„Á sviðinu í mjög flottum síðkjól og vera í raun eins og prinsessa“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. nóvember 2018 10:00 Katrín fór út til Bangkok í morgun. Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín Lea og Manúela Ósk Harðardóttir héldu út í morgun en rætt var við þær í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Katrín Lea er 19 ára og fæddist í Síberíu í Rússlandi og flutti til landsins þegar hún var 9 ára. Elena móðir hennar flutti til landsins fimm árum áður og bjó hún hjá ömmu sinni og afa í Rússlandi í fimm ár, á meðan móðir hennar kom sér fyrir hér á landi. „Ég man þegar ég fór sjálf út árið 2003 og tók þátt í Miss Universe fékk ég bara flugmiða í hendurnar og þurfti að sjá um þetta allt sjálf. Þetta er svo mikil vinna og svo mikill undirbúningur sem fylgir því að taka þátt í þessari keppni og maður vill gera það vel því það er bara eitt tækifæri,“ segir Manúela Ósk sem fer með Katrínu Leu út til að aðstoða hana í ferlinu.Hjálpar börnum á nýjum slóðum Katrín Lea hefur mikinn áhuga á innflytjendabörnum og leggur mikið upp úr því að aðstoða þau þegar þau eru að reyna koma sér fyrir á nýjum stað. Hún hafði stefnt að því lengi að taka þátt í Miss Universe keppninni og reyndi að taka þátt á sinum tíma en mátti ekki vera með. „Ég hef fylgst með Miss Universe í mörg ár alveg frá því að ég var pínulítil. Auðvitað langar manni að standa uppi á sviðinu í mjög flottum síðkjól og vera í raun eins og prinsessa. Þannig sá ég þetta þegar ég var lítil. Svo fór ég að fylgjast með þessu og þegar ég ákvað að sækja um komst ég ekki að því ég var of ung,“ segir Katrín sem reyndi þegar hún var 16 og 17 ára. „Ég hugsaði að þetta væri bara tákn fyrir mig og að ég þyrfti að undirbúa mig og svo kæmi að mér.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Katrínu Leu og Manúelu Ósk.Klippa: Ísland í dag - Keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe í Tælandi Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Besta stúlka í heimi Þegar Katrín Lea Elenudóttir er hamingjusöm líður henni eins og fegurstu fegurðardrottningu alheimsins. Hún er af rússneskum ættum og segist hafa trúað orðum móður sinnar að hún væri fegursta, duglegasta og langbesta barn í heimi. Hún keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe í desember. 5. nóvember 2018 16:30 Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Sjá meira
Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín Lea og Manúela Ósk Harðardóttir héldu út í morgun en rætt var við þær í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Katrín Lea er 19 ára og fæddist í Síberíu í Rússlandi og flutti til landsins þegar hún var 9 ára. Elena móðir hennar flutti til landsins fimm árum áður og bjó hún hjá ömmu sinni og afa í Rússlandi í fimm ár, á meðan móðir hennar kom sér fyrir hér á landi. „Ég man þegar ég fór sjálf út árið 2003 og tók þátt í Miss Universe fékk ég bara flugmiða í hendurnar og þurfti að sjá um þetta allt sjálf. Þetta er svo mikil vinna og svo mikill undirbúningur sem fylgir því að taka þátt í þessari keppni og maður vill gera það vel því það er bara eitt tækifæri,“ segir Manúela Ósk sem fer með Katrínu Leu út til að aðstoða hana í ferlinu.Hjálpar börnum á nýjum slóðum Katrín Lea hefur mikinn áhuga á innflytjendabörnum og leggur mikið upp úr því að aðstoða þau þegar þau eru að reyna koma sér fyrir á nýjum stað. Hún hafði stefnt að því lengi að taka þátt í Miss Universe keppninni og reyndi að taka þátt á sinum tíma en mátti ekki vera með. „Ég hef fylgst með Miss Universe í mörg ár alveg frá því að ég var pínulítil. Auðvitað langar manni að standa uppi á sviðinu í mjög flottum síðkjól og vera í raun eins og prinsessa. Þannig sá ég þetta þegar ég var lítil. Svo fór ég að fylgjast með þessu og þegar ég ákvað að sækja um komst ég ekki að því ég var of ung,“ segir Katrín sem reyndi þegar hún var 16 og 17 ára. „Ég hugsaði að þetta væri bara tákn fyrir mig og að ég þyrfti að undirbúa mig og svo kæmi að mér.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Katrínu Leu og Manúelu Ósk.Klippa: Ísland í dag - Keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe í Tælandi
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Besta stúlka í heimi Þegar Katrín Lea Elenudóttir er hamingjusöm líður henni eins og fegurstu fegurðardrottningu alheimsins. Hún er af rússneskum ættum og segist hafa trúað orðum móður sinnar að hún væri fegursta, duglegasta og langbesta barn í heimi. Hún keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe í desember. 5. nóvember 2018 16:30 Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Sjá meira
Besta stúlka í heimi Þegar Katrín Lea Elenudóttir er hamingjusöm líður henni eins og fegurstu fegurðardrottningu alheimsins. Hún er af rússneskum ættum og segist hafa trúað orðum móður sinnar að hún væri fegursta, duglegasta og langbesta barn í heimi. Hún keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe í desember. 5. nóvember 2018 16:30
Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30