Segir umræðu um að hann hafi brugðist þolendum kynferðisbrota óraunverulega Sylvía Hall skrifar 29. apríl 2018 18:08 Bragi Guðbrandsson vonast eftir niðurstöðu í málið og segist skoða framboð sitt í samræmi við hana. Aðsend mynd Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist óska eftir því að umboðsmaður Alþingis taki til meðferðar öll þau mál sem vikið er að í kvörtunum tveggja barnaverndarnefnda. Hann mun leitast eftir því að fá flýtimeðferð til að niðurstaða liggi fyrir sem fyrst. Í yfirlýsingunni segir Bragi að hann hafi lengi unnið að umbótum í meðferð á kynferðisbrotamálum sem snúa að börnum. Hann hafi átt frumkvæðið að stofnun Barnahúss á Íslandi þegar íslenskt samfélag hafi verið í mikilli afneitun um kynferðisofbeldi gagnvart börnum. Þá segir hann að þetta hafi orðið til þess að samskonar stofnanir hafi verið settar á fót víða um Evrópu í um 60 borgum. Hann segir umræðuna um að hann hafi brugðist börnum hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi vera óraunverulega og að hún varpi skugga á framboð sitt til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna. „Í þessu ljósi hefur sú umræða sem átt hefur sér stað undanfarna daga um að ég hafi brugðist tilteknum börnum sem eru þolendur kynferðisofbeldis og hyglað ofbeldismanni verið svo óraunveruleg að mig skortir orð til að lýsa hugsunum og tilfinningum mínum.” Hann segir í yfirlýsingunni að hann fari fram á fund með umboðsmanni Alþingis á morgun í von um að fá niðurstöðu í málið, en vegna trúnaðarskyldu sé honum ekki kleift að tjá sig um ærumeiðandi ávirðingar á opinberum vettvangi né veitt nauðsynlegar upplýsingar til að leiðrétta rangfærslur. Bragi segist ætla skoða framboð sitt til Barnaréttarnefndar í ljósi niðurstöðu umboðsmanns Alþingis og verði niðurstaðan að hann hafi brotið á sér í starfi muni hann axla ábyrgð í samræmi við það. Tengdar fréttir Enginn í velferðarnefnd skoðað gögn um Braga Enginn í velferðarnefnd hefur skoðað gögn sem velferðarráðuneytið afhenti Alþingi á þriðjudag og varða störf Braga Guðbrandssonar, fráfarandi forstjóra Barnaverndarstofu, og kvartanir barnaverndarnefnda vegna hans. 28. apríl 2018 10:00 Bragi telur sig geta kollvarpað þeirri mynd sem dregin er upp af málinu Bragi Guðbrandsson hefur óskað eftir því að fá að koma fyrir velferðarnefnd Alþingis sem allra fyrst. 28. apríl 2018 12:54 Segir Braga ekki hafa gengið sinna erinda „Af faglegum ástæðum hef ég haft samskipti við hann á árum áður, þegar ég starfaði við barnavernd, en það eru sennilega yfir þrjátíu ár síðan ég hafði slík samskipti við hann.“ 28. apríl 2018 17:52 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist óska eftir því að umboðsmaður Alþingis taki til meðferðar öll þau mál sem vikið er að í kvörtunum tveggja barnaverndarnefnda. Hann mun leitast eftir því að fá flýtimeðferð til að niðurstaða liggi fyrir sem fyrst. Í yfirlýsingunni segir Bragi að hann hafi lengi unnið að umbótum í meðferð á kynferðisbrotamálum sem snúa að börnum. Hann hafi átt frumkvæðið að stofnun Barnahúss á Íslandi þegar íslenskt samfélag hafi verið í mikilli afneitun um kynferðisofbeldi gagnvart börnum. Þá segir hann að þetta hafi orðið til þess að samskonar stofnanir hafi verið settar á fót víða um Evrópu í um 60 borgum. Hann segir umræðuna um að hann hafi brugðist börnum hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi vera óraunverulega og að hún varpi skugga á framboð sitt til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna. „Í þessu ljósi hefur sú umræða sem átt hefur sér stað undanfarna daga um að ég hafi brugðist tilteknum börnum sem eru þolendur kynferðisofbeldis og hyglað ofbeldismanni verið svo óraunveruleg að mig skortir orð til að lýsa hugsunum og tilfinningum mínum.” Hann segir í yfirlýsingunni að hann fari fram á fund með umboðsmanni Alþingis á morgun í von um að fá niðurstöðu í málið, en vegna trúnaðarskyldu sé honum ekki kleift að tjá sig um ærumeiðandi ávirðingar á opinberum vettvangi né veitt nauðsynlegar upplýsingar til að leiðrétta rangfærslur. Bragi segist ætla skoða framboð sitt til Barnaréttarnefndar í ljósi niðurstöðu umboðsmanns Alþingis og verði niðurstaðan að hann hafi brotið á sér í starfi muni hann axla ábyrgð í samræmi við það.
Tengdar fréttir Enginn í velferðarnefnd skoðað gögn um Braga Enginn í velferðarnefnd hefur skoðað gögn sem velferðarráðuneytið afhenti Alþingi á þriðjudag og varða störf Braga Guðbrandssonar, fráfarandi forstjóra Barnaverndarstofu, og kvartanir barnaverndarnefnda vegna hans. 28. apríl 2018 10:00 Bragi telur sig geta kollvarpað þeirri mynd sem dregin er upp af málinu Bragi Guðbrandsson hefur óskað eftir því að fá að koma fyrir velferðarnefnd Alþingis sem allra fyrst. 28. apríl 2018 12:54 Segir Braga ekki hafa gengið sinna erinda „Af faglegum ástæðum hef ég haft samskipti við hann á árum áður, þegar ég starfaði við barnavernd, en það eru sennilega yfir þrjátíu ár síðan ég hafði slík samskipti við hann.“ 28. apríl 2018 17:52 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Enginn í velferðarnefnd skoðað gögn um Braga Enginn í velferðarnefnd hefur skoðað gögn sem velferðarráðuneytið afhenti Alþingi á þriðjudag og varða störf Braga Guðbrandssonar, fráfarandi forstjóra Barnaverndarstofu, og kvartanir barnaverndarnefnda vegna hans. 28. apríl 2018 10:00
Bragi telur sig geta kollvarpað þeirri mynd sem dregin er upp af málinu Bragi Guðbrandsson hefur óskað eftir því að fá að koma fyrir velferðarnefnd Alþingis sem allra fyrst. 28. apríl 2018 12:54
Segir Braga ekki hafa gengið sinna erinda „Af faglegum ástæðum hef ég haft samskipti við hann á árum áður, þegar ég starfaði við barnavernd, en það eru sennilega yfir þrjátíu ár síðan ég hafði slík samskipti við hann.“ 28. apríl 2018 17:52