Heimsmeistari krýndur eftir bráðabana í dag Heimir Már Pétursson skrifar 28. nóvember 2018 10:45 Magnus Carlsen og bandaríski áskorandinn Fabiano Caruana. AP/Matt Dunham Það ræðst í dag hver verður næsti heimsmeistari í skák þegar núverandi heimsmeistari Magnus Carlsen og bandaríski áskorandinn Fabiano Caruana tefla bráðabana á heimsmeistaraeinvíginu í Lundúnum. Jafnt var á með þeim eftir 12 skákir einvígisins og hafa þeir báðir sex vinninga en sex og hálfur vinningur tryggir sigur í einvíginu. Þeir Carlsen og Caruana tefla að minnsta kosti fjórar klukkustundar langar atskákir og hefst fyrsta skákin klukkan þrjú. Ef enn verður jafnt á með þeim að loknum atskákunum fjórum tefla þeir tvær styttri skákir og svo koll af kolli aðrar tvær þar til annar þeirra nær fleiri stigum. Skákáhugamenn ætla að hittast í Bryggjunni Brugghúsi í Reykjavík til að fylgjast með úrslitaskákunum. Ingvar Þór Jóhannesson og Björn Þorfinnsson munu skýra skákirnar auk þess sem skákmennirnir sjálfir verða sýndir í beinni. Skák Tengdar fréttir Tíu skákum lokið og enn er staðan jöfn Glóðarauga heimsmeistarans og óheppilegt myndband áskorandans er meðal þess sem hefur verið rætt mikið um í einvígi Carlsen og Caruana. 23. nóvember 2018 07:30 Carlsen spilar fótbolta til að hvíla sig fyrir bráðabana á morgun Það ræðst á morgun hver verður næsti heimsmeistari í skák en núverandi heimsmeistari og áskorandi hans gerðu jafntefli í öllum tólf skákum einvígis um titilinn í Lundúnum og eru því jafnir að stigum. 27. nóvember 2018 12:45 Heimsmeistaraeinvígið í bráðabana eftir umdeilda ákvörðun Carlsen Heimsmeistaraeinvígi Magnusar Carlsen og Fabian Caruana mun fara í bráðabana. Þetta er ljóst eftir tólfta jafnteflið í einvíginu. Carlsen virtist með pálmann í höndunum. Stórmeistarinn Kasparov gagnrýnir ákvarðanatöku norðmannsins knáa. 26. nóvember 2018 21:11 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Það ræðst í dag hver verður næsti heimsmeistari í skák þegar núverandi heimsmeistari Magnus Carlsen og bandaríski áskorandinn Fabiano Caruana tefla bráðabana á heimsmeistaraeinvíginu í Lundúnum. Jafnt var á með þeim eftir 12 skákir einvígisins og hafa þeir báðir sex vinninga en sex og hálfur vinningur tryggir sigur í einvíginu. Þeir Carlsen og Caruana tefla að minnsta kosti fjórar klukkustundar langar atskákir og hefst fyrsta skákin klukkan þrjú. Ef enn verður jafnt á með þeim að loknum atskákunum fjórum tefla þeir tvær styttri skákir og svo koll af kolli aðrar tvær þar til annar þeirra nær fleiri stigum. Skákáhugamenn ætla að hittast í Bryggjunni Brugghúsi í Reykjavík til að fylgjast með úrslitaskákunum. Ingvar Þór Jóhannesson og Björn Þorfinnsson munu skýra skákirnar auk þess sem skákmennirnir sjálfir verða sýndir í beinni.
Skák Tengdar fréttir Tíu skákum lokið og enn er staðan jöfn Glóðarauga heimsmeistarans og óheppilegt myndband áskorandans er meðal þess sem hefur verið rætt mikið um í einvígi Carlsen og Caruana. 23. nóvember 2018 07:30 Carlsen spilar fótbolta til að hvíla sig fyrir bráðabana á morgun Það ræðst á morgun hver verður næsti heimsmeistari í skák en núverandi heimsmeistari og áskorandi hans gerðu jafntefli í öllum tólf skákum einvígis um titilinn í Lundúnum og eru því jafnir að stigum. 27. nóvember 2018 12:45 Heimsmeistaraeinvígið í bráðabana eftir umdeilda ákvörðun Carlsen Heimsmeistaraeinvígi Magnusar Carlsen og Fabian Caruana mun fara í bráðabana. Þetta er ljóst eftir tólfta jafnteflið í einvíginu. Carlsen virtist með pálmann í höndunum. Stórmeistarinn Kasparov gagnrýnir ákvarðanatöku norðmannsins knáa. 26. nóvember 2018 21:11 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Tíu skákum lokið og enn er staðan jöfn Glóðarauga heimsmeistarans og óheppilegt myndband áskorandans er meðal þess sem hefur verið rætt mikið um í einvígi Carlsen og Caruana. 23. nóvember 2018 07:30
Carlsen spilar fótbolta til að hvíla sig fyrir bráðabana á morgun Það ræðst á morgun hver verður næsti heimsmeistari í skák en núverandi heimsmeistari og áskorandi hans gerðu jafntefli í öllum tólf skákum einvígis um titilinn í Lundúnum og eru því jafnir að stigum. 27. nóvember 2018 12:45
Heimsmeistaraeinvígið í bráðabana eftir umdeilda ákvörðun Carlsen Heimsmeistaraeinvígi Magnusar Carlsen og Fabian Caruana mun fara í bráðabana. Þetta er ljóst eftir tólfta jafnteflið í einvíginu. Carlsen virtist með pálmann í höndunum. Stórmeistarinn Kasparov gagnrýnir ákvarðanatöku norðmannsins knáa. 26. nóvember 2018 21:11