Kjóstu um besta leikmann og mark júlímánaðar í Pepsi deild kvenna
Íþróttadeild skrifar
Pepsimörk kvenna á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki júlímánaðar í Pepsi-deild kvenna. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan.
Sigurvegararnir fá vegleg verðlaun og því til mikils að vinna. Kosningin stendur yfir fram yfir helgi en úrslitin verða kunngjörð í Pepsimörkunum mánudaginn 13. ágúst klukkan 20.00.