Nýtt hótel opnar í Vík í Mýrdal fyrir næsta sumar Birgir Olgeirsson skrifar 17. janúar 2018 17:27 Nýja hótelið mun bera nafnið Hótel Kría og þar verða 72 herbergi ásamt veglegum veitingasal, en hótelið verður staðsett við nýja götu, að Sléttuvegi 12-16 sem liggur samsíða þjóðvegi 1. Framkvæmdir eru hafnar við nýtt glæsilegt hótel í Vík í Mýrdal sem áformað er að opni í lok júní næstkomandi. Nýja hótelið mun bera nafnið Hótel Kría og þar verða 72 herbergi ásamt veglegum veitingasal, en hótelið verður staðsett við nýja götu, að Sléttuvegi 12-16 sem liggur samsíða þjóðvegi 1. Hótel Kría er að hluta byggt úr einingum frá Moelven í Noregi sem er eitt stærsta húseiningafyrirtæki í Evrópu, en framleiðsla Moelven hefur gefið góða raun við íslenskar aðstæður. Miðrými hótelsins, m.a. gestamóttaka og veitingasalur, er byggt úr forsteyptum einingum. Aðstandendur að byggingu og rekstri Hótel Kríu í Vík í Mýrdal eru þeir Vilhjálmur Sigurðsson, Hjálmar Pétursson og Sigurður Elías Guðmundsson.Miðrými hótelsins, m.a. gestamóttaka og veitingasalur, er byggt úr forsteyptum einingum.Vilhjálmur og Hjálmar hafa mikla reynslu af ferðaþjónustu sem eigendur og stjórnendur ALP hf. til magra ára, en ALP hf rekur ma. bílaleigur undir merkjum AVIS og Budget. Auk þess eru þeir eignar- og rekstraraðilar að Hótel Laxá í Mývatnsveit, 80 herbergja hótels sem byggt var á aðeins 7 mánuðum árið 2014, enda að hluta til byggt með innfluttum einingum frá Moelven. Sigurður Elías Guðmundson hefur margra ára reynslu af hótel og veitingarekstri í Vík í Mýrdal og er meðal annars eigandi Icelandair Hótels Vík sem og eigandi og rekstraraðili Víkurskála, veitingastaðarins Icecave og Lavecafé í nýrri og glæsilegri verslunarmiðstöð Icewear. „Við sjáum mikil tækifæri í uppbyggingu hótels á Vík í Mýrdal enda fjölfarinn ferðamannastaður sem skartar ægifagurri náttúru” segir Vilhjálmur. „Það er mikil eftirspurn er eftir gistingu á svæðinu og við höfum þegar fengið fjölda fyrirspurna um gistingu hjá Hótel Kríu þó formleg sala og markaðssetning sé ekki hafin. Það verður opnað fyrir bókanir á næstu dögum og við eigum von á að það verði mikil eftirspurn strax á fyrstu dögunum.” Skipulag Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira
Framkvæmdir eru hafnar við nýtt glæsilegt hótel í Vík í Mýrdal sem áformað er að opni í lok júní næstkomandi. Nýja hótelið mun bera nafnið Hótel Kría og þar verða 72 herbergi ásamt veglegum veitingasal, en hótelið verður staðsett við nýja götu, að Sléttuvegi 12-16 sem liggur samsíða þjóðvegi 1. Hótel Kría er að hluta byggt úr einingum frá Moelven í Noregi sem er eitt stærsta húseiningafyrirtæki í Evrópu, en framleiðsla Moelven hefur gefið góða raun við íslenskar aðstæður. Miðrými hótelsins, m.a. gestamóttaka og veitingasalur, er byggt úr forsteyptum einingum. Aðstandendur að byggingu og rekstri Hótel Kríu í Vík í Mýrdal eru þeir Vilhjálmur Sigurðsson, Hjálmar Pétursson og Sigurður Elías Guðmundsson.Miðrými hótelsins, m.a. gestamóttaka og veitingasalur, er byggt úr forsteyptum einingum.Vilhjálmur og Hjálmar hafa mikla reynslu af ferðaþjónustu sem eigendur og stjórnendur ALP hf. til magra ára, en ALP hf rekur ma. bílaleigur undir merkjum AVIS og Budget. Auk þess eru þeir eignar- og rekstraraðilar að Hótel Laxá í Mývatnsveit, 80 herbergja hótels sem byggt var á aðeins 7 mánuðum árið 2014, enda að hluta til byggt með innfluttum einingum frá Moelven. Sigurður Elías Guðmundson hefur margra ára reynslu af hótel og veitingarekstri í Vík í Mýrdal og er meðal annars eigandi Icelandair Hótels Vík sem og eigandi og rekstraraðili Víkurskála, veitingastaðarins Icecave og Lavecafé í nýrri og glæsilegri verslunarmiðstöð Icewear. „Við sjáum mikil tækifæri í uppbyggingu hótels á Vík í Mýrdal enda fjölfarinn ferðamannastaður sem skartar ægifagurri náttúru” segir Vilhjálmur. „Það er mikil eftirspurn er eftir gistingu á svæðinu og við höfum þegar fengið fjölda fyrirspurna um gistingu hjá Hótel Kríu þó formleg sala og markaðssetning sé ekki hafin. Það verður opnað fyrir bókanir á næstu dögum og við eigum von á að það verði mikil eftirspurn strax á fyrstu dögunum.”
Skipulag Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira