Golfsambandið þverbrýtur bann við áfengisauglýsingum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. júlí 2018 12:21 Árni Guðmundsson formaður Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum er afar ósáttur við nýja auglýsingu frá Golfklúbbi Selfoss þar sem áfengi er auglýst meðal helstu verðlauna í Egils Gull mótinu sem verður haldið þann 4. ágúst. foreldrasamtök Formaður Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum segir Golfsambandið hafa árum saman þverbrotið bann við áfengisauglýsingum. Þá sé áfengi í öndvegi í nýrri auglýsingu hjá Golfklúbbi Selfoss sem geti seint talist til markmiða íþróttahreyfingar. Árni Guðmundsson formaður Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum er afar ósáttur við nýja auglýsingu frá Golfklúbbi Selfoss þar sem áfengi er auglýst meðal helstu verðlauna í Egils Gull mótinu sem verður haldið þann 4. ágúst. „Í gegnum vef samtakanna sem er foreldrasamtök.is er svona ábendingakerfi eða kærukerfi varðandi áfengisauglýsingar og við fengum töluvert margar ábendingar út af þessari auglýsingu og svo er það hitt að Golfsambandið, Golf á Íslandi tímaritið, hefur verið markvisst verið í því að brjóta bann við áfengisauglýsingum í mörg ár og þá fannst okkkur þetta vera orðið langt yfir allt velsæmi.“ Hann furðar sig á áherslum í golfíþróttinni hér á landi þegar kemur að áfengi. „Svona mál það endurspeglar þessa menningu sem er að taka yfir. Golf á Íslandi hefur birt áfengisauglýsingar, ólöglegar, í mörg ár og svo eru auðvitað félögin byrjuð að fylgja eftir. Þessi auglýsing frá Selfossi er þess eðlis að brennivín er algjörlega í öndvegi og það er eins og golfíþróttin sé orðin algjört aukaatriðið.“ Golfsambandið hafi tekið athugasemdum fálega. „Við höfum engin formleg viðbrögð fengið en það er nú oft þannig þegar við gerum athugasemdir en við birtum bara á Facebooksíðu okkar athugasemdir og ábendingar og ég hef ekki nokkra trú á öðru en að það sé orðið tilefni til þess hjá Golfsambandinu og viðkomandi golffélögum að líta í eigin barm vegna þess að íþróttastarf í landinu er barna-og ungmennastarf fyrst og fremst og forvarnastarf og það er gjörsamlega ómögulegt að vera í einhvers konar auglýsingamennsku fyrir áfengisbransann á sama tíma og maður er að þiggja peninga frá hinu opinbera til uppeldisstarfs, þetta fer engan veginn saman,“ segir Árni. Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Fleiri fréttir Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Sjá meira
Formaður Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum segir Golfsambandið hafa árum saman þverbrotið bann við áfengisauglýsingum. Þá sé áfengi í öndvegi í nýrri auglýsingu hjá Golfklúbbi Selfoss sem geti seint talist til markmiða íþróttahreyfingar. Árni Guðmundsson formaður Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum er afar ósáttur við nýja auglýsingu frá Golfklúbbi Selfoss þar sem áfengi er auglýst meðal helstu verðlauna í Egils Gull mótinu sem verður haldið þann 4. ágúst. „Í gegnum vef samtakanna sem er foreldrasamtök.is er svona ábendingakerfi eða kærukerfi varðandi áfengisauglýsingar og við fengum töluvert margar ábendingar út af þessari auglýsingu og svo er það hitt að Golfsambandið, Golf á Íslandi tímaritið, hefur verið markvisst verið í því að brjóta bann við áfengisauglýsingum í mörg ár og þá fannst okkkur þetta vera orðið langt yfir allt velsæmi.“ Hann furðar sig á áherslum í golfíþróttinni hér á landi þegar kemur að áfengi. „Svona mál það endurspeglar þessa menningu sem er að taka yfir. Golf á Íslandi hefur birt áfengisauglýsingar, ólöglegar, í mörg ár og svo eru auðvitað félögin byrjuð að fylgja eftir. Þessi auglýsing frá Selfossi er þess eðlis að brennivín er algjörlega í öndvegi og það er eins og golfíþróttin sé orðin algjört aukaatriðið.“ Golfsambandið hafi tekið athugasemdum fálega. „Við höfum engin formleg viðbrögð fengið en það er nú oft þannig þegar við gerum athugasemdir en við birtum bara á Facebooksíðu okkar athugasemdir og ábendingar og ég hef ekki nokkra trú á öðru en að það sé orðið tilefni til þess hjá Golfsambandinu og viðkomandi golffélögum að líta í eigin barm vegna þess að íþróttastarf í landinu er barna-og ungmennastarf fyrst og fremst og forvarnastarf og það er gjörsamlega ómögulegt að vera í einhvers konar auglýsingamennsku fyrir áfengisbransann á sama tíma og maður er að þiggja peninga frá hinu opinbera til uppeldisstarfs, þetta fer engan veginn saman,“ segir Árni.
Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Fleiri fréttir Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Sjá meira