Rúrik: Er svolítið fyrir að sýna mig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júní 2018 23:26 Rúrik Gíslason í leiknum í kvöld. Vísr/Andri Marinó Einn af ljósu punktunum við leik Íslands og Noregs í kvöld var frammistaða Rúriks Gíslasonar sem var óumdeilt besti maður Íslands í leiknum. Rúrik hefur síðustu ár fá tækifæri fengið í byrjunarliði Íslands en nýtti það vel í kvöld. „Mér finnst bara nokkuð gaman í fótbolta þessar vikurnar,“ sagði Rúrik kátur eftir leikinn í kvöld. „Ég er þakklátur fyrir það nýja líf sem ég fékk frá þjálfara mínum í Sandhausen í janúar. Mér líður bara vel inni á vellinum og reyni að gera það sem ég geti.“ Hann var vel meðvitaður um að leikurinn í kvöld hafi verið gott tækifæri til að sýna að hann eigi skilið að fá mínútur með íslenska landsliðinu á HM í sumar. Rúrik var ekki valinn í EM-hóp Íslands fyrir tveimur árum síðan. „Ég er dáldið mikið fyrir það að sýna mig. Það verður bara að segjast eins og er,“ sagði Rúrik og hló. „En í fullri alvöru þá líður mér vel í líkamanum og ég vona að ég geti hjálpað íslenska liðinu á HM.“ Hann spilaði mun meira eftir áramót en fyrir áramót en sagði að þrátt fyrir mikið álag síðustu mánuði líði honum vel. „Ég nýtti fríið mitt eftir tímabilið vel. Slakaði vel á á milli æfinga en æfði svolítið öðruvísi, án þess að spila endilega fótbolta. Mér líður heilt yfir mjög vel,“ sagði Rúrik. Rúrik segir að Íslendingar hafi haft góð tök á leiknum í stöðunni 2-1. „Það var óþarfi að tapa leiknum. En við vorum togaðir niður á jörðina og kannski var það bara allt í lagi.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um Rúrik: Hann kom mörgum á óvart Heimir Hallgrímsson var ánægður með að sjá Rúrik Gíslason blómstra í landsleiknum gegn Noregi í kvöld. 2. júní 2018 23:09 Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13 Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira
Einn af ljósu punktunum við leik Íslands og Noregs í kvöld var frammistaða Rúriks Gíslasonar sem var óumdeilt besti maður Íslands í leiknum. Rúrik hefur síðustu ár fá tækifæri fengið í byrjunarliði Íslands en nýtti það vel í kvöld. „Mér finnst bara nokkuð gaman í fótbolta þessar vikurnar,“ sagði Rúrik kátur eftir leikinn í kvöld. „Ég er þakklátur fyrir það nýja líf sem ég fékk frá þjálfara mínum í Sandhausen í janúar. Mér líður bara vel inni á vellinum og reyni að gera það sem ég geti.“ Hann var vel meðvitaður um að leikurinn í kvöld hafi verið gott tækifæri til að sýna að hann eigi skilið að fá mínútur með íslenska landsliðinu á HM í sumar. Rúrik var ekki valinn í EM-hóp Íslands fyrir tveimur árum síðan. „Ég er dáldið mikið fyrir það að sýna mig. Það verður bara að segjast eins og er,“ sagði Rúrik og hló. „En í fullri alvöru þá líður mér vel í líkamanum og ég vona að ég geti hjálpað íslenska liðinu á HM.“ Hann spilaði mun meira eftir áramót en fyrir áramót en sagði að þrátt fyrir mikið álag síðustu mánuði líði honum vel. „Ég nýtti fríið mitt eftir tímabilið vel. Slakaði vel á á milli æfinga en æfði svolítið öðruvísi, án þess að spila endilega fótbolta. Mér líður heilt yfir mjög vel,“ sagði Rúrik. Rúrik segir að Íslendingar hafi haft góð tök á leiknum í stöðunni 2-1. „Það var óþarfi að tapa leiknum. En við vorum togaðir niður á jörðina og kannski var það bara allt í lagi.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um Rúrik: Hann kom mörgum á óvart Heimir Hallgrímsson var ánægður með að sjá Rúrik Gíslason blómstra í landsleiknum gegn Noregi í kvöld. 2. júní 2018 23:09 Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13 Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira
Heimir um Rúrik: Hann kom mörgum á óvart Heimir Hallgrímsson var ánægður með að sjá Rúrik Gíslason blómstra í landsleiknum gegn Noregi í kvöld. 2. júní 2018 23:09
Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13
Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15