Bein útsending: Endurhæfing alla leið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. maí 2018 14:30 Krabbameinsfélagið stendur fyrir málþinginu. vísir/Vilhelm Í dag klukkan 15 verður haldið málþingið Endurhæfing alla leið í hátíðarsal Háskóla Íslands þar sem farið verður yfir stöðu endurhæfingar krabbameinsgreindra á Íslandi og fjallað um nýjustu vitneskju um árangursríkar aðferðir. Bent verður á leiðir til úrbóta í utanumhaldi, eflingu úrræða og hvernig hægt er að styrkja þær stoðir sem fyrir eru hér á landi.Horfa má á beina útsendingu frá málþinginu hér að neðan. Alma Möller landlæknir setur þingið en á því koma meðal annars fram Susanne O. Dalton, danskur sérfræðingur í endurhæfingu krabbameina, Agnes Smáradóttir, sérfræðingur í krabbameinslækningum og tveir einstaklingar deila persónulegri reynslu.Dagskrá málþings:15:00 - Ávarp og setning málþings, Alma Möller landlæknir15:10 - Susanne O. Dalton danskur sérfræðingur í endurhæfingu krabbameina: Multidisciplinary care is essential in the rehabilitation of the cancer patients during and after treatment. Experiences from Denmark. - Hennar erindi fer fram á ensku15:50 - Agnes Smáradóttir sérfræðingur í krabbameinslækningum: Hlutverk endurhæfingar í meðferð við krabbameinum - hver er staðan?16:15 - Kaffihlé16:30 - Einar Magnússon: Reynslusaga - 9 ár í endurhæfingu; að lifa með krabbameini16:45 - Jónatan Jónatansson: Reynslusaga - Endurhæfingin mín; vangaveltur í baksýnisspegli17:00 - Pallborðsumræður17:35 - Samantekt af hálfu fundarstjóra. Fundarstjóri: Sigrún Gunnarsdóttir. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Krabbameinsendurhæfing og reykingar Tóbaksnotkun, ekki síst reykingar, er sterkur áhættuþáttur fyrir mörg krabbamein. 2. maí 2018 16:23 Ávinningur endurhæfingar fyrir krabbameinsgreinda Fólk sem greinist með krabbamein og fer í krabbameinsmeðferð glímir oft við fjölþættan vanda, meðal annars af líkamlegum, sálrænum og félagslegum toga sem getur haft mikil áhrif á lífsgæði einstaklinganna og aðstandenda þeirra. 3. maí 2018 07:00 Of margir krabbameinssjúklingar detta í gegnum götin Krabbameinsgreindir geta auðveldlega farið á mis við endurhæfingu, sem er mikilvægur þáttur í bataferlinu. 3. maí 2018 11:30 Hvert stefnum við í endurhæfingu krabbameinsgreindra? Tölfræðin segir okkur að um þriðja hver manneskja fái krabbamein af einhverju tagi einhvern tíma á ævinni. 3. maí 2018 08:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Sjá meira
Í dag klukkan 15 verður haldið málþingið Endurhæfing alla leið í hátíðarsal Háskóla Íslands þar sem farið verður yfir stöðu endurhæfingar krabbameinsgreindra á Íslandi og fjallað um nýjustu vitneskju um árangursríkar aðferðir. Bent verður á leiðir til úrbóta í utanumhaldi, eflingu úrræða og hvernig hægt er að styrkja þær stoðir sem fyrir eru hér á landi.Horfa má á beina útsendingu frá málþinginu hér að neðan. Alma Möller landlæknir setur þingið en á því koma meðal annars fram Susanne O. Dalton, danskur sérfræðingur í endurhæfingu krabbameina, Agnes Smáradóttir, sérfræðingur í krabbameinslækningum og tveir einstaklingar deila persónulegri reynslu.Dagskrá málþings:15:00 - Ávarp og setning málþings, Alma Möller landlæknir15:10 - Susanne O. Dalton danskur sérfræðingur í endurhæfingu krabbameina: Multidisciplinary care is essential in the rehabilitation of the cancer patients during and after treatment. Experiences from Denmark. - Hennar erindi fer fram á ensku15:50 - Agnes Smáradóttir sérfræðingur í krabbameinslækningum: Hlutverk endurhæfingar í meðferð við krabbameinum - hver er staðan?16:15 - Kaffihlé16:30 - Einar Magnússon: Reynslusaga - 9 ár í endurhæfingu; að lifa með krabbameini16:45 - Jónatan Jónatansson: Reynslusaga - Endurhæfingin mín; vangaveltur í baksýnisspegli17:00 - Pallborðsumræður17:35 - Samantekt af hálfu fundarstjóra. Fundarstjóri: Sigrún Gunnarsdóttir.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Krabbameinsendurhæfing og reykingar Tóbaksnotkun, ekki síst reykingar, er sterkur áhættuþáttur fyrir mörg krabbamein. 2. maí 2018 16:23 Ávinningur endurhæfingar fyrir krabbameinsgreinda Fólk sem greinist með krabbamein og fer í krabbameinsmeðferð glímir oft við fjölþættan vanda, meðal annars af líkamlegum, sálrænum og félagslegum toga sem getur haft mikil áhrif á lífsgæði einstaklinganna og aðstandenda þeirra. 3. maí 2018 07:00 Of margir krabbameinssjúklingar detta í gegnum götin Krabbameinsgreindir geta auðveldlega farið á mis við endurhæfingu, sem er mikilvægur þáttur í bataferlinu. 3. maí 2018 11:30 Hvert stefnum við í endurhæfingu krabbameinsgreindra? Tölfræðin segir okkur að um þriðja hver manneskja fái krabbamein af einhverju tagi einhvern tíma á ævinni. 3. maí 2018 08:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Sjá meira
Krabbameinsendurhæfing og reykingar Tóbaksnotkun, ekki síst reykingar, er sterkur áhættuþáttur fyrir mörg krabbamein. 2. maí 2018 16:23
Ávinningur endurhæfingar fyrir krabbameinsgreinda Fólk sem greinist með krabbamein og fer í krabbameinsmeðferð glímir oft við fjölþættan vanda, meðal annars af líkamlegum, sálrænum og félagslegum toga sem getur haft mikil áhrif á lífsgæði einstaklinganna og aðstandenda þeirra. 3. maí 2018 07:00
Of margir krabbameinssjúklingar detta í gegnum götin Krabbameinsgreindir geta auðveldlega farið á mis við endurhæfingu, sem er mikilvægur þáttur í bataferlinu. 3. maí 2018 11:30
Hvert stefnum við í endurhæfingu krabbameinsgreindra? Tölfræðin segir okkur að um þriðja hver manneskja fái krabbamein af einhverju tagi einhvern tíma á ævinni. 3. maí 2018 08:00