Elon Musk stofnar sannleikssíðuna Pravda Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 24. maí 2018 09:17 Elon Musk vandar fjölmiðlafólki ekki kveðjurnar á Twitter Vísir/Getty Elon Musk, framkvæmdastjóri rafbílaframleiðandans Tesla, segist ætla að setja á laggirnar vefsíðu sem hjálpi fólki að meta sannleiksgildi frétta. Þetta kom fram í löngum reiðilestri hans yfir fjölmiðlum á Twitter í gærkvöld. Umfjöllun um Tesla hefur verið nokkuð neikvæð nýverið eftir að greint var frá bilunum í bremsubúnaði og bágum aðstæðum starfsfólk í verksmiðjum fyrirtækisins. Musk segir greinilegt að fréttamenn í dag séu bara að eltast við smelli og auglýsingatekjur. Sannleiksgildi frétta skipti þá engu máli. Bendir hann á að Tesla auglýsir ekki í fjölmiðlum og segir að því sé fjölmiðlafólk að herja á fyrirtækið til að geðjast auglýsendum sínum sem séu samkeppnisaðilar á bílamarkaðnum. Hann ætlar því að opna vefsíðu undir nafninu Pravda þar sem hægt verði að meta sannleiksgildi frétta. Pravda þýðir einmitt sannleikur á rússnesku og var það nafn gamla sovéska ríkisfjölmiðilsins. Eignir Musk eru metnar á nítján milljarða dollara og hann er í tuttugasta og fimmta sæti á lista Forbes yfir valdamestu menn heims. Tengdar fréttir Rannsóknarnefnd gagnrýnir Tesla vegna banaslyss Rannsóknarnefnd samgönguslysa í Bandaríkjunum er ósátt við vinnubrögð bílaframleiðandans TESLA í kjölfar banaslyss þann 23. mars. 2. apríl 2018 18:35 Elon Musk segir Tesla á hvínandi kúpunni Þrátt fyrir umfangsmikla páskaeggjasölu á síðustu stundu segir eigandi Tesla að fyrirtækið sé gjaldþrota... 1. apríl 2018 23:09 Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00 Tesla segir sjálfstýribúnað gera heiminn öruggari þrátt fyrir banaslys Búnaðurinn fækki árekstrum um allt að 40%. 1. apríl 2018 00:01 Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30 Mest lesið Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Innlent Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Innlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Breyta reglum um hljóðfærafarangur Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Innlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Fleiri fréttir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Sjá meira
Elon Musk, framkvæmdastjóri rafbílaframleiðandans Tesla, segist ætla að setja á laggirnar vefsíðu sem hjálpi fólki að meta sannleiksgildi frétta. Þetta kom fram í löngum reiðilestri hans yfir fjölmiðlum á Twitter í gærkvöld. Umfjöllun um Tesla hefur verið nokkuð neikvæð nýverið eftir að greint var frá bilunum í bremsubúnaði og bágum aðstæðum starfsfólk í verksmiðjum fyrirtækisins. Musk segir greinilegt að fréttamenn í dag séu bara að eltast við smelli og auglýsingatekjur. Sannleiksgildi frétta skipti þá engu máli. Bendir hann á að Tesla auglýsir ekki í fjölmiðlum og segir að því sé fjölmiðlafólk að herja á fyrirtækið til að geðjast auglýsendum sínum sem séu samkeppnisaðilar á bílamarkaðnum. Hann ætlar því að opna vefsíðu undir nafninu Pravda þar sem hægt verði að meta sannleiksgildi frétta. Pravda þýðir einmitt sannleikur á rússnesku og var það nafn gamla sovéska ríkisfjölmiðilsins. Eignir Musk eru metnar á nítján milljarða dollara og hann er í tuttugasta og fimmta sæti á lista Forbes yfir valdamestu menn heims.
Tengdar fréttir Rannsóknarnefnd gagnrýnir Tesla vegna banaslyss Rannsóknarnefnd samgönguslysa í Bandaríkjunum er ósátt við vinnubrögð bílaframleiðandans TESLA í kjölfar banaslyss þann 23. mars. 2. apríl 2018 18:35 Elon Musk segir Tesla á hvínandi kúpunni Þrátt fyrir umfangsmikla páskaeggjasölu á síðustu stundu segir eigandi Tesla að fyrirtækið sé gjaldþrota... 1. apríl 2018 23:09 Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00 Tesla segir sjálfstýribúnað gera heiminn öruggari þrátt fyrir banaslys Búnaðurinn fækki árekstrum um allt að 40%. 1. apríl 2018 00:01 Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30 Mest lesið Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Innlent Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Innlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Breyta reglum um hljóðfærafarangur Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Innlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Fleiri fréttir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Sjá meira
Rannsóknarnefnd gagnrýnir Tesla vegna banaslyss Rannsóknarnefnd samgönguslysa í Bandaríkjunum er ósátt við vinnubrögð bílaframleiðandans TESLA í kjölfar banaslyss þann 23. mars. 2. apríl 2018 18:35
Elon Musk segir Tesla á hvínandi kúpunni Þrátt fyrir umfangsmikla páskaeggjasölu á síðustu stundu segir eigandi Tesla að fyrirtækið sé gjaldþrota... 1. apríl 2018 23:09
Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00
Tesla segir sjálfstýribúnað gera heiminn öruggari þrátt fyrir banaslys Búnaðurinn fækki árekstrum um allt að 40%. 1. apríl 2018 00:01
Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30