Mynda röð á fjallstindi í von um hina fullkomnu mynd Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2018 15:02 Um það bil svona er útkoman sem fjallgöngumennirnir sækjast eftir. Getty/ARUTTHAPHON POOLSAWASD Afar vinsælt er á meðal ferðalanga í Nýja-Sjálandi að ná mynd af sér á toppi Roys Peak fjallsins. Fjallstindurinn er hins vegar orðinn svo vinsæll að algengt er að ferðalangar þurfi að bíða uppi á topp eftir að röðin komi að þeim til að ná hinni fullkomnu mynd. Það skal engan undra að fjallstindurinn sé vinsæll enda útsýni af honum með eindæmum. Því er er algengt að sjá myndir af ferðalöngum á tindinum þar sem það lítur út fyrir að þeir séu einir í heiminum.Svo er þó ekki alltaf raunin líkt og myndirnar sem sjá má hér að neðan. Þær voru birtar á Redditþar sem sjá má að talsverð röð hefur myndast á fjallinu til að ná hinni fullkomnu mynd.The social media queue pic.twitter.com/hRj6kBXypS — Lukas Stefanko (@LukasStefanko) November 25, 2018Í umfjöllun BBC um málið kemur fram að fjöldi heimsókna á fjallstindinn hafi aukist um tólf prósent á tímabilinu 2016 til 2018. Þannig hafi 73 þúsund manns klifið tindinn á þessu tímabili. Talsmaður Náttúruverndarstofu Nýja-Sjálands segir að fjallstindurinn sé orðinn táknmynd Wanaka-héraðs Nýja-Sjálands sem megi að stórum hluta þakka samfélagsmiðlum.Fjallstindurinn er í 1.578 metra hæð yfir sjávarmáli en í frétt BBC er vitnað í ummæli ferðalanga sem farið hafa á tindinn að undanförnu.„Það var mjög mikið af fólki á tindinum að reyna að ná hinni fullkomnu mynd. Það var erfitt að ná mynd án þess að á henni væri fullt af ókunnugu fólki. Það var líka vandræðalegt að stilla sér upp á mynd fyrir framan svona mikið af fólki,“ skrifaði einnferðalangur á Tripadvisor. Eyjaálfa Samfélagsmiðlar Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Afar vinsælt er á meðal ferðalanga í Nýja-Sjálandi að ná mynd af sér á toppi Roys Peak fjallsins. Fjallstindurinn er hins vegar orðinn svo vinsæll að algengt er að ferðalangar þurfi að bíða uppi á topp eftir að röðin komi að þeim til að ná hinni fullkomnu mynd. Það skal engan undra að fjallstindurinn sé vinsæll enda útsýni af honum með eindæmum. Því er er algengt að sjá myndir af ferðalöngum á tindinum þar sem það lítur út fyrir að þeir séu einir í heiminum.Svo er þó ekki alltaf raunin líkt og myndirnar sem sjá má hér að neðan. Þær voru birtar á Redditþar sem sjá má að talsverð röð hefur myndast á fjallinu til að ná hinni fullkomnu mynd.The social media queue pic.twitter.com/hRj6kBXypS — Lukas Stefanko (@LukasStefanko) November 25, 2018Í umfjöllun BBC um málið kemur fram að fjöldi heimsókna á fjallstindinn hafi aukist um tólf prósent á tímabilinu 2016 til 2018. Þannig hafi 73 þúsund manns klifið tindinn á þessu tímabili. Talsmaður Náttúruverndarstofu Nýja-Sjálands segir að fjallstindurinn sé orðinn táknmynd Wanaka-héraðs Nýja-Sjálands sem megi að stórum hluta þakka samfélagsmiðlum.Fjallstindurinn er í 1.578 metra hæð yfir sjávarmáli en í frétt BBC er vitnað í ummæli ferðalanga sem farið hafa á tindinn að undanförnu.„Það var mjög mikið af fólki á tindinum að reyna að ná hinni fullkomnu mynd. Það var erfitt að ná mynd án þess að á henni væri fullt af ókunnugu fólki. Það var líka vandræðalegt að stilla sér upp á mynd fyrir framan svona mikið af fólki,“ skrifaði einnferðalangur á Tripadvisor.
Eyjaálfa Samfélagsmiðlar Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira