Sterkari saman Þórður Ingi Bjarnason skrifar 24. maí 2018 12:40 Í Hafnarfirði bjóða Framsókn og óháðir saman fram undir slagorðinu sterkari saman og á það vel við og er lýsandi fyrir framboðið. Að vinna í bæjarstjórn byggist á samvinnu allra sem kjörnir eru og því mikilvægt að velja frambjóðendur sem hafa samvinnuhugsjónina að leiðarljósi í orðum og verkum. Framsókn og óháðir bjóða fram sterkan lista frambjóðenda sem hafa mismunandi bakgrunn og því fjölbreytt þekking og reynsla í þeim hópi. Allir eru þeir tilbúnir að leggja sitt af mörkum til að koma á móts við alla Hafnfirðinga og þess vegna eru stefnumálin miðuð að því. Menntamálin eru þar á meðal og hafa Framsókn og óháðir sett fram metnaðarfullar og raunhæfar tillögur í þeim efnum. Tryggja þarf að nemendum líði vel í skólum og að kennarar búi við þannig starfsskilyrði sem gefur þeim tækifæri til að efla þekkingu sína og þróa kennsluhætti með þarfir allra nemenda að leiðarljósi. Svo það geti gerst þurfa laun þeirra að vera samkeppnishæf, endurskoða nemendafjölda í bekk og fjölga úrræðum fyrir börn sem þurfa á meiri aðstoð að halda. Stórt skref var stigið þegar ákveðið var að hafnfirsk grunnskólabörn borga ekki fyrir námsgögn en Framsókn og óháðir ætla að tryggja að skólamáltíðir verði þeim einnig að kostnaðarlausu. Þannig er börnum ekki mismunað út frá efnahag. Börn búa við mismunandi félagslegar aðstæður og því þarf að tryggja að börn og fjölskyldur þeirra fái sem fyrst aðstoð við hæfi á sviði félags-, heilbrigðis- eða fræðsluþjónustu. Þannig byggjum við upp sterka og glaða bæjarbúa sem skiptir okkur öll máli til framtíðar. -Getum við ekki öll verið sammála um það? Á kjördag verður skrifstofan okkar að Strandgötu 75 opin allan daginn og bjóðum við öllum Hafnfirðingum í kosningakaffi og spjall. Sterkari saman -XBHöfundur er formaður Framsóknafélags Hafnarfjarðar og skipar 9. sæti á lista Framsóknar og óháðra Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2018 Mest lesið Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Afkastadrifin menntun og verðgildi nemenda Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Ég er deildarstjóri í leikskóla Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Draumastarfið Arnfríður Hermannsdóttir skrifar Skoðun Hjartsláttur sjávarbyggðanna Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Erum við tilbúin til að bæta menntakerfið okkar? Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Fólk, fjárfestingar og framfarir Baldur Thorlacius skrifar Sjá meira
Í Hafnarfirði bjóða Framsókn og óháðir saman fram undir slagorðinu sterkari saman og á það vel við og er lýsandi fyrir framboðið. Að vinna í bæjarstjórn byggist á samvinnu allra sem kjörnir eru og því mikilvægt að velja frambjóðendur sem hafa samvinnuhugsjónina að leiðarljósi í orðum og verkum. Framsókn og óháðir bjóða fram sterkan lista frambjóðenda sem hafa mismunandi bakgrunn og því fjölbreytt þekking og reynsla í þeim hópi. Allir eru þeir tilbúnir að leggja sitt af mörkum til að koma á móts við alla Hafnfirðinga og þess vegna eru stefnumálin miðuð að því. Menntamálin eru þar á meðal og hafa Framsókn og óháðir sett fram metnaðarfullar og raunhæfar tillögur í þeim efnum. Tryggja þarf að nemendum líði vel í skólum og að kennarar búi við þannig starfsskilyrði sem gefur þeim tækifæri til að efla þekkingu sína og þróa kennsluhætti með þarfir allra nemenda að leiðarljósi. Svo það geti gerst þurfa laun þeirra að vera samkeppnishæf, endurskoða nemendafjölda í bekk og fjölga úrræðum fyrir börn sem þurfa á meiri aðstoð að halda. Stórt skref var stigið þegar ákveðið var að hafnfirsk grunnskólabörn borga ekki fyrir námsgögn en Framsókn og óháðir ætla að tryggja að skólamáltíðir verði þeim einnig að kostnaðarlausu. Þannig er börnum ekki mismunað út frá efnahag. Börn búa við mismunandi félagslegar aðstæður og því þarf að tryggja að börn og fjölskyldur þeirra fái sem fyrst aðstoð við hæfi á sviði félags-, heilbrigðis- eða fræðsluþjónustu. Þannig byggjum við upp sterka og glaða bæjarbúa sem skiptir okkur öll máli til framtíðar. -Getum við ekki öll verið sammála um það? Á kjördag verður skrifstofan okkar að Strandgötu 75 opin allan daginn og bjóðum við öllum Hafnfirðingum í kosningakaffi og spjall. Sterkari saman -XBHöfundur er formaður Framsóknafélags Hafnarfjarðar og skipar 9. sæti á lista Framsóknar og óháðra
Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar
Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar
Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar