Þúsundum sagt upp hjá Deutsche Bank Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. maí 2018 07:21 Höfuðstöðvar Deutsche Bank eru í Frankfurt í Þýskalandi. VísirAP Gert er ráð fyrir því að hinn þýski Deutsche Bank muni segja upp meira en 7000 starfsmönnum á næstu mánuðum. Á blaðamannafundi í morgun kynntu stjórnendur bankans umfangsmiklar aðgerðir til að stemma stigu við taprekstri síðustu þriggja ára. Uppgjör bankans í febrúar síðastliðnum sýndi fram á tap upp á 60 milljarða króna á síðasta ári. Deutsche Bank tapaði 822 milljörðum króna árið 2015 og 181 milljarði árið eftir. Framkvæmdastjóra bankans, John Cryan, var sagt upp í síðasta mánuði vegna taprekstursins. Fleirum en honum verður þó sparkað ef marka má yfirlýsingar Deutsche Bank í morgun. Þar kom til að mynda fram að starfsmönnum bankans, sem nú eru 97 þúsund talsins, verði orðnir „töluvert færri“ en 90 þúsund áður en yfir lýkur. Uppsagnirnar munu ná til allra útibúa bankans en bankinn hefur ekki viljað gefa upp nákvæma útlistun. Talið er að fjárfestinga- og fyrirtækjasvið bankans muni taka mestum stakkaskiptum eftir fyrirhugaða endurskipulagningu. Ætlunin sé að minnka umfang Deutsche Bank svo að hann geti einbeitt sér að því „sem hann gerir best.“ Markaðir í Þýskalandi hafa tekið ágætlega í fregnir af endurskipulagningunni. Það sem af er degi hefur hlutabréfaverð Deutsche Bank í Frankfurt hækkað um næstum hálft prósentustig. Tengdar fréttir Toppi Deutsche Bank sparkað Deutcshe Bank hefur rekið framkvæmdastjóra bankans, John Cryan, og tekur uppsögn hans strax gildi. 9. apríl 2018 06:03 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Gert er ráð fyrir því að hinn þýski Deutsche Bank muni segja upp meira en 7000 starfsmönnum á næstu mánuðum. Á blaðamannafundi í morgun kynntu stjórnendur bankans umfangsmiklar aðgerðir til að stemma stigu við taprekstri síðustu þriggja ára. Uppgjör bankans í febrúar síðastliðnum sýndi fram á tap upp á 60 milljarða króna á síðasta ári. Deutsche Bank tapaði 822 milljörðum króna árið 2015 og 181 milljarði árið eftir. Framkvæmdastjóra bankans, John Cryan, var sagt upp í síðasta mánuði vegna taprekstursins. Fleirum en honum verður þó sparkað ef marka má yfirlýsingar Deutsche Bank í morgun. Þar kom til að mynda fram að starfsmönnum bankans, sem nú eru 97 þúsund talsins, verði orðnir „töluvert færri“ en 90 þúsund áður en yfir lýkur. Uppsagnirnar munu ná til allra útibúa bankans en bankinn hefur ekki viljað gefa upp nákvæma útlistun. Talið er að fjárfestinga- og fyrirtækjasvið bankans muni taka mestum stakkaskiptum eftir fyrirhugaða endurskipulagningu. Ætlunin sé að minnka umfang Deutsche Bank svo að hann geti einbeitt sér að því „sem hann gerir best.“ Markaðir í Þýskalandi hafa tekið ágætlega í fregnir af endurskipulagningunni. Það sem af er degi hefur hlutabréfaverð Deutsche Bank í Frankfurt hækkað um næstum hálft prósentustig.
Tengdar fréttir Toppi Deutsche Bank sparkað Deutcshe Bank hefur rekið framkvæmdastjóra bankans, John Cryan, og tekur uppsögn hans strax gildi. 9. apríl 2018 06:03 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Toppi Deutsche Bank sparkað Deutcshe Bank hefur rekið framkvæmdastjóra bankans, John Cryan, og tekur uppsögn hans strax gildi. 9. apríl 2018 06:03