@JLin7's 12 4th quarter PTS spark the @ATLHawks home victory! #TrueToAtlantapic.twitter.com/8thdKBYXzO — NBA (@NBA) December 19, 2018Jeremy Lin skoraði 12 af 16 stigum sínum í lokaleikhlutanum þegae Atlanta Hawks vann 118-110 sigur á Washington Wizards í fyrsta leik Trevor Ariza með Washington eftir að hann kom í skiptunum við Phoenix Suns. Ariza skoraði 19 stig og Bradley Beal var með 29 stig og 10 fráköst en það dugði ekki á móti Atlanta þar sem sjö leikmenn skoruðu tíu stig eða meira. John Collins var með 20 stig og 13 fráköst fyrir Hawks liðið og nýliðinn Trae Young skoraði 19 stig.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Denver Nuggets - Dallas Mavericks 126-118 Atlanta Hawks - Washington Wizards 118-110 Brooklyn Nets - Los Angeles Lakers 115-110 Indiana Pacers - Cleveland Cavaliers 91-92
NBA Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Sjá meira