Sádi-Arabar vilja enga málamiðlun Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 9. ágúst 2018 06:00 Sendiráð Kanada í Ríad. Yfirvöld í Sádí-Arabíu ráku kanadiska sendiherrann heim vegna yfirlýsingar ríkisstjórnar Kanada um að Sádar slepptu mannréttindafrömuðum úr haldi. Vísir/EPA Sádi-Arabar hafa engan áhuga á málamiðlun í nýrri deilu þeirra við Kanada. Þetta hafði AFP eftir utanríkisráðherranum Adel al-Jubeir í gær. „Kanadamenn gerðu reginmistök og þau mistök ber þeim að leiðrétta,“ sagði al-Jubeir. Tíst kanadíska utanríkisráðuneytisins á föstudag, þar sem áhyggjum var lýst af handtöku sádiarabíska aktívistans Samar Badawi, sem berst fyrir auknum réttindum kvenna, er neistinn sem kveikti þessa deilu. Sádi-Arabar brugðust harkalega við. Hafa meðal annars sett öll áform um viðskipti við Kanada og fjárfestingu þar í landi á ís, aflýst flugi til Toronto, sparkað kanadíska sendiherranum úr landi, kallað sendiherra sinn heim frá Kanada og á þriðjudag var tilkynnt að allir sádiarabískir sjúklingar í Kanada yrðu sendir á sjúkrahús í öðrum löndum. Birtist í Fréttablaðinu Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Yfirvöld í Sádí-Arabíu kalla sjúklinga heim frá Kanada Sádum er enn ekki runnin reiðin vegna gagnrýni Kanadastjórnar á fangelsun baráttufólks fyrir mannréttindum. 8. ágúst 2018 13:18 Kanada og Sádí-Arabía í hár saman Ríkisflugfélag Sádí-Arabíu hefur stöðvað áætlunarflug sitt til kanadísku borgarinnar Toronto. 7. ágúst 2018 06:20 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Sádi-Arabar hafa engan áhuga á málamiðlun í nýrri deilu þeirra við Kanada. Þetta hafði AFP eftir utanríkisráðherranum Adel al-Jubeir í gær. „Kanadamenn gerðu reginmistök og þau mistök ber þeim að leiðrétta,“ sagði al-Jubeir. Tíst kanadíska utanríkisráðuneytisins á föstudag, þar sem áhyggjum var lýst af handtöku sádiarabíska aktívistans Samar Badawi, sem berst fyrir auknum réttindum kvenna, er neistinn sem kveikti þessa deilu. Sádi-Arabar brugðust harkalega við. Hafa meðal annars sett öll áform um viðskipti við Kanada og fjárfestingu þar í landi á ís, aflýst flugi til Toronto, sparkað kanadíska sendiherranum úr landi, kallað sendiherra sinn heim frá Kanada og á þriðjudag var tilkynnt að allir sádiarabískir sjúklingar í Kanada yrðu sendir á sjúkrahús í öðrum löndum.
Birtist í Fréttablaðinu Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Yfirvöld í Sádí-Arabíu kalla sjúklinga heim frá Kanada Sádum er enn ekki runnin reiðin vegna gagnrýni Kanadastjórnar á fangelsun baráttufólks fyrir mannréttindum. 8. ágúst 2018 13:18 Kanada og Sádí-Arabía í hár saman Ríkisflugfélag Sádí-Arabíu hefur stöðvað áætlunarflug sitt til kanadísku borgarinnar Toronto. 7. ágúst 2018 06:20 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Yfirvöld í Sádí-Arabíu kalla sjúklinga heim frá Kanada Sádum er enn ekki runnin reiðin vegna gagnrýni Kanadastjórnar á fangelsun baráttufólks fyrir mannréttindum. 8. ágúst 2018 13:18
Kanada og Sádí-Arabía í hár saman Ríkisflugfélag Sádí-Arabíu hefur stöðvað áætlunarflug sitt til kanadísku borgarinnar Toronto. 7. ágúst 2018 06:20