Háttsettur bandarískur kardináli segir af sér Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. júlí 2018 18:43 Fleiri ásakanir á hendur Theodore McCarrick hafa litið dagsins ljós á síðustu vikum. Vísir/EPA Frans páfi hefur fallist á uppsagnarbeiðni bandarísks kardinála sem gefið er að sök að hafa brotið kynferðislega á unglingi fyrir um hálfri öld síðan. Hinn 88 ára gamli Theodore McCarrick, sem eitt sinn gegndi stöðu erkibiskups í Washington, segist ekki muna eftir málinu. Kristilegir leiðtogar vestanhafs hafa lýst því yfir að kirkjan telji að fótur sé fyrir ásökununum. Í yfirlýsingu frá Vatíkaninu segir að auk embættisviptingarinnar muni McCarrick þurfa að sæta einangrun. Í einangruninni verði honum gert að „íhuga og biðja“ þangað til að mál hans verður til lykta leitt fyrir dómstól kaþólsku kirkjunnar. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1927 sem bandarískur kardináli segir af sér. Sjaldgæft er að jafn háttsettir embættismenn innan kaþólsku kirkjunnar séu sakaðir eða fundnir sekir um kynferðisbrot. Greint var frá því á dögunum að ástralskur dómstóll hafi fundið þarlendan erkibiskup sekan um að hafa hylmt yfir kynferðisbrot innan kaþólsku kirkjunnar í Ástralíu. McCarrick var gefið að sök að hafa brotið á unglingi meðan hann starfaði sem prestur í New York í upphafi áttunda áratugarins. Ásakanirnar voru ekki opinberaðar fyrr en í júní síðastliðnum. Síðan þá hafa fleiri stigið fram og sakað McCarrick um að hafa brotið á sér. Hann hefur ekki tjáð sig um þær ásakanir. Nánar má fræðast um málið á vef breska ríkisútvarpsins. Bandaríkin Tengdar fréttir Erkibiskup fundinn sekur um hylmingu Dómstóll í Ástralíu telur sannað að kaþólskur erkibiskup hafi reynt að hylma yfir barnaníð innan kirkjunnar á áttunda áratug síðustu aldar. 22. maí 2018 05:04 Erkibiskup í 12 mánaða fangelsi Kaþólskur erkibiskup í Ástralíu hefur verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir að hylma yfir kynferðisbrot innan kirkjunnar á áttunda áratug síðustu aldar. 3. júlí 2018 06:27 Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Fleiri fréttir Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Sjá meira
Frans páfi hefur fallist á uppsagnarbeiðni bandarísks kardinála sem gefið er að sök að hafa brotið kynferðislega á unglingi fyrir um hálfri öld síðan. Hinn 88 ára gamli Theodore McCarrick, sem eitt sinn gegndi stöðu erkibiskups í Washington, segist ekki muna eftir málinu. Kristilegir leiðtogar vestanhafs hafa lýst því yfir að kirkjan telji að fótur sé fyrir ásökununum. Í yfirlýsingu frá Vatíkaninu segir að auk embættisviptingarinnar muni McCarrick þurfa að sæta einangrun. Í einangruninni verði honum gert að „íhuga og biðja“ þangað til að mál hans verður til lykta leitt fyrir dómstól kaþólsku kirkjunnar. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1927 sem bandarískur kardináli segir af sér. Sjaldgæft er að jafn háttsettir embættismenn innan kaþólsku kirkjunnar séu sakaðir eða fundnir sekir um kynferðisbrot. Greint var frá því á dögunum að ástralskur dómstóll hafi fundið þarlendan erkibiskup sekan um að hafa hylmt yfir kynferðisbrot innan kaþólsku kirkjunnar í Ástralíu. McCarrick var gefið að sök að hafa brotið á unglingi meðan hann starfaði sem prestur í New York í upphafi áttunda áratugarins. Ásakanirnar voru ekki opinberaðar fyrr en í júní síðastliðnum. Síðan þá hafa fleiri stigið fram og sakað McCarrick um að hafa brotið á sér. Hann hefur ekki tjáð sig um þær ásakanir. Nánar má fræðast um málið á vef breska ríkisútvarpsins.
Bandaríkin Tengdar fréttir Erkibiskup fundinn sekur um hylmingu Dómstóll í Ástralíu telur sannað að kaþólskur erkibiskup hafi reynt að hylma yfir barnaníð innan kirkjunnar á áttunda áratug síðustu aldar. 22. maí 2018 05:04 Erkibiskup í 12 mánaða fangelsi Kaþólskur erkibiskup í Ástralíu hefur verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir að hylma yfir kynferðisbrot innan kirkjunnar á áttunda áratug síðustu aldar. 3. júlí 2018 06:27 Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Fleiri fréttir Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Sjá meira
Erkibiskup fundinn sekur um hylmingu Dómstóll í Ástralíu telur sannað að kaþólskur erkibiskup hafi reynt að hylma yfir barnaníð innan kirkjunnar á áttunda áratug síðustu aldar. 22. maí 2018 05:04
Erkibiskup í 12 mánaða fangelsi Kaþólskur erkibiskup í Ástralíu hefur verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir að hylma yfir kynferðisbrot innan kirkjunnar á áttunda áratug síðustu aldar. 3. júlí 2018 06:27