Hættir sem rektor í vor eftir 20 ára farsælt starf Stefán Þór Hjartarson skrifar 11. apríl 2018 07:00 Lárus segir það hafa verið sérstaklega ánægjulegt þegar íþróttaaðstaða skólans var bætt til muna árið 2007. Vísir/anton Lárus H. Bjarnason, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, lætur nú af störfum eftir 20 ára starf. Hann segir ýmislegt standa upp úr á ferlinum en árangur skólans í byggingarmálum hafi verið sérstaklega ánægjulegur, en árið 2007 var reist nýbygging við skólann þar sem íþróttaaðstaða MH var bætt til muna – á þeim tíma var talað um gjörbyltingu. „Ég geng alveg sæmilega stoltur frá starfi – það hafa auðvitað skipst á skin og skúrir, eins og gengur. Sumt gengið vel og sumt minna vel, en maður kýs auðvitað að muna frekar það sem fór á betri veginn.“ Aðspurður hvað taki við eftir rektorsstarfið svarar Lárus því að hann hafi aldrei vitað hvað hann ætli að verða þegar hann verður stór. „Ég er ekki að hætta til að fara á eftirlaun. Ég er kennaramenntaður og gæti því kennt, ég er með rútupróf og gæti keyrt rútu, ég er lögfræðingur og gæti farið að vinna lögfræðistörf, ég er líka löggiltur fasteignasali og gæti þess vegna farið að selja fasteignir,“ segir Lárus og hlær. „Ég hoppa út í smá óvissu.“ Lárus segir það besta við rektorsstarfið hafa verið umgengni við gott fólk og þá sérstaklega frábæra nemendur inn á milli, samstarfsfólk og foreldra.Þegar þú sérð fyrrverandi nemendur þína í sjónvarpi eða annars staðar á opinberum vettvangi finnst þér þú kannski eiga eitthvað smá í velgengninni? „Maður á eitthvað smávegis í fólki, jú, ætli ég sé ekki búinn að útskrifa meira en eitt prósent þjóðarinnar,“ segir Lárus kíminn. Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Lárus H. Bjarnason, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, lætur nú af störfum eftir 20 ára starf. Hann segir ýmislegt standa upp úr á ferlinum en árangur skólans í byggingarmálum hafi verið sérstaklega ánægjulegur, en árið 2007 var reist nýbygging við skólann þar sem íþróttaaðstaða MH var bætt til muna – á þeim tíma var talað um gjörbyltingu. „Ég geng alveg sæmilega stoltur frá starfi – það hafa auðvitað skipst á skin og skúrir, eins og gengur. Sumt gengið vel og sumt minna vel, en maður kýs auðvitað að muna frekar það sem fór á betri veginn.“ Aðspurður hvað taki við eftir rektorsstarfið svarar Lárus því að hann hafi aldrei vitað hvað hann ætli að verða þegar hann verður stór. „Ég er ekki að hætta til að fara á eftirlaun. Ég er kennaramenntaður og gæti því kennt, ég er með rútupróf og gæti keyrt rútu, ég er lögfræðingur og gæti farið að vinna lögfræðistörf, ég er líka löggiltur fasteignasali og gæti þess vegna farið að selja fasteignir,“ segir Lárus og hlær. „Ég hoppa út í smá óvissu.“ Lárus segir það besta við rektorsstarfið hafa verið umgengni við gott fólk og þá sérstaklega frábæra nemendur inn á milli, samstarfsfólk og foreldra.Þegar þú sérð fyrrverandi nemendur þína í sjónvarpi eða annars staðar á opinberum vettvangi finnst þér þú kannski eiga eitthvað smá í velgengninni? „Maður á eitthvað smávegis í fólki, jú, ætli ég sé ekki búinn að útskrifa meira en eitt prósent þjóðarinnar,“ segir Lárus kíminn.
Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira