Segja rasisma ekki vera fylgikvilla Ambien Samúel Karl Ólason skrifar 30. maí 2018 18:29 Roseanne Barr. Vísir/Getty Leikkonan Roseanne Barr sagði í dag að hún hefði skrifað rasískt tíst sem leiddu til þess að hætt var með sjónvarpsþáttar hennar vegna þess að hún hefði verið undir áhrifum svefnlyfsins Ambien. Þetta sagði hún í tísti sem hún eyddi svo í kjölfarið. Forsvarsmenn franska fyrirtækisins Sanofi sendu í kjölfarið frá sér tilkynningu þar sem þeir sögðu að rasismi væri ekki fylgikvilli lyfja fyrirtækisins. „Fólk af öllum kynþáttum, trúarbrögðum og þjóðernum vinna hjá Sanofi á hverjum degi við það að bæta líf fólks um allan heim. Þó öllum lyfjum fylgi einhverjir fylgikvillar, er ekki vitað til þess að rasismi sé fylgikvilli lyfja Sanofi,“ var skrifað á Twittersíðu fyrirtækisins í Bandaríkjunum.People of all races, religions and nationalities work at Sanofi every day to improve the lives of people around the world. While all pharmaceutical treatments have side effects, racism is not a known side effect of any Sanofi medication. — Sanofi US (@SanofiUS) May 30, 2018 Barr tísti um að Valerie Jarrett, sem er svört, væri barn Bræðralags múslima, egypsk flokks íslamista, og kvikmyndanna um Apaplánetuna. Hún hefur síðan eytt tístinu og beðist afsökunar á lélegum brandara. Hún tísti einnig um að auðkýfingurinn George Soros hefði unnið með nasistum þegar hann var barn.Sjá einnig: Roseanne tekin af dagskrá eftir rasískt tístBarr tísti aftur í dag og sagðist hún ekki vera rasisti. Hún hefði aldrei verið rasisti og myndi aldrei verða rasisti. „Einn heimskulegur brandari innan ævistarfs þar sem ég hef barist fyrir réttindum allra minnihlutahópa, gegn sjónvarpsstöðvum og kvikmyndaverum, hefur kostað mig taugakerfið/fjölskyldu/auð verður aldrei tekið af mér.“Barr hefur beðist afsökunar og sagt að um misheppnaðan brandara hafi verið að ræða. Hún hefur hins vegar varið deginum í að endurtísta hinar ýmsu færslur þar sem fólk kemur henni til varnar og styður við hina röngu samsæriskenningu að Soros hafi starfað með Nasistum. Þá hefur hún einnig endurtíst færslum um að fólk eigi að sniðganga ABC. Bíó og sjónvarp Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Leikkonan Roseanne Barr sagði í dag að hún hefði skrifað rasískt tíst sem leiddu til þess að hætt var með sjónvarpsþáttar hennar vegna þess að hún hefði verið undir áhrifum svefnlyfsins Ambien. Þetta sagði hún í tísti sem hún eyddi svo í kjölfarið. Forsvarsmenn franska fyrirtækisins Sanofi sendu í kjölfarið frá sér tilkynningu þar sem þeir sögðu að rasismi væri ekki fylgikvilli lyfja fyrirtækisins. „Fólk af öllum kynþáttum, trúarbrögðum og þjóðernum vinna hjá Sanofi á hverjum degi við það að bæta líf fólks um allan heim. Þó öllum lyfjum fylgi einhverjir fylgikvillar, er ekki vitað til þess að rasismi sé fylgikvilli lyfja Sanofi,“ var skrifað á Twittersíðu fyrirtækisins í Bandaríkjunum.People of all races, religions and nationalities work at Sanofi every day to improve the lives of people around the world. While all pharmaceutical treatments have side effects, racism is not a known side effect of any Sanofi medication. — Sanofi US (@SanofiUS) May 30, 2018 Barr tísti um að Valerie Jarrett, sem er svört, væri barn Bræðralags múslima, egypsk flokks íslamista, og kvikmyndanna um Apaplánetuna. Hún hefur síðan eytt tístinu og beðist afsökunar á lélegum brandara. Hún tísti einnig um að auðkýfingurinn George Soros hefði unnið með nasistum þegar hann var barn.Sjá einnig: Roseanne tekin af dagskrá eftir rasískt tístBarr tísti aftur í dag og sagðist hún ekki vera rasisti. Hún hefði aldrei verið rasisti og myndi aldrei verða rasisti. „Einn heimskulegur brandari innan ævistarfs þar sem ég hef barist fyrir réttindum allra minnihlutahópa, gegn sjónvarpsstöðvum og kvikmyndaverum, hefur kostað mig taugakerfið/fjölskyldu/auð verður aldrei tekið af mér.“Barr hefur beðist afsökunar og sagt að um misheppnaðan brandara hafi verið að ræða. Hún hefur hins vegar varið deginum í að endurtísta hinar ýmsu færslur þar sem fólk kemur henni til varnar og styður við hina röngu samsæriskenningu að Soros hafi starfað með Nasistum. Þá hefur hún einnig endurtíst færslum um að fólk eigi að sniðganga ABC.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira